Pogba orðaður við Aston Villa og Newcastle Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. mars 2022 18:30 Verður Paul Pogba áfram í ensku úrvalsdeildinni? Ash Donelon/Getty Images Franski knattspyrnumaðurinn Paul Pogba er orðaður við Aston Villa og Newcastle United þessa dagana. Samningur hans rennur út í sumar. Háværir orðrómar hafa verið um að Paul Pogba muni yfirgefa Manchester United í annað sinn í sumar er samningur hans við félagið rennur út. Hann hefur verið orðaður við fjölda liða en nú eru tvö ný komin inn í myndina, þau spila bæði í ensku úrvalsdeildinni. Hinn 29 ára gamli Paul Pogba opinberaði það nýverið að hann hefði glímt við þunglyndi síðan José Mourinho var þjálfari Man United. Það er því frekar ólíklegt að Pogba muni ganga í raðir Roma á Ítalíu í sumar þar sem Mourinho þjálfar nú. Franski miðvallarleikmaðurinn hefur verið orðaður við stórlið á borð París Saint-Germain, Real Madríd og Barcelona en nú hafa tvö ensk félög blandað sér í baráttuna. Nýríkt lið Newcastle er að byggja lið til að berjast um titla og Eddie Howe – þjálfari liðsins – virðist sjá Pogba fyrir sér sem mikilvægt púsl í þeirri uppbyggingu. Þá hefur Aston Villa verið nefnt til sögunnar en Steven Gerrard vill byggja upp lið sem getur gert meira en að enda um miðja deild. He's been linked with some of the biggest clubs in Europe, but Paul Pogba is attracting the attention of both Newcastle United and Aston Villa who are keen to acquire his services... https://t.co/fn0xQtEilg— SPORTbible (@sportbible) March 25, 2022 Það virðist deginum ljósara að Pogba muni yfirgefa Man United frítt – í annað sinn á ferlinum – í sumar. Hvar og hvort hann muni finna gleðina á ný verður hins vegar að koma í ljós þegar fram líða stundir. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Fleiri fréttir Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Sjá meira
Háværir orðrómar hafa verið um að Paul Pogba muni yfirgefa Manchester United í annað sinn í sumar er samningur hans við félagið rennur út. Hann hefur verið orðaður við fjölda liða en nú eru tvö ný komin inn í myndina, þau spila bæði í ensku úrvalsdeildinni. Hinn 29 ára gamli Paul Pogba opinberaði það nýverið að hann hefði glímt við þunglyndi síðan José Mourinho var þjálfari Man United. Það er því frekar ólíklegt að Pogba muni ganga í raðir Roma á Ítalíu í sumar þar sem Mourinho þjálfar nú. Franski miðvallarleikmaðurinn hefur verið orðaður við stórlið á borð París Saint-Germain, Real Madríd og Barcelona en nú hafa tvö ensk félög blandað sér í baráttuna. Nýríkt lið Newcastle er að byggja lið til að berjast um titla og Eddie Howe – þjálfari liðsins – virðist sjá Pogba fyrir sér sem mikilvægt púsl í þeirri uppbyggingu. Þá hefur Aston Villa verið nefnt til sögunnar en Steven Gerrard vill byggja upp lið sem getur gert meira en að enda um miðja deild. He's been linked with some of the biggest clubs in Europe, but Paul Pogba is attracting the attention of both Newcastle United and Aston Villa who are keen to acquire his services... https://t.co/fn0xQtEilg— SPORTbible (@sportbible) March 25, 2022 Það virðist deginum ljósara að Pogba muni yfirgefa Man United frítt – í annað sinn á ferlinum – í sumar. Hvar og hvort hann muni finna gleðina á ný verður hins vegar að koma í ljós þegar fram líða stundir.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Fleiri fréttir Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Sjá meira