Langþráðir afmælistónleikar GusGus fara loksins fram Vésteinn Örn Pétursson skrifar 18. mars 2022 19:06 Daníel Ágúst er söngvari sveitarinnar og lofar veislu í kvöld. Afmælistónleikar hljómsveitarinnar GusGus fara loks fram í Hörpu í kvöld, tveimur árum á eftir áætlun. „Það er svolítið síðan við ætluðum að halda þá. Þá vorum við 25 ára, nú erum við 27,“ sagði Daníel Ágúst Haraldsson, söngvari sveitarinnar, þegar rætt var við hann í beinni útsendingu í Kvöldfréttum Stöðvar 2, þar sem hann var mættur í smink. Hljómsveitin var stofnuð árið 1995 og fagnaði því 25 ára afmæli á því herrans ári 2020, þegar Covid-19 olli því að lítið var um stórtónleika, hvort sem er hér á landi eða annars staðar. Daníel Ágúst segir að fresta hafi þurft tónleikunum þrisvar eða fjórum sinnum, og kveðst spenntur fyrir kvöldinu. „Það er náttúrulega frábært að fá að vinna vinnuna sína og forréttindi að fá að vinna við það sem maður hefur áhuga á og elskar.“ Fjöldi fólks mun koma fram með sveitinni í kvöld og Daníel Ágúst lofar skemmtun. „Þetta verður stórveisla.“ Fernir tónleikar eru fyrirhugaðir um helgina vegna afmælis sveitarinnar. Tvennir í kvöld og tvennir á morgun. Uppselt er á alla. Tónlist Reykjavík Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
„Það er svolítið síðan við ætluðum að halda þá. Þá vorum við 25 ára, nú erum við 27,“ sagði Daníel Ágúst Haraldsson, söngvari sveitarinnar, þegar rætt var við hann í beinni útsendingu í Kvöldfréttum Stöðvar 2, þar sem hann var mættur í smink. Hljómsveitin var stofnuð árið 1995 og fagnaði því 25 ára afmæli á því herrans ári 2020, þegar Covid-19 olli því að lítið var um stórtónleika, hvort sem er hér á landi eða annars staðar. Daníel Ágúst segir að fresta hafi þurft tónleikunum þrisvar eða fjórum sinnum, og kveðst spenntur fyrir kvöldinu. „Það er náttúrulega frábært að fá að vinna vinnuna sína og forréttindi að fá að vinna við það sem maður hefur áhuga á og elskar.“ Fjöldi fólks mun koma fram með sveitinni í kvöld og Daníel Ágúst lofar skemmtun. „Þetta verður stórveisla.“ Fernir tónleikar eru fyrirhugaðir um helgina vegna afmælis sveitarinnar. Tvennir í kvöld og tvennir á morgun. Uppselt er á alla.
Tónlist Reykjavík Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira