Courtois gagnrýnir aðferðir Ancelotti Atli Arason skrifar 21. mars 2022 19:31 Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Barcelona, setur boltann framhjá Thibaut Courtois, markverði Real Mardid, í leik liðana í gær. Arroyo Moreno/Getty Images Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, hefur gagnrýnt taktík knattspyrnustjóra liðsins, Carlo Ancelotti, eftir tap Madrid gegn erkifjendunum í Barcelona í gær. Madrid tapaði leiknum 4-0 þar sem Pierre Emerick-Aubameyang gerði tvö mörk ásamt sitthvoru markinu frá þeim Ronald Araujo og Ferran Torres. „Barcelona fann alltof mikið af opnu plássi á leikvellinum. Við vorum ekki nógu þéttir fyrir og gátum því ekki komist hjá því að þeir skoruðu. Í fyrsta markinu voru þeir meira tilbúnir og fyrstir í boltann á nærstönginni. Í seinna markinu vorum við ekki með á nótunum. Eftir hálfleikshléið þá vorum við klárir í að koma til baka en eftir 10 sekúndur er Ferran Torres kominn einn í gegn á móti mér,“ sagði ósáttur Thibaut Courtois. Madrid var án nokkurra lykilleikmanna í viðureigninni gegn Barcelona, þar á meðal framherjans Karim Benzema. Brasilíski sóknarmaðurinn Rodrygo spilaði þess í stað sem fölsk nía, sem er aðferð sem Courtois er ekki hrifin af hjá Madrid. Þann 4. febrúar féll Real Madrid úr spænska bikarnum eftir 1-0 tap gegn Athletic Bilbao, sem var síðasti leikur sem Real Mardid tapaði á Spáni. „Við spiluðum síðast með falska níu í leiknum gegn Athletic Bilbao í bikarnum. Þar áttum við varla marktilraun og það sama var upp á teningnum í kvöld [í gær].“ „Taktíkin hefur ekki virkað í upphafi leikja eða í upphafi síðari hálfleiks. Við þurfum að ræða taktíkina betur innanborðs. Það er ekki rétt að gera það hér [í fjölmiðlum],“ sagði Courtois að lokum Spænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira
Madrid tapaði leiknum 4-0 þar sem Pierre Emerick-Aubameyang gerði tvö mörk ásamt sitthvoru markinu frá þeim Ronald Araujo og Ferran Torres. „Barcelona fann alltof mikið af opnu plássi á leikvellinum. Við vorum ekki nógu þéttir fyrir og gátum því ekki komist hjá því að þeir skoruðu. Í fyrsta markinu voru þeir meira tilbúnir og fyrstir í boltann á nærstönginni. Í seinna markinu vorum við ekki með á nótunum. Eftir hálfleikshléið þá vorum við klárir í að koma til baka en eftir 10 sekúndur er Ferran Torres kominn einn í gegn á móti mér,“ sagði ósáttur Thibaut Courtois. Madrid var án nokkurra lykilleikmanna í viðureigninni gegn Barcelona, þar á meðal framherjans Karim Benzema. Brasilíski sóknarmaðurinn Rodrygo spilaði þess í stað sem fölsk nía, sem er aðferð sem Courtois er ekki hrifin af hjá Madrid. Þann 4. febrúar féll Real Madrid úr spænska bikarnum eftir 1-0 tap gegn Athletic Bilbao, sem var síðasti leikur sem Real Mardid tapaði á Spáni. „Við spiluðum síðast með falska níu í leiknum gegn Athletic Bilbao í bikarnum. Þar áttum við varla marktilraun og það sama var upp á teningnum í kvöld [í gær].“ „Taktíkin hefur ekki virkað í upphafi leikja eða í upphafi síðari hálfleiks. Við þurfum að ræða taktíkina betur innanborðs. Það er ekki rétt að gera það hér [í fjölmiðlum],“ sagði Courtois að lokum
Spænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira