RÚV sagt hæðast að framboðslista með umtöluðu innslagi Snorri Másson skrifar 12. apríl 2022 09:02 Frambjóðandi til borgarstjórnar í Reykjavíkur hefur tilkynnt Ríkisútvarpið til Fjölmiðlanefndar og Persónuverndar fyrir innslag í kvöldfréttum 7. apríl. Hann segir Ríkisútvarpið með frétt sinni hafa dregið dár að framboðinu. Framboðið sem um ræðir er E-listinn, Reykjavík besta borgin. Oddviti listans er Gunnar H. Gunnarsson verkfræðingur, sem í umræddu innslagi sést skila inn meðmælendalista til kjörstjórnar á síðustu stundu. Innslagið má sjá hér að ofan, en það var tekið fyrir í Íslandi í dag. Einnig var fjallað um Twitter-færslu Friðjóns Friðjónsssonar, þar sem bent er á náinn skyldleika fjölda fólks á listanum við oddvitann. Að öðru leyti virðast netheimar mjög ánægðir með innslag Ríkisútvarpsins, í tísti þar sem fréttinni er deilt segir: „Þessi frétt. Þetta er eins og besta raunveruleikasjónvarp í bland við Klovn og Curb.“ Í frétt Kjarnans um viðbrögð framboðsins við innslaginu er haft eftir fulltrúa framboðsins: „Það er mat framboðsins að umfjöllun RUV sé til þess fallin að brengla lýðræðislegt ferli strax í upphafi kosningabaráttunnar.“ Þessi frétt. Þetta er eins og besta raunveruleikasjónvarp í bland við Klovn og Curb pic.twitter.com/KjEYHG7Lnu— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) April 8, 2022 Ríkisútvarpið Sveitarstjórnarkosningar 2022 Fjölmiðlar Reykjavík Borgarstjórn Ísland í dag Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Virknin minnkað þó áfram gjósi Innlent Fleiri fréttir Vindmyllur í Garpsdal, Evrópumálin og stefnuleysi í heilbrigðiskerfinu Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Sjá meira
Framboðið sem um ræðir er E-listinn, Reykjavík besta borgin. Oddviti listans er Gunnar H. Gunnarsson verkfræðingur, sem í umræddu innslagi sést skila inn meðmælendalista til kjörstjórnar á síðustu stundu. Innslagið má sjá hér að ofan, en það var tekið fyrir í Íslandi í dag. Einnig var fjallað um Twitter-færslu Friðjóns Friðjónsssonar, þar sem bent er á náinn skyldleika fjölda fólks á listanum við oddvitann. Að öðru leyti virðast netheimar mjög ánægðir með innslag Ríkisútvarpsins, í tísti þar sem fréttinni er deilt segir: „Þessi frétt. Þetta er eins og besta raunveruleikasjónvarp í bland við Klovn og Curb.“ Í frétt Kjarnans um viðbrögð framboðsins við innslaginu er haft eftir fulltrúa framboðsins: „Það er mat framboðsins að umfjöllun RUV sé til þess fallin að brengla lýðræðislegt ferli strax í upphafi kosningabaráttunnar.“ Þessi frétt. Þetta er eins og besta raunveruleikasjónvarp í bland við Klovn og Curb pic.twitter.com/KjEYHG7Lnu— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) April 8, 2022
Ríkisútvarpið Sveitarstjórnarkosningar 2022 Fjölmiðlar Reykjavík Borgarstjórn Ísland í dag Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Virknin minnkað þó áfram gjósi Innlent Fleiri fréttir Vindmyllur í Garpsdal, Evrópumálin og stefnuleysi í heilbrigðiskerfinu Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Sjá meira