Ed Sheeran hafði betur í Shape of You-máli Atli Ísleifsson skrifar 6. apríl 2022 10:07 Ed Sheeran yfirgefur dómshúsið í London í síðasta mánuði. EPA Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hafði betur í höfundarréttarmáli þar sem hann var sakaður um lagastuld í tengslum við stórsmellinn Shape of You sem hann gaf út árið 2017. Dómur í málinu féll í morgun. Í dómnum segir kemur fram að sannað þyki að hann hafi ekki stolið laglínum úr lagi tónlistarmannsins Sami Chokri, Oh Why, frá árinu 2015. Chokri, sem kemur fram undir nafninu Sami Switch, leitaði til dómstóla þar sem hann sagði vildi meina að „Oh I“-krókurinn í lagi Sheerans væri mjög líkur „Oh Why“-króknum í samnefndu lagi Chokris. Sheeran sagðist í dómsal ekki muna eftir að hafa heyrt lagið Oh Why áður en honum var stefnt vegna málsins. Shape of You var mest selda lag Bretlands árið 2017 og er nú mest streymda lagið á Spotify. Meðhöfundar Sheerans, þeir John McDaid úr Snow Patrol og framleiðandinn Steven McCutcheon, höfnuðu sömuleiðis ásökunum um að hafa gerst sekir um lagastuld. Sheeran og félögum var stefnt árið 2018 og stóðu réttarhöld í ellefu daga í London í nýliðnum marsmánuði. Dómur féll svo í málinu í morgun. Hlusta má á lögin tvö að neðan. Bretland Tónlist Höfundarréttur Mest lesið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Tónlist Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Í dómnum segir kemur fram að sannað þyki að hann hafi ekki stolið laglínum úr lagi tónlistarmannsins Sami Chokri, Oh Why, frá árinu 2015. Chokri, sem kemur fram undir nafninu Sami Switch, leitaði til dómstóla þar sem hann sagði vildi meina að „Oh I“-krókurinn í lagi Sheerans væri mjög líkur „Oh Why“-króknum í samnefndu lagi Chokris. Sheeran sagðist í dómsal ekki muna eftir að hafa heyrt lagið Oh Why áður en honum var stefnt vegna málsins. Shape of You var mest selda lag Bretlands árið 2017 og er nú mest streymda lagið á Spotify. Meðhöfundar Sheerans, þeir John McDaid úr Snow Patrol og framleiðandinn Steven McCutcheon, höfnuðu sömuleiðis ásökunum um að hafa gerst sekir um lagastuld. Sheeran og félögum var stefnt árið 2018 og stóðu réttarhöld í ellefu daga í London í nýliðnum marsmánuði. Dómur féll svo í málinu í morgun. Hlusta má á lögin tvö að neðan.
Bretland Tónlist Höfundarréttur Mest lesið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Tónlist Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira