Heltekin af þessari sögu: „Við breytum ekki fortíðinni“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 31. mars 2022 11:31 Tinna Hrafnsdóttir er gestur vikunnar í Einkalífinu hér á Vísi. Þættirnir birtast vikulega á Lífinu á Vísi og á Stöð 2+ efnisveitunni. Vísir/Vilhelm „Við breytum ekki staðreyndum, við breytum ekki fortíðinni og við breytum ekki því sem gerðist,“ segir Tinna Hrafnssdóttir leikkona og leikstjóri. Hún frumsýnir í þessari viku hér á landi sína fyrstu kvikmynd í fullri lengd eftir að hafa unnið að verkefninu í mörg ár. Skjálfti er byggð á verðlaunaskáldsögu eftir Auði Jónsdóttur. Skrifað var undir viljayfirlýsingu um gerð kvikmyndar upp úr bókinni sumarið 2016 en í viðtalinu segir Tinna að höfundurinn hafi ekki strax verið sannfærð um að leyfa henni að gera bókina að kvikmynd. „Þegar ég las bókina Stóri Skjálfti eftir Auði Jónsdóttur þá heltók hún mig. Mér fannst þessi saga algjörlega mögnuð. Ég veit ekki hvað gerðist, en ég bara varð að gera kvikmynd upp úr þessari bók,“ útskýrir Tinna í nýjasta þættinum af Einkalífinu. „Af því að þetta var nú mín fyrsta kvikmynd og ég hafði nú kannski ekki þá reynslu sem margir hafa þá var hún ekki alveg viss.“ Horfist í augu við fortíðina Tinna segir að hún hafi svo fengið símtal frá Auði þar sem hún sagðist ætla að treysta henni fyrir verkefninu. Tinna er bæði handritshöfundur og leikstjóri myndarinnar. „Það var algjörlega magnað að fá heimild til að kvikmynda þessa bók því ég tengdi líka svo sjálf við efni bókarinnar. Tengdi svo við söguna sjálfa persónulega. Þarna er manneskja sem fer í gegnum ákveðna sjálfsskoðun. Aðstæður í hennar lífi verða til þess að hún þarf að horfast í augu við hluti úr sinni fortíð sem eru erfiðir. “ Henni fannst hún því hafa reynsluna og þekkinguna vegna eigin æsku til að koma sögunni á hvíta tjaldið. Aðalpersóna sögunnar uppgötvar að áföll úr æsku eru að hafa áhrif á líf hennar í dag, en fjölskyldan neitar alfarið að ræða málið og vilja þau láta eins og ekkert hafi gerst. „Saga er að kljást við fyrirbærið þöggun.“ segir Tinna. Viðbrögðin við myndinni hafa verið mjög sterk og er ljóst að margir tengja við það sem aðalpersónan Saga, leikin af Anítu Briem, er að fara í gegnum. Viðtalið við Tinnu má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Í þættinum ræðir Tinna meðal annars um ferilinn, ófrjósemina, að vinna með eiginmanninum, sjálfsöryggi, þöggun og mikilvægi þess að vinna úr því sem maður upplifir í æsku. Klippa: Einkalífið - Tinna Hrafnsdóttir Einkalífið Bíó og sjónvarp Menning Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Kvikmyndin Skjálfti fær stórkostlegar viðtökur í Tallinn Íslenska kvikmyndin Skjálfti var frumsýnd á kvikmyndahátíð í Tallinn í Eistlandi um helgina. Fyrstu dómar eru dottnir í hús og myndin hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda. 21. nóvember 2021 11:09 Sýnishorn úr kvikmyndinni Skjálfta frumsýnt Í dag er frumsýnt fyrsta sýnishornið í fullri lengd úr íslensku kvikmyndinni Skjálfta, sem erlendis verður kynnt undir nafninu Quake. Myndin verður heimsfrumsýnd síðar í mánuðinum en fer í sýningu hér á landi í janúar. 4. nóvember 2021 14:30 Kvikmyndin Skjálfti valin til sýningar á TIFF Tilkynnt hefur verið hvaða myndir verða sýndar á Toronto International Film Festival í ár og mun Ísland eiga sinn fulltrúa á hátíðinni. Mynd Tinnu Hrafnsdóttur, Skjálfti, tekur þátt í TIFF Industry Selects hluta hátíðarinnar í ár. 25. ágúst 2021 09:58 Fyrsta sýnishornið úr kvikmyndinni Skjálfti Í dag var frumsýnt fyrsta sýnishornið úr íslensku kvikmyndinni Skjálfti. Með aðalhlutverk fara Aníta Briem, Edda Björgvinsdóttir og Jóhann Sigurðsson. 24. júní 2021 16:01 Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Sjá meira
Hún frumsýnir í þessari viku hér á landi sína fyrstu kvikmynd í fullri lengd eftir að hafa unnið að verkefninu í mörg ár. Skjálfti er byggð á verðlaunaskáldsögu eftir Auði Jónsdóttur. Skrifað var undir viljayfirlýsingu um gerð kvikmyndar upp úr bókinni sumarið 2016 en í viðtalinu segir Tinna að höfundurinn hafi ekki strax verið sannfærð um að leyfa henni að gera bókina að kvikmynd. „Þegar ég las bókina Stóri Skjálfti eftir Auði Jónsdóttur þá heltók hún mig. Mér fannst þessi saga algjörlega mögnuð. Ég veit ekki hvað gerðist, en ég bara varð að gera kvikmynd upp úr þessari bók,“ útskýrir Tinna í nýjasta þættinum af Einkalífinu. „Af því að þetta var nú mín fyrsta kvikmynd og ég hafði nú kannski ekki þá reynslu sem margir hafa þá var hún ekki alveg viss.“ Horfist í augu við fortíðina Tinna segir að hún hafi svo fengið símtal frá Auði þar sem hún sagðist ætla að treysta henni fyrir verkefninu. Tinna er bæði handritshöfundur og leikstjóri myndarinnar. „Það var algjörlega magnað að fá heimild til að kvikmynda þessa bók því ég tengdi líka svo sjálf við efni bókarinnar. Tengdi svo við söguna sjálfa persónulega. Þarna er manneskja sem fer í gegnum ákveðna sjálfsskoðun. Aðstæður í hennar lífi verða til þess að hún þarf að horfast í augu við hluti úr sinni fortíð sem eru erfiðir. “ Henni fannst hún því hafa reynsluna og þekkinguna vegna eigin æsku til að koma sögunni á hvíta tjaldið. Aðalpersóna sögunnar uppgötvar að áföll úr æsku eru að hafa áhrif á líf hennar í dag, en fjölskyldan neitar alfarið að ræða málið og vilja þau láta eins og ekkert hafi gerst. „Saga er að kljást við fyrirbærið þöggun.“ segir Tinna. Viðbrögðin við myndinni hafa verið mjög sterk og er ljóst að margir tengja við það sem aðalpersónan Saga, leikin af Anítu Briem, er að fara í gegnum. Viðtalið við Tinnu má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Í þættinum ræðir Tinna meðal annars um ferilinn, ófrjósemina, að vinna með eiginmanninum, sjálfsöryggi, þöggun og mikilvægi þess að vinna úr því sem maður upplifir í æsku. Klippa: Einkalífið - Tinna Hrafnsdóttir
Einkalífið Bíó og sjónvarp Menning Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Kvikmyndin Skjálfti fær stórkostlegar viðtökur í Tallinn Íslenska kvikmyndin Skjálfti var frumsýnd á kvikmyndahátíð í Tallinn í Eistlandi um helgina. Fyrstu dómar eru dottnir í hús og myndin hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda. 21. nóvember 2021 11:09 Sýnishorn úr kvikmyndinni Skjálfta frumsýnt Í dag er frumsýnt fyrsta sýnishornið í fullri lengd úr íslensku kvikmyndinni Skjálfta, sem erlendis verður kynnt undir nafninu Quake. Myndin verður heimsfrumsýnd síðar í mánuðinum en fer í sýningu hér á landi í janúar. 4. nóvember 2021 14:30 Kvikmyndin Skjálfti valin til sýningar á TIFF Tilkynnt hefur verið hvaða myndir verða sýndar á Toronto International Film Festival í ár og mun Ísland eiga sinn fulltrúa á hátíðinni. Mynd Tinnu Hrafnsdóttur, Skjálfti, tekur þátt í TIFF Industry Selects hluta hátíðarinnar í ár. 25. ágúst 2021 09:58 Fyrsta sýnishornið úr kvikmyndinni Skjálfti Í dag var frumsýnt fyrsta sýnishornið úr íslensku kvikmyndinni Skjálfti. Með aðalhlutverk fara Aníta Briem, Edda Björgvinsdóttir og Jóhann Sigurðsson. 24. júní 2021 16:01 Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Sjá meira
Kvikmyndin Skjálfti fær stórkostlegar viðtökur í Tallinn Íslenska kvikmyndin Skjálfti var frumsýnd á kvikmyndahátíð í Tallinn í Eistlandi um helgina. Fyrstu dómar eru dottnir í hús og myndin hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda. 21. nóvember 2021 11:09
Sýnishorn úr kvikmyndinni Skjálfta frumsýnt Í dag er frumsýnt fyrsta sýnishornið í fullri lengd úr íslensku kvikmyndinni Skjálfta, sem erlendis verður kynnt undir nafninu Quake. Myndin verður heimsfrumsýnd síðar í mánuðinum en fer í sýningu hér á landi í janúar. 4. nóvember 2021 14:30
Kvikmyndin Skjálfti valin til sýningar á TIFF Tilkynnt hefur verið hvaða myndir verða sýndar á Toronto International Film Festival í ár og mun Ísland eiga sinn fulltrúa á hátíðinni. Mynd Tinnu Hrafnsdóttur, Skjálfti, tekur þátt í TIFF Industry Selects hluta hátíðarinnar í ár. 25. ágúst 2021 09:58
Fyrsta sýnishornið úr kvikmyndinni Skjálfti Í dag var frumsýnt fyrsta sýnishornið úr íslensku kvikmyndinni Skjálfti. Með aðalhlutverk fara Aníta Briem, Edda Björgvinsdóttir og Jóhann Sigurðsson. 24. júní 2021 16:01