Einungis í annað skipti í sögu úrvalsdeildar sem Chelsea tapar með þremur mörkum fyrir nýliðum Atli Arason skrifar 3. apríl 2022 10:45 Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea. EPA-EFE/Tim Keeton Chelsea tapaði 1-4 á heimavelli gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í gær. Var þetta fyrsta tap liðsins eftir að viðskiptaþvinganir á Roman Abramovich, eiganda liðsins, voru kynntar. Tölfræðiveitan OptaJoe hefur tekið saman nokkra áhugaverða punkta úr þessu óvænta tapi liðsins. Þetta er aðeins í annað sinn sem Chelsea tapar gegn nýliðum í úrvalsdeildinni með þremur mörkum eða meira. Hitt tapið kom í apríl á síðasta ári. 3 - Chelsea have conceded 3+ goals against a newly promoted team in the Premier League at Stamford Bridge for only a second time, previously doing so vs West Brom in April 2021 (2-5), with both instances coming under Thomas Tuchel. Unthinkable. pic.twitter.com/RrrTPrz8Xf— OptaJoe (@OptaJoe) April 2, 2022 Chelsea er fyrsta liðið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að tapa leik með þriggja marka mun, eftir að hafa skorað fyrsta mark leiksins. 1 - Yesterday against Brentford, Chelsea became the first side in Premier League history to score the opening goal of a match in the second half but then go on to lose by a margin of 3+ goals. Stunned. pic.twitter.com/iZcMAuTlNd— OptaJoe (@OptaJoe) April 3, 2022 Ósigur Chelsea var einungis í annað sinn sem Chelsea tapar Lundúnaslag með þremur mörkum eða meira í ensku úrvalsdeildinni. Hitt tapið var 0-3 ósigur gegn Arsenal árið 1997. 3 - Chelsea have lost by three or more goals in a Premier League London derby at Stamford Bridge for just the second time, after a 0-3 defeat to Arsenal in April 1997. Stunned. pic.twitter.com/dP56S59GJF— OptaJoe (@OptaJoe) April 2, 2022 Sigur Brentford í gær var fyrsti sigur liðsins á Chelsea í öllum keppnum frá árinu 1939. 1939 - Brentford have beaten Chelsea for the first time in nine meetings in all competitions, since a 3-1 away win in the top-flight in February 1939. Buzzing. pic.twitter.com/W7pgfQBCZ0— OptaJoe (@OptaJoe) April 2, 2022 Enski boltinn Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Sjá meira
Þetta er aðeins í annað sinn sem Chelsea tapar gegn nýliðum í úrvalsdeildinni með þremur mörkum eða meira. Hitt tapið kom í apríl á síðasta ári. 3 - Chelsea have conceded 3+ goals against a newly promoted team in the Premier League at Stamford Bridge for only a second time, previously doing so vs West Brom in April 2021 (2-5), with both instances coming under Thomas Tuchel. Unthinkable. pic.twitter.com/RrrTPrz8Xf— OptaJoe (@OptaJoe) April 2, 2022 Chelsea er fyrsta liðið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að tapa leik með þriggja marka mun, eftir að hafa skorað fyrsta mark leiksins. 1 - Yesterday against Brentford, Chelsea became the first side in Premier League history to score the opening goal of a match in the second half but then go on to lose by a margin of 3+ goals. Stunned. pic.twitter.com/iZcMAuTlNd— OptaJoe (@OptaJoe) April 3, 2022 Ósigur Chelsea var einungis í annað sinn sem Chelsea tapar Lundúnaslag með þremur mörkum eða meira í ensku úrvalsdeildinni. Hitt tapið var 0-3 ósigur gegn Arsenal árið 1997. 3 - Chelsea have lost by three or more goals in a Premier League London derby at Stamford Bridge for just the second time, after a 0-3 defeat to Arsenal in April 1997. Stunned. pic.twitter.com/dP56S59GJF— OptaJoe (@OptaJoe) April 2, 2022 Sigur Brentford í gær var fyrsti sigur liðsins á Chelsea í öllum keppnum frá árinu 1939. 1939 - Brentford have beaten Chelsea for the first time in nine meetings in all competitions, since a 3-1 away win in the top-flight in February 1939. Buzzing. pic.twitter.com/W7pgfQBCZ0— OptaJoe (@OptaJoe) April 2, 2022
Enski boltinn Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Sjá meira