Koeman tekur hollenska landsliðinu eftir HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2022 07:47 Ronald Koeman gekk ekki vel sem þjálfari Barcelona en fær nú annað tækifæri með hollenska landsliðinu sem gerði góða hluti undir hans stjórn á sínum tíma. Getty/Pedro Salado Hollenska knattspyrnusambandið hefur nú staðfest það að Ronald Koeman tekur aftur við hollenska landsliðinu eftir heimsmeistaramótið í Katar. Louis van Gaal er þjálfari hollenska landsliðsins en mun hætta störfum eftir HM. Van Gaal sagði frá því á dögunum að hann sé að glíma við krabbamein. Saminingur Koeman við hollenska sambandið er frá 2023 til 2026. Back as our coach from 2023: ! #Koeman2026 | @RonaldKoeman pic.twitter.com/iZhpXlLCHG— OnsOranje (@OnsOranje) April 6, 2022 Koeman hætti sem þjálfari hollenska landsliðsins fyrir einu og hálfu ári þegar hann tók við Barcelona. Koeman var síðan rekinn frá Barcelona eftir slakt gengi liðsins undir hans stjórn og hefur verið atvinnulaus þar til núna. „Ég hlakka mikið til. Ég hætti ekki fyrir einu og hálfu ári síðan af því að ég var óánægður. Mér leið vel í þessu starfi, úrslitin voru góð og ég var í góðu sambandi við landsliðsmennina. Við munum núna halda því áfram,“ sagði Ronald Koeman í fréttatilkynningu frá hollenska sambandinu. Koeman lék á sínum tíma 78 landsleiki fyrir Holland og var í Evrópumeistaraliðinu árið 1988. Hann hefur síðan þjálfað lið eins og Vitesse, Ajax, Benfica, PSV, Valencia, AZ, Feyenoord, Southampton, Everton og Barcelona eftir að ferli hans lauk. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Hollenski boltinn HM 2022 í Katar Holland Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Louis van Gaal er þjálfari hollenska landsliðsins en mun hætta störfum eftir HM. Van Gaal sagði frá því á dögunum að hann sé að glíma við krabbamein. Saminingur Koeman við hollenska sambandið er frá 2023 til 2026. Back as our coach from 2023: ! #Koeman2026 | @RonaldKoeman pic.twitter.com/iZhpXlLCHG— OnsOranje (@OnsOranje) April 6, 2022 Koeman hætti sem þjálfari hollenska landsliðsins fyrir einu og hálfu ári þegar hann tók við Barcelona. Koeman var síðan rekinn frá Barcelona eftir slakt gengi liðsins undir hans stjórn og hefur verið atvinnulaus þar til núna. „Ég hlakka mikið til. Ég hætti ekki fyrir einu og hálfu ári síðan af því að ég var óánægður. Mér leið vel í þessu starfi, úrslitin voru góð og ég var í góðu sambandi við landsliðsmennina. Við munum núna halda því áfram,“ sagði Ronald Koeman í fréttatilkynningu frá hollenska sambandinu. Koeman lék á sínum tíma 78 landsleiki fyrir Holland og var í Evrópumeistaraliðinu árið 1988. Hann hefur síðan þjálfað lið eins og Vitesse, Ajax, Benfica, PSV, Valencia, AZ, Feyenoord, Southampton, Everton og Barcelona eftir að ferli hans lauk. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Hollenski boltinn HM 2022 í Katar Holland Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira