Everton heldur áfram að tapa á útivelli Atli Arason skrifar 3. apríl 2022 15:30 Michael Oliver sýnir Michael Keane rauða spjaldið í leiknum í dag. Getty Images West Ham vann Everton 2-1 á heimavelli í dag. Everton er því áfram án sigurs í útileik undir stjórn Frank Lampard en þetta var 11. leikur Lampard með liðið og sá 5. á útivelli í öllum keppnum. Aaron Cresswell gerði fyrsta mark leiksins beint úr aukaspyrnu og það var ekki af verri gerðinni en Cresswell var að leika sinn 250. leik í úrvalsdeildinni. Í hálfleik var Everton ekki búið að ná skoti á markramma West Ham, þá voru liðnar 376 mínútur af fótbolta frá því að Everton átti síðan tilraun að marki andstæðinga. Gestirnir voru þó beittari í upphafi síðari hálfleiks og það leið ekki að löngu áður en fyrsta marktilraun og síðar fyrsta mark Everton kom þegar Mason Holgate skoraði á 53. mínútu. Var mark Holgate það fyrsta sem Everton skorarar á útvelli undir stjórn Lampard, ef sjálfsmark Jamal Lascelles, leikmann Newcastle, er ekki tekið með í reikningin. Gestirnir voru þó ekki lengí í paradís þar sem Jarrod Bowen kemur West Ham aftur yfir fimm mínútum síðar eftir slæm mistök í vörn Everton. Vont var síðan verra þegar Michael Keane, varnarmaður Everton fékk rautt spjald á 65. mínútu og gerði í raun vonir Everton um endurkomu að engu. 2-1 urðu lokatölur. West Ham fer uppfyrir Manchester United í sjötta sætið með sigrinum. Bæði lið eru með 51 stig en West Ham með betri markatölu. Manchester United á þó einn leik til góða á Lundúnarliðið. Næsti leikur liðsins er gegn Lyon í Evrópudeildinni á fimmtudag. Everton er hins vegar í afar slæmum málum. Liðið er með 25 stig í 17. sæti, þremur stigum frá fallsvæðinu. Næsti leikur Everton er sex stiga fallbaráttuslagur við lið Burnley á miðvikudaginn næsta. 3 - Frank Lampard's Everton side have been given three red cards in their last three Premier League games. Lampard himself was only shown three red cards in his 609-game career as a player in the competition. Bite. pic.twitter.com/rWqRcZkua6— OptaJoe (@OptaJoe) April 3, 2022 Enski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Sjá meira
Aaron Cresswell gerði fyrsta mark leiksins beint úr aukaspyrnu og það var ekki af verri gerðinni en Cresswell var að leika sinn 250. leik í úrvalsdeildinni. Í hálfleik var Everton ekki búið að ná skoti á markramma West Ham, þá voru liðnar 376 mínútur af fótbolta frá því að Everton átti síðan tilraun að marki andstæðinga. Gestirnir voru þó beittari í upphafi síðari hálfleiks og það leið ekki að löngu áður en fyrsta marktilraun og síðar fyrsta mark Everton kom þegar Mason Holgate skoraði á 53. mínútu. Var mark Holgate það fyrsta sem Everton skorarar á útvelli undir stjórn Lampard, ef sjálfsmark Jamal Lascelles, leikmann Newcastle, er ekki tekið með í reikningin. Gestirnir voru þó ekki lengí í paradís þar sem Jarrod Bowen kemur West Ham aftur yfir fimm mínútum síðar eftir slæm mistök í vörn Everton. Vont var síðan verra þegar Michael Keane, varnarmaður Everton fékk rautt spjald á 65. mínútu og gerði í raun vonir Everton um endurkomu að engu. 2-1 urðu lokatölur. West Ham fer uppfyrir Manchester United í sjötta sætið með sigrinum. Bæði lið eru með 51 stig en West Ham með betri markatölu. Manchester United á þó einn leik til góða á Lundúnarliðið. Næsti leikur liðsins er gegn Lyon í Evrópudeildinni á fimmtudag. Everton er hins vegar í afar slæmum málum. Liðið er með 25 stig í 17. sæti, þremur stigum frá fallsvæðinu. Næsti leikur Everton er sex stiga fallbaráttuslagur við lið Burnley á miðvikudaginn næsta. 3 - Frank Lampard's Everton side have been given three red cards in their last three Premier League games. Lampard himself was only shown three red cards in his 609-game career as a player in the competition. Bite. pic.twitter.com/rWqRcZkua6— OptaJoe (@OptaJoe) April 3, 2022
Enski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Sjá meira