Ódýrustu páskaeggin í Bónus Bjarki Sigurðsson skrifar 31. mars 2022 21:15 Páskaegg í Bónus Holtagörðum. Vísir/Vilhelm Samkvæmt verðkönnun Alþýðusambands Íslands sem framkvæmd var þriðjudaginn 29. mars er Bónus að jafnaði með lægsta verðið á matvöru. Dýrast er að versla í Iceland en þar er meðalverð 38% yfir lægsta verði. Yfir 60% munur var á hæsta og lægsta verði á 28 vörum af 141 í könnuninni. Mikill munur er á verði á frosnum vörum en minni á páskaeggjum. Algengast er að 10-20% munur sé á verði eggjanna. Oftast ódýrast í Bónus Í 27 tilfellum af 32 var Bónus með lægsta verðið á páskaeggjum og Iceland í 24 tilfellum með það hæsta. Meiri hlutfallslegur verðmunur er á minni páskaeggjum en þeim stærri. 72% munur er á verði Bónus og Iceland á Góu páskaeggi nr. 3. Krónan var í mörgum tilfellum nálægt Bónus í verði á páskaeggjunum og munaði oft einungis einni krónu á verðinu. Skoða má niðurstöður könnunarinnar hér fyrir neðan en hægt er að velja milli vöruflokka fyrir ofan töfluna. Mikill munur á frystivöru Mikill verðmunur var á frosinni vöru en þar má nefna 137% verðmun á frosnum bláberjum, 61% verðmun á Sun Lolly og 50% verðmun á Dalooon vorrúllum. Bláberin kosta 796 kr/kg í Bónus en 1.889 kr/kg hjá Heimkaup. Þá var 39% munur á frosnu ókrydduðu lambalæri og 63% munur á kílóverði af frosnu súpukjöti. Nánar má lesa um könnunina á vef ASÍ. Könnunin var framkvæmd í eftirtöldum verslunum: Nettó Mjódd, Bónus Selfossi, Krónunni Granda, Fjarðarkaupum, Iceland Vesturbergi, Hagkaup Eiðistorgi, Kjörbúðinni Sandgerði og á Heimkaup.is. Hér er aðeins um beinan verðsamanburð að ræða, en ekki er lagt mat á gæði eða þjónustu söluaðila. Páskar Verðlag Neytendur Fjármál heimilisins Verslun Sælgæti Mest lesið Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Jólakjötið töluvert dýrara í ár „Þetta er bara algjörlega galið“ Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Sjá meira
Yfir 60% munur var á hæsta og lægsta verði á 28 vörum af 141 í könnuninni. Mikill munur er á verði á frosnum vörum en minni á páskaeggjum. Algengast er að 10-20% munur sé á verði eggjanna. Oftast ódýrast í Bónus Í 27 tilfellum af 32 var Bónus með lægsta verðið á páskaeggjum og Iceland í 24 tilfellum með það hæsta. Meiri hlutfallslegur verðmunur er á minni páskaeggjum en þeim stærri. 72% munur er á verði Bónus og Iceland á Góu páskaeggi nr. 3. Krónan var í mörgum tilfellum nálægt Bónus í verði á páskaeggjunum og munaði oft einungis einni krónu á verðinu. Skoða má niðurstöður könnunarinnar hér fyrir neðan en hægt er að velja milli vöruflokka fyrir ofan töfluna. Mikill munur á frystivöru Mikill verðmunur var á frosinni vöru en þar má nefna 137% verðmun á frosnum bláberjum, 61% verðmun á Sun Lolly og 50% verðmun á Dalooon vorrúllum. Bláberin kosta 796 kr/kg í Bónus en 1.889 kr/kg hjá Heimkaup. Þá var 39% munur á frosnu ókrydduðu lambalæri og 63% munur á kílóverði af frosnu súpukjöti. Nánar má lesa um könnunina á vef ASÍ. Könnunin var framkvæmd í eftirtöldum verslunum: Nettó Mjódd, Bónus Selfossi, Krónunni Granda, Fjarðarkaupum, Iceland Vesturbergi, Hagkaup Eiðistorgi, Kjörbúðinni Sandgerði og á Heimkaup.is. Hér er aðeins um beinan verðsamanburð að ræða, en ekki er lagt mat á gæði eða þjónustu söluaðila.
Páskar Verðlag Neytendur Fjármál heimilisins Verslun Sælgæti Mest lesið Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Jólakjötið töluvert dýrara í ár „Þetta er bara algjörlega galið“ Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Sjá meira