Rooney skellti sér á bardagakvöldið hans Gunnars og fagnaði með sínu fólki frá Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. mars 2022 13:31 Wayne Rooney faðmar Molly „Meatball“ McCann og Paddy Pimplett. ufc Wayne Rooney, knattspyrnustjóri Derby County, fór á UFC bardagakvöld í O2 höllinni í London á laugardagskvöldið til að styðja við bakið á bardagafólki frá Liverpool. Gunnar Nelson keppti á umræddu bardagakvöldi þar sem hann vann öruggan sigur á Takashi Sato frá Japan. Bardagi Gunnars og Satos var á milli bardaga hjá Liverpool-fólkinu Molly „Meatball“ McCann og Paddy Pimplett. Kvöldið var gott fyrir þau McCann og Pimplett sem unnu bæði sína bardaga. McCann sigraði Luönu Carolina með rothöggi í 3. lotu á meðan það tók Pimplett aðeins tæpar fjórar mínútur að vinna Kazula Vargas. Eftir bardagana hittu þau McCann og Pimplett Rooney, einn frægasta son Liverpool-borgar, og það fór vel á með þeim. Icons of their city! @WayneRooney checks in with @MeatballMolly and @TheUFCBaddy after THAT night! #UFCLondon pic.twitter.com/H814dlL5zV— UFC Europe (@UFCEurope) March 20, 2022 Fyrr um daginn hafði Rooney stýrt Derby gegn Coventry City í ensku B-deildinni. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. Derby er í erfiðri stöðu í neðsta sæti deildarinnar, átta stigum frá öruggu sæti. Rooney þykir hafa gert góða hluti með Derby sem hefur lent í miklu mótlæti undanfarna mánuði og byrjaði tímabilið með 21 stig í mínus. MMA Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Sjá meira
Gunnar Nelson keppti á umræddu bardagakvöldi þar sem hann vann öruggan sigur á Takashi Sato frá Japan. Bardagi Gunnars og Satos var á milli bardaga hjá Liverpool-fólkinu Molly „Meatball“ McCann og Paddy Pimplett. Kvöldið var gott fyrir þau McCann og Pimplett sem unnu bæði sína bardaga. McCann sigraði Luönu Carolina með rothöggi í 3. lotu á meðan það tók Pimplett aðeins tæpar fjórar mínútur að vinna Kazula Vargas. Eftir bardagana hittu þau McCann og Pimplett Rooney, einn frægasta son Liverpool-borgar, og það fór vel á með þeim. Icons of their city! @WayneRooney checks in with @MeatballMolly and @TheUFCBaddy after THAT night! #UFCLondon pic.twitter.com/H814dlL5zV— UFC Europe (@UFCEurope) March 20, 2022 Fyrr um daginn hafði Rooney stýrt Derby gegn Coventry City í ensku B-deildinni. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. Derby er í erfiðri stöðu í neðsta sæti deildarinnar, átta stigum frá öruggu sæti. Rooney þykir hafa gert góða hluti með Derby sem hefur lent í miklu mótlæti undanfarna mánuði og byrjaði tímabilið með 21 stig í mínus.
MMA Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Sjá meira