Fyrrverandi stjóri Man Utd er með krabbamein Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2022 07:00 Louis Van Gaal ræðir við fjölmiðla eftir síðasta landsleik Hollendinga á móti Þjóðverjum. Þá vissi enginn þar að hann væri veikur. EPA-EFE/Koen van Weel Louis van Gaal, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United og núverandi landsliðsþjálfari Hollendinga, greindi frá því í gær að hann er með krabbamein. Van Gaal sagði frá því í sjónvarpsviðtali í Hollandi í gær að hann sé í meðferð vegna blöðruhálskrabbameins. Van Gaal er sjötugur en hann ákvað að segja ekki leikmönnum sínum frá veikindum sínum í landsliðsglugganum sem lauk í síðustu viku. Louis van Gaal reveals he has been receiving prostate cancer treatment https://t.co/fv1tebN6g4— Guardian news (@guardiannews) April 3, 2022 „Ég sagði ekki leikmönnum mínum frá þessu af því að ég vildi ekki láta þetta trufla þá,“ sagði Louis van Gaal sem er að undirbúa hollenska landsliðið fyrir HM í Katar í nóvember. Van Gaal er landsliðsþjálfari Hollendinga í þriðja skiptið en undir hans stjórn náði liðið meðal annars þriðja sætinu á HM 2014. Everybody at Manchester United is fully behind our former manager, Louis van Gaal, in his battle against cancer.Sending you strength and courage, Louis pic.twitter.com/axcB7mV5To— Manchester United (@ManUtd) April 3, 2022 Hann segist hafa laumast á sjúkrahúsið í nóttinni í landsliðsglugganum til að koma í veg fyrir að leikmenn hans fréttu af veikindunum. „Ég hef gengið í gegnum ýmis veikindi á minni ævi meðal annars hjá eiginkonu minni. Það er bara hluti af lífinu,“ sagði Van Gaal. Van Gaal var í tvö ár með lið Manchester United og gerði liðið að enskum bikarmeisturum árið 2016. Hann fékk þó ekki að halda áfram með liðið því United skipti honum út fyrir Jose Mourinho eftir það tímabil. Van Gaal á að stýra Hollendingum á HM í Katar þar sem liðið lenti í riðli með Senegal, Ekvador og heimamönnum. Hann hefur gagnrýnt það harðlega að keppnin fari fram í Katar. HM 2022 í Katar Enski boltinn Holland Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira
Van Gaal sagði frá því í sjónvarpsviðtali í Hollandi í gær að hann sé í meðferð vegna blöðruhálskrabbameins. Van Gaal er sjötugur en hann ákvað að segja ekki leikmönnum sínum frá veikindum sínum í landsliðsglugganum sem lauk í síðustu viku. Louis van Gaal reveals he has been receiving prostate cancer treatment https://t.co/fv1tebN6g4— Guardian news (@guardiannews) April 3, 2022 „Ég sagði ekki leikmönnum mínum frá þessu af því að ég vildi ekki láta þetta trufla þá,“ sagði Louis van Gaal sem er að undirbúa hollenska landsliðið fyrir HM í Katar í nóvember. Van Gaal er landsliðsþjálfari Hollendinga í þriðja skiptið en undir hans stjórn náði liðið meðal annars þriðja sætinu á HM 2014. Everybody at Manchester United is fully behind our former manager, Louis van Gaal, in his battle against cancer.Sending you strength and courage, Louis pic.twitter.com/axcB7mV5To— Manchester United (@ManUtd) April 3, 2022 Hann segist hafa laumast á sjúkrahúsið í nóttinni í landsliðsglugganum til að koma í veg fyrir að leikmenn hans fréttu af veikindunum. „Ég hef gengið í gegnum ýmis veikindi á minni ævi meðal annars hjá eiginkonu minni. Það er bara hluti af lífinu,“ sagði Van Gaal. Van Gaal var í tvö ár með lið Manchester United og gerði liðið að enskum bikarmeisturum árið 2016. Hann fékk þó ekki að halda áfram með liðið því United skipti honum út fyrir Jose Mourinho eftir það tímabil. Van Gaal á að stýra Hollendingum á HM í Katar þar sem liðið lenti í riðli með Senegal, Ekvador og heimamönnum. Hann hefur gagnrýnt það harðlega að keppnin fari fram í Katar.
HM 2022 í Katar Enski boltinn Holland Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira