Handbolti í Heiðursstúkunni: „Mjög hræddur um líf mitt ef ég myndi slysast til að vinna þig“ Sindri Sverrisson skrifar 8. apríl 2022 11:01 Svava Kristín og Stefán Árni háðu spennandi keppni. vísir Í tilefni þess að úrslitin eru um það bil að ráðast í Olís-deildum karla og kvenna var handboltinn allsráðandi í þætti vikunnar af spurningaþættinum Heiðursstúkunni. Jóhann Fjalar fékk umsjónarmenn Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport, þau Svövu Kristínu Gretarsdóttur og Stefán Árna Pálsson, til að keppa. Þáttinn má sjá hér að neðan. Klippa: Heiðursstúkan - Handboltaþema Stefán var fljótur að taka fram að spurningakeppnir væru ekki hans ær og kýr en Svava gaf lítið fyrir slíkt tal. „Kviss-drottningin hérna við hliðina á mér er með ákveðið forskot, og svo er ég hræddur við að vinna hana líka. Bara mjög hræddur um líf mitt ef ég myndi slysast til að vinna þig,“ sagði Stefán Árni léttur en Svava skapaði sér ákveðið orðspor sem mikil, eða mjög mikil, keppnismanneskja í síðustu þáttaröð af Kviss á Stöð 2: „Það má segja það. Ég hef ekki fengið neinn til að spila við mig síðan,“ sagði Svava sposk og bætti við: „Fjölskyldan, vinir… það vill enginn spila við mig lengur. Þetta gæti orðið mjög erfitt. Spurningarnar verða að vera í lagi og þú mátt alls ekki vinna.“ Hér að ofan má sjá þáttinn og hvernig keppendur tóku tapi og sigri að þessu sinni. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Heiðursstúkan Handbolti Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Fótbolti Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Enski boltinn Liverpool - PSV | Komast heimamenn aftur á sigurbraut? Fótbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Fleiri fréttir „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Sjá meira
Jóhann Fjalar fékk umsjónarmenn Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport, þau Svövu Kristínu Gretarsdóttur og Stefán Árna Pálsson, til að keppa. Þáttinn má sjá hér að neðan. Klippa: Heiðursstúkan - Handboltaþema Stefán var fljótur að taka fram að spurningakeppnir væru ekki hans ær og kýr en Svava gaf lítið fyrir slíkt tal. „Kviss-drottningin hérna við hliðina á mér er með ákveðið forskot, og svo er ég hræddur við að vinna hana líka. Bara mjög hræddur um líf mitt ef ég myndi slysast til að vinna þig,“ sagði Stefán Árni léttur en Svava skapaði sér ákveðið orðspor sem mikil, eða mjög mikil, keppnismanneskja í síðustu þáttaröð af Kviss á Stöð 2: „Það má segja það. Ég hef ekki fengið neinn til að spila við mig síðan,“ sagði Svava sposk og bætti við: „Fjölskyldan, vinir… það vill enginn spila við mig lengur. Þetta gæti orðið mjög erfitt. Spurningarnar verða að vera í lagi og þú mátt alls ekki vinna.“ Hér að ofan má sjá þáttinn og hvernig keppendur tóku tapi og sigri að þessu sinni. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Heiðursstúkan Handbolti Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Fótbolti Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Enski boltinn Liverpool - PSV | Komast heimamenn aftur á sigurbraut? Fótbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Fleiri fréttir „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Sjá meira