Hörður Axel skrifar söguna og bætir metið með næstu stoðsendingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2022 14:40 Hörður Axel Vilhjálmsson getur bætt stoðsendingametið í kvöld en hann jafnaði það í síðasta leik. Vísir/Bára Dröfn Keflvíkingurinn Hörður Axel Vilhjálmsson verður stoðsendingahæsti leikmaðurinn í sögu úrvalsdeildar karla um leið og hann gefur næstu stoðsendingu. Það eru miklar líkur að sú sögulega stund renni upp í lokaumferð Subway-deild karla í kvöld og það í sjálfum El Clasico á milli Njarðvíkur og Keflavíkur. Hörður Axel jafnaði stoðsendingamet Justin Shouse með því að gefa fimm stoðsendingar í síðasta leik Keflvíkinga á móti Grindavík. Báðir hafa þeir nú gefið 1486 stoðsendingar í deildarleikjum úrvalsdeildar, Justin í 230 leikjum en Hörður Axel í 244 leikjum. Justin eignaðist stoðsendingametið fyrir rúmum sex árum þegar hann sló met Jóns Arnars Ingvarssonar. Tveir aðrir hafa átt stoðsendingametið eða þeir Jón Kr. Gíslason og Pálmar Sigurðsson. Jón Kr. átti það í byrjun, missti það um tíma til Pálmars þegar hann fór út til Danmerkur í eitt tímabil en var fljótur að endurheimta það þegar hann sneri aftur tímabilið eftir. Jón Kr. átti metið í rúm tólf ár eða þar til að Jón Arnar Ingvarsson sló það 2002. Jón Arnar var því búinn að eiga það í meira en þrettán ár þegar Justin Shouse náði því af honum í febrúar 2016. Það er afar líklegt að metið falli í kvöld þegar Keflvíkingar heimsækja Njarðvíkinga í Ljónagryfjuna. Hörður Axel hefur gefið nokkrar af stoðsendingum sínum í húsinu eða alls 99 í tuttugu leikjum með Njarðvík, Keflavík og Fjölni. Sögulega stoðendinging hans yrði þá einnig sú hundraðasta hjá Herði í Ljónaryfjunni. Flestar stoðsendingar í sögu úrvalsdeildar karla: 1. Justin Shouse 1486 1. Hörður Axel Vilhjálmsson 1486 3. Jón Arnar Ingvarsson 1393 4. Jón Kr. Gíslason 1359 5. Pavel Ermolinskij 1322 6. Eiríkur Sverrir Önundarson 1308 7. Sverrir Þór Sverrisson 1300 8. Teitur Örlygsson 1168 9. Hlynur Bæringsson 1104 10. Friðrik Pétur Ragnarsson 1101 11. Tómas Holton 1086 12. Pálmi Freyr Sigurgeirsson 1068 -- Hörður Axel Vilhjálmsson og stoðsendingaleikir hans 3 leikir með 15 stoðsendingar eða fleiri 16 leikir með 12 stoðsendingar eða fleiri 41 leikur með 10 stoðsendingar eða fleiri 78 leikir með 8 stoðsendingar eða fleiri 164 leikir með 5 stoðsendingar eða fleiri - Flestar stoðsendingar í sögu Keflavíkur í úrvalsdeild: 1. Hörður Axel Vilhjálmsson 1220 2. Jón Kr. Gíslason 1170 3. Magnús Þór Gunnarsson 754 4. Sverrir Þór Sverrisson 747 5. Falur Jóhann Harðarson 734 - Flestar stoðsendingar Harðar Axels Vilhjálmssonar á móti einu liði: 1. KR 144 2. Grindavík 142 3. ÍR 138 4. Njarðvík 127 5. Tindastóll 115 6. Stjarnan 113 7. Haukar 102 8. Þór Þorl. 100 Handhafar stoðsendingametins: Jón Kr. Gíslason 1. október 1988- 12. janúar 1990 Pálmar Sigurðsson 12. janúar 1990 - 28. október 1990 Jón Kr. Gíslason 28. október 1990 - 5. desember 2002 Jón Arnar Ingvarsson 5. desember 2002 - 5. febrúar 2016 Justin Shouse 5. febrúar 2016 - Hörður Axel Vilhjálmsson 28. mars 2022- Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Sjá meira
Það eru miklar líkur að sú sögulega stund renni upp í lokaumferð Subway-deild karla í kvöld og það í sjálfum El Clasico á milli Njarðvíkur og Keflavíkur. Hörður Axel jafnaði stoðsendingamet Justin Shouse með því að gefa fimm stoðsendingar í síðasta leik Keflvíkinga á móti Grindavík. Báðir hafa þeir nú gefið 1486 stoðsendingar í deildarleikjum úrvalsdeildar, Justin í 230 leikjum en Hörður Axel í 244 leikjum. Justin eignaðist stoðsendingametið fyrir rúmum sex árum þegar hann sló met Jóns Arnars Ingvarssonar. Tveir aðrir hafa átt stoðsendingametið eða þeir Jón Kr. Gíslason og Pálmar Sigurðsson. Jón Kr. átti það í byrjun, missti það um tíma til Pálmars þegar hann fór út til Danmerkur í eitt tímabil en var fljótur að endurheimta það þegar hann sneri aftur tímabilið eftir. Jón Kr. átti metið í rúm tólf ár eða þar til að Jón Arnar Ingvarsson sló það 2002. Jón Arnar var því búinn að eiga það í meira en þrettán ár þegar Justin Shouse náði því af honum í febrúar 2016. Það er afar líklegt að metið falli í kvöld þegar Keflvíkingar heimsækja Njarðvíkinga í Ljónagryfjuna. Hörður Axel hefur gefið nokkrar af stoðsendingum sínum í húsinu eða alls 99 í tuttugu leikjum með Njarðvík, Keflavík og Fjölni. Sögulega stoðendinging hans yrði þá einnig sú hundraðasta hjá Herði í Ljónaryfjunni. Flestar stoðsendingar í sögu úrvalsdeildar karla: 1. Justin Shouse 1486 1. Hörður Axel Vilhjálmsson 1486 3. Jón Arnar Ingvarsson 1393 4. Jón Kr. Gíslason 1359 5. Pavel Ermolinskij 1322 6. Eiríkur Sverrir Önundarson 1308 7. Sverrir Þór Sverrisson 1300 8. Teitur Örlygsson 1168 9. Hlynur Bæringsson 1104 10. Friðrik Pétur Ragnarsson 1101 11. Tómas Holton 1086 12. Pálmi Freyr Sigurgeirsson 1068 -- Hörður Axel Vilhjálmsson og stoðsendingaleikir hans 3 leikir með 15 stoðsendingar eða fleiri 16 leikir með 12 stoðsendingar eða fleiri 41 leikur með 10 stoðsendingar eða fleiri 78 leikir með 8 stoðsendingar eða fleiri 164 leikir með 5 stoðsendingar eða fleiri - Flestar stoðsendingar í sögu Keflavíkur í úrvalsdeild: 1. Hörður Axel Vilhjálmsson 1220 2. Jón Kr. Gíslason 1170 3. Magnús Þór Gunnarsson 754 4. Sverrir Þór Sverrisson 747 5. Falur Jóhann Harðarson 734 - Flestar stoðsendingar Harðar Axels Vilhjálmssonar á móti einu liði: 1. KR 144 2. Grindavík 142 3. ÍR 138 4. Njarðvík 127 5. Tindastóll 115 6. Stjarnan 113 7. Haukar 102 8. Þór Þorl. 100 Handhafar stoðsendingametins: Jón Kr. Gíslason 1. október 1988- 12. janúar 1990 Pálmar Sigurðsson 12. janúar 1990 - 28. október 1990 Jón Kr. Gíslason 28. október 1990 - 5. desember 2002 Jón Arnar Ingvarsson 5. desember 2002 - 5. febrúar 2016 Justin Shouse 5. febrúar 2016 - Hörður Axel Vilhjálmsson 28. mars 2022-
Flestar stoðsendingar í sögu úrvalsdeildar karla: 1. Justin Shouse 1486 1. Hörður Axel Vilhjálmsson 1486 3. Jón Arnar Ingvarsson 1393 4. Jón Kr. Gíslason 1359 5. Pavel Ermolinskij 1322 6. Eiríkur Sverrir Önundarson 1308 7. Sverrir Þór Sverrisson 1300 8. Teitur Örlygsson 1168 9. Hlynur Bæringsson 1104 10. Friðrik Pétur Ragnarsson 1101 11. Tómas Holton 1086 12. Pálmi Freyr Sigurgeirsson 1068 -- Hörður Axel Vilhjálmsson og stoðsendingaleikir hans 3 leikir með 15 stoðsendingar eða fleiri 16 leikir með 12 stoðsendingar eða fleiri 41 leikur með 10 stoðsendingar eða fleiri 78 leikir með 8 stoðsendingar eða fleiri 164 leikir með 5 stoðsendingar eða fleiri - Flestar stoðsendingar í sögu Keflavíkur í úrvalsdeild: 1. Hörður Axel Vilhjálmsson 1220 2. Jón Kr. Gíslason 1170 3. Magnús Þór Gunnarsson 754 4. Sverrir Þór Sverrisson 747 5. Falur Jóhann Harðarson 734 - Flestar stoðsendingar Harðar Axels Vilhjálmssonar á móti einu liði: 1. KR 144 2. Grindavík 142 3. ÍR 138 4. Njarðvík 127 5. Tindastóll 115 6. Stjarnan 113 7. Haukar 102 8. Þór Þorl. 100 Handhafar stoðsendingametins: Jón Kr. Gíslason 1. október 1988- 12. janúar 1990 Pálmar Sigurðsson 12. janúar 1990 - 28. október 1990 Jón Kr. Gíslason 28. október 1990 - 5. desember 2002 Jón Arnar Ingvarsson 5. desember 2002 - 5. febrúar 2016 Justin Shouse 5. febrúar 2016 - Hörður Axel Vilhjálmsson 28. mars 2022-
Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Sjá meira