Tvö prósent Íslands er nú þakið skógi og kjarri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. apríl 2022 20:04 Nú eru tvö prósent af Íslandi þakin skógi og kjarri en þessi tala hefur verið eitt prósent fram að þessu. Eftir tuttugu ár er gert ráð fyrri að talan verði komin upp í 2,6 prósent. Magnús Hlynur Hreiðarsson Skógræktarfólk kætist þessa dagana því að nú eru tvö prósent af Íslandi þakin skógi og kjarri en þessi tala hefur verið eitt prósent fram að þessu. Eftir tuttugu ár er gert ráð fyrri að talan verði komin upp í 2,6 prósent. Um 150 manns sóttu í vikunni tveggja daga ráðstefnu Skógræktarinnar, sem bar yfirskriftina „Skógrækt 2030 – Ábyrg framtíð“ og var haldin á Hótel Geysi í Haukadal í Bláskógabyggð. Fjölmörg áhugaverð erindi voru flutt og farið í skoðunarferð á Laugarvatn. Frétt þingsins er þó þessi. „Já, það eru tíðindi, við erum núna komin upp fyrir tvö prósent af landinu, sem er þá vaxið af skógi og kjarri en var áður í kringum eitt prósent, þannig að það margt að gerast. Þetta er stór frétt, það er alltaf áfangi þegar maður kemst yfir eitt prósent í viðbót,“ segir Arnór Snorrason skógfræðingur á rannsóknarstöð Skógræktar á Mógilsá. En hverju þakkar Arnór þessa aukningu? „Það er auðvitað þessi aukna skógrækt, sem hefur verið í gangi á Íslandi. Við vorum með eitthvað um sjö þúsund hektara af ræktuðum skógi á Íslandi 1990 en þeir eru orðnir núna fjörutíu og fimm þúsund. Þetta er bara það mikla skógræktarátak, sem hefur farið fram í landinu.“ Mjög góð þátttaka var á ráðstefnu Skógræktarinnar á Hótel Geysi í Haukadal í vikunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Arnþór segir líka að náttúrulegu birkiskógarnir séu að bæta við sig og að það séu ný tíðindi því fram að því hafa þeir verið að gefa heldur eftir alveg frá landnámi. Arnór segir mikla ánægju með hvað skógrækt gengur vel á Íslandi og hvað það er mikill áhugi á ræktuninni út um allt land. „Já, við erum mjög ánægðir og við viljum auðvitað halda áfram. Það er bara að rækta meiri skóg, það er mottóið,“ segir hann kampakátur. Arnór Snorrason skógfræðingur á rannsóknarstöð Skógræktar á Mógilsá.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bláskógabyggð Skógrækt og landgræðsla Landbúnaður Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Sjá meira
Um 150 manns sóttu í vikunni tveggja daga ráðstefnu Skógræktarinnar, sem bar yfirskriftina „Skógrækt 2030 – Ábyrg framtíð“ og var haldin á Hótel Geysi í Haukadal í Bláskógabyggð. Fjölmörg áhugaverð erindi voru flutt og farið í skoðunarferð á Laugarvatn. Frétt þingsins er þó þessi. „Já, það eru tíðindi, við erum núna komin upp fyrir tvö prósent af landinu, sem er þá vaxið af skógi og kjarri en var áður í kringum eitt prósent, þannig að það margt að gerast. Þetta er stór frétt, það er alltaf áfangi þegar maður kemst yfir eitt prósent í viðbót,“ segir Arnór Snorrason skógfræðingur á rannsóknarstöð Skógræktar á Mógilsá. En hverju þakkar Arnór þessa aukningu? „Það er auðvitað þessi aukna skógrækt, sem hefur verið í gangi á Íslandi. Við vorum með eitthvað um sjö þúsund hektara af ræktuðum skógi á Íslandi 1990 en þeir eru orðnir núna fjörutíu og fimm þúsund. Þetta er bara það mikla skógræktarátak, sem hefur farið fram í landinu.“ Mjög góð þátttaka var á ráðstefnu Skógræktarinnar á Hótel Geysi í Haukadal í vikunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Arnþór segir líka að náttúrulegu birkiskógarnir séu að bæta við sig og að það séu ný tíðindi því fram að því hafa þeir verið að gefa heldur eftir alveg frá landnámi. Arnór segir mikla ánægju með hvað skógrækt gengur vel á Íslandi og hvað það er mikill áhugi á ræktuninni út um allt land. „Já, við erum mjög ánægðir og við viljum auðvitað halda áfram. Það er bara að rækta meiri skóg, það er mottóið,“ segir hann kampakátur. Arnór Snorrason skógfræðingur á rannsóknarstöð Skógræktar á Mógilsá.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Bláskógabyggð Skógrækt og landgræðsla Landbúnaður Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Sjá meira