Grænn auðlindagarður í Reykholti í Biskupstungum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 10. apríl 2022 07:45 Frá undirritun viljayfirlýsingarinnar í gróðurhúsinu í Friðheimum í Reykholti í vikunni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Garðyrkjubændur í Reykholti í Biskupstungum ætla að sameinast um að nýta úrgang, sem verður til í gróðuhúsum þeirra og búa þannig til hringrásarkerfi í formi áburðar, sem nýtist stöðvunum. Í því skyni verður Grænn auðlindagarður stofnaður á svæðinu með þátttöku Bláskógabyggðar. Skrifað var undir viljayfirlýsingu um stofnun Græns auðlindagarðs í vikunni á Friðheimum í Reykholti að vistöddum ráðherra háskóla, iðnaðar og nýsköpunar, Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur.Auk Bláskógabyggðar taka garðyrkjustöðvarnar Espiflöt, Friðheimar og Guðfuhlíð þátt í verkefninu en þessar stöðvar eru með rúmlega 3 hektara undir gleri og nota um 6 MW af uppsettri raforku við framleiðslu á tómötum, gúrkum og blómum. Orkídea, sem er samstarfsverkefni um nýsköpun á Suðurlandi á vegum Landsvirkjunar, Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga og Landbúnaðarháskóla Íslands heldur utan um verkefnið. En um hvað snýst það nákvæmlega? „Að auðlind eins getur komið frá úrgangi annars, þar að segja, við erum að nýta allar auðlindir sem best. Það getur komið til einhver afgangur frá ylræktinni, sem við viljum nýta þá, til dæmis sem áburð og áburðaverð er mjög hátt núna, eða til orkuframleiðslu, þannig að það eru ótal möguleikar, sem ylræktin býður upp á og við ætlum að nýta það og búa til betra hringrásarhagkerfi hér í Reykholti. Okkur finnst þetta ótrúlega spennandi verkefni,“ segir Sveinn Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri Orkídeu. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, sem var viðstödd undirskriftina í Reykholti. Hún er mjög ánægað með hugmyndina um Grænan auðlindagarð á svæðinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sveinn leggur mikla áherslu að nýtingu Grænnar orku, það eigi að vera mál málanna í dag. „Já, við sjáum það bara þegar olíuverð fer í hæstu hæðir erlendis, þá eykst áhuginn á Grænni orku á Íslandi og við getum framleitt svo ótal miklu meira heldur en við gerum í dag með grænu orkunni okkar,“ segir Sveinn. Hér er nánar hægt að lesa um viljayfirlýsinguna og um hvað hún snýst Axel Sæland, formaður deildar garðyrkjubænda hjá Bændasamtökunum er mjög ánægður með viljayfirlýsinguna. Hann er garðyrkjubóndi í Espiflöt í Reykholti.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bláskógabyggð Landbúnaður Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Fleiri fréttir „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sjá meira
Skrifað var undir viljayfirlýsingu um stofnun Græns auðlindagarðs í vikunni á Friðheimum í Reykholti að vistöddum ráðherra háskóla, iðnaðar og nýsköpunar, Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur.Auk Bláskógabyggðar taka garðyrkjustöðvarnar Espiflöt, Friðheimar og Guðfuhlíð þátt í verkefninu en þessar stöðvar eru með rúmlega 3 hektara undir gleri og nota um 6 MW af uppsettri raforku við framleiðslu á tómötum, gúrkum og blómum. Orkídea, sem er samstarfsverkefni um nýsköpun á Suðurlandi á vegum Landsvirkjunar, Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga og Landbúnaðarháskóla Íslands heldur utan um verkefnið. En um hvað snýst það nákvæmlega? „Að auðlind eins getur komið frá úrgangi annars, þar að segja, við erum að nýta allar auðlindir sem best. Það getur komið til einhver afgangur frá ylræktinni, sem við viljum nýta þá, til dæmis sem áburð og áburðaverð er mjög hátt núna, eða til orkuframleiðslu, þannig að það eru ótal möguleikar, sem ylræktin býður upp á og við ætlum að nýta það og búa til betra hringrásarhagkerfi hér í Reykholti. Okkur finnst þetta ótrúlega spennandi verkefni,“ segir Sveinn Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri Orkídeu. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, sem var viðstödd undirskriftina í Reykholti. Hún er mjög ánægað með hugmyndina um Grænan auðlindagarð á svæðinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sveinn leggur mikla áherslu að nýtingu Grænnar orku, það eigi að vera mál málanna í dag. „Já, við sjáum það bara þegar olíuverð fer í hæstu hæðir erlendis, þá eykst áhuginn á Grænni orku á Íslandi og við getum framleitt svo ótal miklu meira heldur en við gerum í dag með grænu orkunni okkar,“ segir Sveinn. Hér er nánar hægt að lesa um viljayfirlýsinguna og um hvað hún snýst Axel Sæland, formaður deildar garðyrkjubænda hjá Bændasamtökunum er mjög ánægður með viljayfirlýsinguna. Hann er garðyrkjubóndi í Espiflöt í Reykholti.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Bláskógabyggð Landbúnaður Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Fleiri fréttir „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sjá meira