Tæplega þúsund börn farið oftar en fjórum sinnum í sóttkví Eiður Þór Árnason skrifar 2. apríl 2022 09:20 Faraldurinn hefur ekki síður haft mikil áhrif á líf barna og ungmenna. Vísir/Vilhelm Alls hafa 989 börn þurft að fara oftar en fjórum sinnum í sóttkví hér á landi frá upphafi kórónuveirufaraldursins fram til 10. febrúar. Þar af eru 243 börn á aldrinum 0 til 5 ára og 548 á aldrinum 6 til 12 ára. Þetta kemur fram í svari sóttvarnalæknis við fyrirspurn Umboðsmanns barna. Samtals hafa 56.322 börn á aldrinum 0 til 17 ára þurft að sæta sóttkví minnst einu sinni á tímabilinu. Tæpur helmingur, eða 25.882 hafa þurft að sæta endurtekinni sóttkví. Flest börnin eru á aldrinum 6 til 12 ára, eða 11.918 talsins. Aldur miðast við dagsetningu við upphaf sóttkvíar. Ef barn á tvö eða fleiri sóttkvíartímabil í sitthvorum aldurshópnum þá telur barnið tvisvar Að sögn sóttvarnalæknis hafa 23.552 börn 5 ára og yngri farið í PCR-sýnatöku frá upphafi faraldurs til 24. febrúar 2022. Alss hafa 35.045 börn á aldrinum 0 til 17 ára þurft að sæta einangrun í kjölfar greiningar á Covid-19 frá upphafi faraldursins til 24. febrúar 2022. Aldurshópur Fjöldi í einangrun 0-5 ára 8.623 6-12 ára 16.143 13-17 ára 10.279 Aldur miðast við dagsetningu greiningar og ef barn á fleiri en tvö einangrunartímabil þá telur seinna tímabilið. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Börn og uppeldi Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Sjá meira
Þetta kemur fram í svari sóttvarnalæknis við fyrirspurn Umboðsmanns barna. Samtals hafa 56.322 börn á aldrinum 0 til 17 ára þurft að sæta sóttkví minnst einu sinni á tímabilinu. Tæpur helmingur, eða 25.882 hafa þurft að sæta endurtekinni sóttkví. Flest börnin eru á aldrinum 6 til 12 ára, eða 11.918 talsins. Aldur miðast við dagsetningu við upphaf sóttkvíar. Ef barn á tvö eða fleiri sóttkvíartímabil í sitthvorum aldurshópnum þá telur barnið tvisvar Að sögn sóttvarnalæknis hafa 23.552 börn 5 ára og yngri farið í PCR-sýnatöku frá upphafi faraldurs til 24. febrúar 2022. Alss hafa 35.045 börn á aldrinum 0 til 17 ára þurft að sæta einangrun í kjölfar greiningar á Covid-19 frá upphafi faraldursins til 24. febrúar 2022. Aldurshópur Fjöldi í einangrun 0-5 ára 8.623 6-12 ára 16.143 13-17 ára 10.279 Aldur miðast við dagsetningu greiningar og ef barn á fleiri en tvö einangrunartímabil þá telur seinna tímabilið.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Börn og uppeldi Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Sjá meira