Ráðinn ráðgjafi á skrifstofu Sameinuðu þjóðanna um eyðimerkursamninginn Atli Ísleifsson skrifar 24. mars 2022 07:49 Gunnar Bragi Sveinsson lét af þingmennsku síðasta haust. Vísir/Vilhelm Gunnar Bragi Sveinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og þingmaður, hefur tekið við starfi ráðgjafa framkvæmdastjóra á skrifstofu Sameinuðu þjóðanna um samning stofnunarinnar um varnir gegn eyðimerkurmyndun. Stofnunin er með aðsetur í þýsku borginni Bonn. Kjarninn segir frá málinu og að Gunnar Bragi hefði sótt um starf hjá stofnuninni síðasta sumar, farið í viðtal í október og svo boðist starfið fyrr í þessum mánuði. Er hann ráðinn til eins árs til að byrja með og mun þar starfa sem sérstakur ráðgjafi framkvæmdastjórans Ibramhim Thiaw. Eyðimerkursamningurinn svokallaði er einn af þremur samningum Sameinuðu þjóðanna um umhverfismál, ásamt samningi til að draga úr loftslagsbreytingum og svo samningi um verndun líffræðilegrar fjölbreytni, en Ísland er aðili að þeim öllum og styður Ísland Eyðimerkursamninginn meðal annars í gegnum Landgræðsluskóla Sameinuðu þjóðanna. Gunnar Bragi sóttist ekki eftir endurkjöri í þingkosningunum í september eftir tólf ára þingsetu – fyrst fyrir Framsóknarflokk og síðar Miðflokk. Í frétt Kjarnans segir að Gunnar Bragi hafi stundað nám í Háskólanum á Bifröst frá því að þingmennskunni lauk, þó að óljóst sé á þessari stundu hvað verði um framhaldið þar. Hann sé þegar fluttur út, en fjölskyldan enn heima. Gunnar Bragi var utanríkisráðherra á árunum 2013 til 2016 og sjávar- og landbúnaðarráðherra á árunum 2016 til 2017. Vistaskipti Sameinuðu þjóðirnar Miðflokkurinn Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Kjarninn segir frá málinu og að Gunnar Bragi hefði sótt um starf hjá stofnuninni síðasta sumar, farið í viðtal í október og svo boðist starfið fyrr í þessum mánuði. Er hann ráðinn til eins árs til að byrja með og mun þar starfa sem sérstakur ráðgjafi framkvæmdastjórans Ibramhim Thiaw. Eyðimerkursamningurinn svokallaði er einn af þremur samningum Sameinuðu þjóðanna um umhverfismál, ásamt samningi til að draga úr loftslagsbreytingum og svo samningi um verndun líffræðilegrar fjölbreytni, en Ísland er aðili að þeim öllum og styður Ísland Eyðimerkursamninginn meðal annars í gegnum Landgræðsluskóla Sameinuðu þjóðanna. Gunnar Bragi sóttist ekki eftir endurkjöri í þingkosningunum í september eftir tólf ára þingsetu – fyrst fyrir Framsóknarflokk og síðar Miðflokk. Í frétt Kjarnans segir að Gunnar Bragi hafi stundað nám í Háskólanum á Bifröst frá því að þingmennskunni lauk, þó að óljóst sé á þessari stundu hvað verði um framhaldið þar. Hann sé þegar fluttur út, en fjölskyldan enn heima. Gunnar Bragi var utanríkisráðherra á árunum 2013 til 2016 og sjávar- og landbúnaðarráðherra á árunum 2016 til 2017.
Vistaskipti Sameinuðu þjóðirnar Miðflokkurinn Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira