Man United tilbúið að borga allt að 100 milljónir punda fyrir Tammy Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. mars 2022 08:00 Tammy Abraham hefur skorað 23 mörk í öllum keppnum á tímabilinu. EPA-EFE/ETTORE FERRARI Enska knattspyrnufélagið Manchester United vill fá Englendinginn Tammy Abraham í sínar raðir. Er félagið tilbúið að borga allt að 100 milljónir punda fyrir þennan fyrrum leikmann Chelsea. Það má reikna með að töluverðar breytingar verði á leikmannahóp Manchester United í sumar. Margir leikmenn eru að renna út á samning og þá er talið að verði tekið til í hóp sem inniheldur alltof marga farþega. Svo virðist sem félagið sé í leit að nýjum framherja ef marka má orðrómana, hvort það áhrif á framtíð Cristiano Ronaldo verður einfaldlega að koma í ljós. Harry Kane, framherji Tottenham Hotspur, hefur verið nefndur til sögunnar en svo virðist sem Ralf Rangnick og fleiri innan veggja Old Trafford hafi áhuga á öðrum enskum framherja. Man United 'are exploring the possibility of including Anthony Martial in a deal to sign Harry Kane this summer' https://t.co/AIG05ljwwD— MailOnline Sport (@MailSport) March 30, 2022 Kevin Oghenetega Tamaraebi Bakumo-Abraham, eða einfaldlega Tammy Abraham, er 24 ára gamall framherji Roma á Ítalíu í dag. Hann er uppalinn hjá Chelsea og hefur einnig leikið með Bristol City, Swansea City og Aston Villa á láni. Ekki er komið ár síðan Roma festi kaup á leikmanninum fyrir 34 milljónir punda en svo virðist sem Man United sé tilbúið að þrefalda þá upphæð ef eitthvað er að marka frétt ítalska fjölmiðilsins Corriere dello Sport um málið. He's scored 23 goals for Roma this season...And now Old Trafford could come calling for England striker Tammy Abraham.GOSSIP | #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) March 30, 2022 José Mourinho, þjálfari Roma, mun hafa lítinn sem engan áhuga á að selja stjörnuframherja sinn en Tammy hefur verið sjóðandi heitur að undanförnu. Stóra spurningin er hins vegar hvort Roma geti sagt nei við 100 milljónum punda. Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Sjá meira
Það má reikna með að töluverðar breytingar verði á leikmannahóp Manchester United í sumar. Margir leikmenn eru að renna út á samning og þá er talið að verði tekið til í hóp sem inniheldur alltof marga farþega. Svo virðist sem félagið sé í leit að nýjum framherja ef marka má orðrómana, hvort það áhrif á framtíð Cristiano Ronaldo verður einfaldlega að koma í ljós. Harry Kane, framherji Tottenham Hotspur, hefur verið nefndur til sögunnar en svo virðist sem Ralf Rangnick og fleiri innan veggja Old Trafford hafi áhuga á öðrum enskum framherja. Man United 'are exploring the possibility of including Anthony Martial in a deal to sign Harry Kane this summer' https://t.co/AIG05ljwwD— MailOnline Sport (@MailSport) March 30, 2022 Kevin Oghenetega Tamaraebi Bakumo-Abraham, eða einfaldlega Tammy Abraham, er 24 ára gamall framherji Roma á Ítalíu í dag. Hann er uppalinn hjá Chelsea og hefur einnig leikið með Bristol City, Swansea City og Aston Villa á láni. Ekki er komið ár síðan Roma festi kaup á leikmanninum fyrir 34 milljónir punda en svo virðist sem Man United sé tilbúið að þrefalda þá upphæð ef eitthvað er að marka frétt ítalska fjölmiðilsins Corriere dello Sport um málið. He's scored 23 goals for Roma this season...And now Old Trafford could come calling for England striker Tammy Abraham.GOSSIP | #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) March 30, 2022 José Mourinho, þjálfari Roma, mun hafa lítinn sem engan áhuga á að selja stjörnuframherja sinn en Tammy hefur verið sjóðandi heitur að undanförnu. Stóra spurningin er hins vegar hvort Roma geti sagt nei við 100 milljónum punda.
Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Sjá meira