Biðu í röð á meðan Louis Tomlinson skellti sér í Sky Lagoon Fanndís Birna Logadóttir skrifar 23. mars 2022 20:39 Hópur ítalskra kvenna hafði beðið í röð fyrir utan Origo höllina í þrjá daga en Tomlinson gerði sér glaðan dag í Sky Lagoon Vísir/Skjáskot Louis Tomlinson, fyrrverandi meðlimur strákasveitarinnar frægu One Direction, heldur fjölmenna tónleika í Origo-höllinni í kvöld. Aðdáendur söngvarans höfðu sumir staðið í röð fyrir utan höllina í þrjá daga. Tónlistarmaðurinn ákvað að undirbúa sig fyrir tónleikanna með því að skella sér í Sky Lagoon. Fréttastofa kíkti á röðina fyrir tónleikana skömmu áður en dyrnar opnuðust klukkan sjö og var mikil stemning í hópnum. Mörg hundruð manns biðu þar í ofvæni eftir að tónleikarnir byrjuðu og þó að One Direction hafi lagt upp laupana fyrir sex árum trekkja strákarnir greinilega enn að. Tónleikarnir marka ákveðin tímamót en um er að ræða eina fyrstu standandi stórtónleikana erlends tónlistarmanns síðan fyrir Covid. Sjálfur skellti Tomlinson sér í Sky Lagoon fyrir tónleikana og ætti því að vera vel hvíldur fyrir kvöldið. Ferð hans í lónið vakti mikla athygli meðal aðdáenda hans á samfélagsmiðlum sem keppast við að deila myndum af kappanum. View this post on Instagram A post shared by Louis Tomlinson (@louist91) | Video of Louis and the band in Iceland, via his Instagram! pic.twitter.com/oSMDy5UzUu— HL Daily (@UpdateHLD) March 23, 2022 | More of Louis enjoying his stay in Iceland today! via steve_durham pic.twitter.com/iCiod2iFxg— HL Daily Media (@HLDMedia) March 23, 2022 LOUIS TOMLINSON AND BAND IN ICELAND pic.twitter.com/yfTQrq0xgJ— (@larrycorebot_) March 23, 2022 LOUIS TOMLINSON??!!? pic.twitter.com/O8zGsMmb7t— (@LWTHQs) March 23, 2022 Tónlist Sky Lagoon Íslandsvinir Kópavogur Reykjavík Tengdar fréttir Búnar að bíða í röð síðan á sunnudag Hópur ítalskra kvenna hefur beðið í röð fyrir utan Origo-höllina við Hlíðarenda nær óslitið síðan á sunnudag. Þær freista þess að ná sem bestum stað á tónleikum Louis Tomlinson, fyrrverandi meðlims strákasveitarinnar One Direction, sem haldnir eru í höllinni í kvöld. 23. mars 2022 16:27 One Direction stjarna með tónleika í Reykjavík Tónlistarmaðurinn og meðlimur hljómsveitarinnar One Direction, Louis Tomlinson mun koma fram á tónleikum í Valsheimilinu þann 18. ágúst á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Tónleik, sem standa fyrir viðburðinum. 15. desember 2020 10:24 Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát Sjá meira
Fréttastofa kíkti á röðina fyrir tónleikana skömmu áður en dyrnar opnuðust klukkan sjö og var mikil stemning í hópnum. Mörg hundruð manns biðu þar í ofvæni eftir að tónleikarnir byrjuðu og þó að One Direction hafi lagt upp laupana fyrir sex árum trekkja strákarnir greinilega enn að. Tónleikarnir marka ákveðin tímamót en um er að ræða eina fyrstu standandi stórtónleikana erlends tónlistarmanns síðan fyrir Covid. Sjálfur skellti Tomlinson sér í Sky Lagoon fyrir tónleikana og ætti því að vera vel hvíldur fyrir kvöldið. Ferð hans í lónið vakti mikla athygli meðal aðdáenda hans á samfélagsmiðlum sem keppast við að deila myndum af kappanum. View this post on Instagram A post shared by Louis Tomlinson (@louist91) | Video of Louis and the band in Iceland, via his Instagram! pic.twitter.com/oSMDy5UzUu— HL Daily (@UpdateHLD) March 23, 2022 | More of Louis enjoying his stay in Iceland today! via steve_durham pic.twitter.com/iCiod2iFxg— HL Daily Media (@HLDMedia) March 23, 2022 LOUIS TOMLINSON AND BAND IN ICELAND pic.twitter.com/yfTQrq0xgJ— (@larrycorebot_) March 23, 2022 LOUIS TOMLINSON??!!? pic.twitter.com/O8zGsMmb7t— (@LWTHQs) March 23, 2022
Tónlist Sky Lagoon Íslandsvinir Kópavogur Reykjavík Tengdar fréttir Búnar að bíða í röð síðan á sunnudag Hópur ítalskra kvenna hefur beðið í röð fyrir utan Origo-höllina við Hlíðarenda nær óslitið síðan á sunnudag. Þær freista þess að ná sem bestum stað á tónleikum Louis Tomlinson, fyrrverandi meðlims strákasveitarinnar One Direction, sem haldnir eru í höllinni í kvöld. 23. mars 2022 16:27 One Direction stjarna með tónleika í Reykjavík Tónlistarmaðurinn og meðlimur hljómsveitarinnar One Direction, Louis Tomlinson mun koma fram á tónleikum í Valsheimilinu þann 18. ágúst á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Tónleik, sem standa fyrir viðburðinum. 15. desember 2020 10:24 Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát Sjá meira
Búnar að bíða í röð síðan á sunnudag Hópur ítalskra kvenna hefur beðið í röð fyrir utan Origo-höllina við Hlíðarenda nær óslitið síðan á sunnudag. Þær freista þess að ná sem bestum stað á tónleikum Louis Tomlinson, fyrrverandi meðlims strákasveitarinnar One Direction, sem haldnir eru í höllinni í kvöld. 23. mars 2022 16:27
One Direction stjarna með tónleika í Reykjavík Tónlistarmaðurinn og meðlimur hljómsveitarinnar One Direction, Louis Tomlinson mun koma fram á tónleikum í Valsheimilinu þann 18. ágúst á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Tónleik, sem standa fyrir viðburðinum. 15. desember 2020 10:24