Annað sæti listans skipar Jósteinn Þorgrímsson og Sólveig Bjarney Daníelsdóttir það þriðja. Vigdís Hauksdóttir fyrrverandi þingmaður og núverandi oddviti Miðflokksins í borginni skipar heiðurssæti á listanum.
Listann í heild sinni má sjá hér að neðan.
- Ómar Már Jónsson, fyrrverandi sveitarstjóri
- Jósteinn Þorgrímsson, viðskiptafræðingur
- Sólveig Bjarney Daníelsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur og aðstoðardeildarstjóri
- Fjóla Hrund Björnsdóttir, stjórnmálafræðingur og framkvæmdastjóri
- Guðni Ársæll Indriðason, smiður og geitabóndi á Kjalarnesi
- Ólafur Kr. Guðmundsson, umferðarsérfræðingur
- Kristín Linda Sævarsdóttir, húsmóðir
- Anna Kristbjörg Jónsdóttir, skólaliði
- Aron Þór Tafjord, framkvæmdastjóri og ráðgjafi
- Dorota Zaorska, fornleifafræðingur og matráður
- Birgir Stefánsson, rafvélavirki og skipstjóri
- Jón Sigurðsson, tónlistarmaður
- Bianca Hallveig Sigurðardóttir, hönnuður / Erlendur Magazine
- Guðlaugur Sverrisson, rekstrarstjóri
- Karen Ósk Arnarsdóttir, stúdent og nemi í lyfjatækni
- Gígja Sveinsdóttir, ljósmóðir
- Helgi Bjarnason, fyrrverandi bifreiðastjóri
- Anna Margrét Grétarsdóttir, eftirlaunaþegi
- Guðbjörg H. Ragnarsdóttir, frumkvöðull
- Kristján Hall, fyrrverandi framkvæmdastjóri
- Bjarney Kristín Ólafsdóttir, sjúkraliði og guðfræðingur
- Atli Ásmundsson, eftirlaunaþegi
- Vigdís Hauksdóttir, lögfræðingur og borgarfulltrúi