Sósíalistar kynna framboðslista í borginni Fanndís Birna Logadóttir skrifar 9. apríl 2022 10:07 Sanna Magdalena Mörtudóttir leiðir lista flokksins. Aðsend Sósíalistaflokkur Íslands hefur kynnt framboðslista sinn fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík í vor en 46 einstaklingar skipa sæti á listanum. Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi flokksins, leiðir listann. Frestur til þess að skila inn framboðum rann út í gær en ellefu framboð skiluðu inn listum í borginni. Flokkurinn segir í tilkynningu um málið að framboðið samanstandi af baráttufólki með víðtæka reynslu af kerfum og stofnunum borgarinnar. Athygli vekur að 46 einstaklingar eru í framboði en aðeins 23 sæti eru í borgarstjórn. „Sósíalistaflokkurinn vill að valdið sé hjá fólkinu, þannig að ákvarðanir sem hafa áhrif á líf fólks séu teknar af íbúum borgarinnar. Reykjavíkurborg á að vera byggð upp út frá þörfum og væntingum fólksins sem þar býr en ekki á forsendum fjármagnsins, sem allt of oft fær að ráða för,“ segir í tilkynningunni. Þá segir flokkurinn mikilvægt að byrja á þörfum þeirra sem búa við verstu kjörin og byggja síðan upp. „Þannig búum við til gott samfélag sem er hannað fyrir okkur öll,“ segir í tilkynningunni. Listann í heild sinni má finna hér fyrir neðan. Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Trausti Breiðfjörð Magnússon, stuðningsfulltrúi og nemi Andrea Jóhanna Helgadóttir, starfsmaður leikskóla í Rvk Ásta Þ. Skjalddal Guðjónsdóttir, samhæfingarstjóri Pepp Ísland, grasrótar fólks í fátækt Halldóra Hafsteinsdóttir, frístundaleiðbeinandi Geirdís Hanna Kristjánsdóttir, öryrki Sturla Freyr Magnússon, línukokkur Thelma Rán Gylfadóttir, sérkennari Guðrún Vilhjálmsdóttir, framreiðslumaður Ævar Þór Magnússon, deildarstjóri Claudia Overesch, nemi Heiðar Már Hildarson, nemi Kristbjörg Eva Andersen Ramos, nemandi í félagsráðgjöf við HÍ Ian McDonald, framleiðslutæknimaður Guðrún Hulda Fossdal, leigjandi Omel Svavarss, fjöllistakona Bjarki Steinn Bragason, nemi og skólaliði Bogi Reynisson, tæknimaður Hildur Oddsdóttir, umsjónarkona Peppara Laufey Líndal Ólafssdóttir, stjórnmálafræðingur Björgvin Þór Þórhallsson, fyrrverandi skólastjóri Signý Sigurðardóttir, háskólamenntaður myndlistaleiðbeinandi í leikskóla Þórdís Bjarnleifsdóttir, nemi Bára Halldórsdóttir, listakona og athafnasinni Atli Gíslason, formaður ungra Sósíalista Ása Lind Finnbogadóttir, framhaldsskólakennari Silva Á. Skjalddal Eggertsdóttir, afgreiðslukona Dúa Þorfinnsdóttir, lögfræðingur Joe W Walser III, sérfræðingur í mannabeinasafni Anita Da Silva Bjarnadóttir, einstæð móðir og leigjandi Sindri Eldon Þórsson, plötusali Oddný Eir Ævarsdóttir, rithöfundur Atli Antonsson, doktorsnemi Eyjólfur Guðmundsson, eðlisfræðingur Ásgrímur G. Jörundsson, áfengis- og vímuefnaráðgjafi Ragnheiður Esther Briem, heimavinnandi Tóta Guðjónsdóttir, leiðsögumaður Símon Vestarr, tónlistarmaður Védís Guðjónsdóttir, skrifstofustjóri Elísabet María Ástvaldsdóttir, leikskólakennari og listgreinakennari barna Einar Valur Ingimundarson, verkfræðingur Sigrún Jónsdóttir, sjúkraliði og leigjandi Hallfríður Þórarinsdóttir, mannfræðingur Jóna Guðbjörg Torfadóttir, framhaldsskólakennari Sigrún Unnsteinsdóttir, atvinnulaus Anna Wojtynska, doktor í mannfræði Sósíalistaflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Borgarstjórn Tengdar fréttir Ellefu framboð skilað inn listum í Reykjavík Ellefu framboð skiluðu inn framboðslistum fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Mbl.is greinir frá þessu. Frestur til að skila inn framboði rann út um hádegi í dag. 8. apríl 2022 15:33 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Fleiri fréttir Formaður Viðreisnar í borginni kannast ekki við skráningu á lista Heiðu Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Flokkurinn segir í tilkynningu um málið að framboðið samanstandi af baráttufólki með víðtæka reynslu af kerfum og stofnunum borgarinnar. Athygli vekur að 46 einstaklingar eru í framboði en aðeins 23 sæti eru í borgarstjórn. „Sósíalistaflokkurinn vill að valdið sé hjá fólkinu, þannig að ákvarðanir sem hafa áhrif á líf fólks séu teknar af íbúum borgarinnar. Reykjavíkurborg á að vera byggð upp út frá þörfum og væntingum fólksins sem þar býr en ekki á forsendum fjármagnsins, sem allt of oft fær að ráða för,“ segir í tilkynningunni. Þá segir flokkurinn mikilvægt að byrja á þörfum þeirra sem búa við verstu kjörin og byggja síðan upp. „Þannig búum við til gott samfélag sem er hannað fyrir okkur öll,“ segir í tilkynningunni. Listann í heild sinni má finna hér fyrir neðan. Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Trausti Breiðfjörð Magnússon, stuðningsfulltrúi og nemi Andrea Jóhanna Helgadóttir, starfsmaður leikskóla í Rvk Ásta Þ. Skjalddal Guðjónsdóttir, samhæfingarstjóri Pepp Ísland, grasrótar fólks í fátækt Halldóra Hafsteinsdóttir, frístundaleiðbeinandi Geirdís Hanna Kristjánsdóttir, öryrki Sturla Freyr Magnússon, línukokkur Thelma Rán Gylfadóttir, sérkennari Guðrún Vilhjálmsdóttir, framreiðslumaður Ævar Þór Magnússon, deildarstjóri Claudia Overesch, nemi Heiðar Már Hildarson, nemi Kristbjörg Eva Andersen Ramos, nemandi í félagsráðgjöf við HÍ Ian McDonald, framleiðslutæknimaður Guðrún Hulda Fossdal, leigjandi Omel Svavarss, fjöllistakona Bjarki Steinn Bragason, nemi og skólaliði Bogi Reynisson, tæknimaður Hildur Oddsdóttir, umsjónarkona Peppara Laufey Líndal Ólafssdóttir, stjórnmálafræðingur Björgvin Þór Þórhallsson, fyrrverandi skólastjóri Signý Sigurðardóttir, háskólamenntaður myndlistaleiðbeinandi í leikskóla Þórdís Bjarnleifsdóttir, nemi Bára Halldórsdóttir, listakona og athafnasinni Atli Gíslason, formaður ungra Sósíalista Ása Lind Finnbogadóttir, framhaldsskólakennari Silva Á. Skjalddal Eggertsdóttir, afgreiðslukona Dúa Þorfinnsdóttir, lögfræðingur Joe W Walser III, sérfræðingur í mannabeinasafni Anita Da Silva Bjarnadóttir, einstæð móðir og leigjandi Sindri Eldon Þórsson, plötusali Oddný Eir Ævarsdóttir, rithöfundur Atli Antonsson, doktorsnemi Eyjólfur Guðmundsson, eðlisfræðingur Ásgrímur G. Jörundsson, áfengis- og vímuefnaráðgjafi Ragnheiður Esther Briem, heimavinnandi Tóta Guðjónsdóttir, leiðsögumaður Símon Vestarr, tónlistarmaður Védís Guðjónsdóttir, skrifstofustjóri Elísabet María Ástvaldsdóttir, leikskólakennari og listgreinakennari barna Einar Valur Ingimundarson, verkfræðingur Sigrún Jónsdóttir, sjúkraliði og leigjandi Hallfríður Þórarinsdóttir, mannfræðingur Jóna Guðbjörg Torfadóttir, framhaldsskólakennari Sigrún Unnsteinsdóttir, atvinnulaus Anna Wojtynska, doktor í mannfræði
Sósíalistaflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Borgarstjórn Tengdar fréttir Ellefu framboð skilað inn listum í Reykjavík Ellefu framboð skiluðu inn framboðslistum fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Mbl.is greinir frá þessu. Frestur til að skila inn framboði rann út um hádegi í dag. 8. apríl 2022 15:33 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Fleiri fréttir Formaður Viðreisnar í borginni kannast ekki við skráningu á lista Heiðu Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Ellefu framboð skilað inn listum í Reykjavík Ellefu framboð skiluðu inn framboðslistum fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Mbl.is greinir frá þessu. Frestur til að skila inn framboði rann út um hádegi í dag. 8. apríl 2022 15:33