Dýraníðingurinn spilar líklega ekki meira á leiktíðinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. apríl 2022 09:00 Kurt Zouma er meiddur. EPA-EFE/Julio Munoz Franski miðvörðurinn Kurt Zouma mun að öllum líkindum ekki spila meira með West Ham United á leiktíðinni vegna meiðsla sem hann varð fyrir um helgina. Mögulega beit karma hann þar í rassinn en Zouma gerðist sekur um dýraníð fyrr á leiktíðinni. Netmiðlar loguðu eftir að einhver náinn Zouma birti myndband af leikmanninum að níðast á köttunum sínum tveimur. Kettirnir eru komnir í hendur fólks sem kann að koma fram við dýr og nú virðist sem Zouma spili ekki meira á leiktíðinni. West Ham tapaði 2-0 fyrir nýliðum Brentford um helgina og meiddist Frakkinn á ökkla í leiknum. Hann fór í myndatöku að leik loknum og að öllum líkindum er þátttöku hans á leiktíðinni lokið. Zouma fór til að mynda ekki með West Ham til heimalands síns þar sem liðið mætir Lyon í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli og þurfa Hamrarnir því sigur til að komast alla leið í undanúrslit. West Ham s European hopes have suffered a blow after scans revealed that Kurt Zouma s ankle injury could rule out the defender for the rest of the season.By @JacobSteinberg https://t.co/0TP7Mm9Nat— Guardian sport (@guardian_sport) April 13, 2022 West Ham hefur háð hetjulega baráttu á leiktíðinni og lætur sig enn dreyma um Meistaradeildarsæti. Sú von er þó veik en liðið er sem stendur í sjötta sæti með 51 stig eftir að hafa leikið leik meira en Tottenham Hotspur sem er í 4. sæti með 57 stig. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Kvartaði í dómaranum yfir Wood sem mjálmaði á Zouma Craig Dawson, varnarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, mun hafa kvertað í dómara leiksins þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Newcastle í gær vegna þess að framherji Newcastle, Chris Wood, mjálmaði ítrekað á Kurt Zouma. 20. febrúar 2022 11:00 Segir ekkert því til fyrirstöðu að dýraníðingurinn Zouma spili David Moyes, þjálfari West Ham United, segir að Kurt Zouma sé til taks fyrir leik liðsins gegn Leicester City á sunnudag. Zouma hefur verið í fréttum eftir að hann náðist á myndband að sparka og slá til kattar sem hann á. 12. febrúar 2022 13:00 Leikmenn West Ham reiðir þegar þeir komust að því að dýraníðingurinn væri launahæstur hjá félaginu Leikmenn West Ham United urðu æfir þegar þeir komust að því hvað dýraníðingurinn Kurt Zouma fær í vikulaun og vilja fá launahækkun. 11. febrúar 2022 13:01 Adidas riftir samningi sínum við Zouma og kettirnir teknir af honum Íþróttavörumerkjarisinn Adidas hefur rift samningi sínum við franska varnarmannin Kurt Zouma eftir að myndband sem sínir leikmanninn sparka í kettina sína fór í dreifingu. Þá hafa kettirnir verið teknir af honum af bresku dýraverndunarsamtökunum RSPCA. 9. febrúar 2022 18:01 Myndband af dýraníð Zouma hafði ekki áhrif á liðsvalið David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, var harðlega gagnrýndur í gærkvöldi fyrir að stilla varnarmanninum Kurt Zouma upp í byrjunaliði liðsins er West Ham tók á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni eftir að myndband af Zouma að sparka í köttinn sinn birtist á samfélagsmiðlum. 9. febrúar 2022 07:01 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Sjá meira
Netmiðlar loguðu eftir að einhver náinn Zouma birti myndband af leikmanninum að níðast á köttunum sínum tveimur. Kettirnir eru komnir í hendur fólks sem kann að koma fram við dýr og nú virðist sem Zouma spili ekki meira á leiktíðinni. West Ham tapaði 2-0 fyrir nýliðum Brentford um helgina og meiddist Frakkinn á ökkla í leiknum. Hann fór í myndatöku að leik loknum og að öllum líkindum er þátttöku hans á leiktíðinni lokið. Zouma fór til að mynda ekki með West Ham til heimalands síns þar sem liðið mætir Lyon í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli og þurfa Hamrarnir því sigur til að komast alla leið í undanúrslit. West Ham s European hopes have suffered a blow after scans revealed that Kurt Zouma s ankle injury could rule out the defender for the rest of the season.By @JacobSteinberg https://t.co/0TP7Mm9Nat— Guardian sport (@guardian_sport) April 13, 2022 West Ham hefur háð hetjulega baráttu á leiktíðinni og lætur sig enn dreyma um Meistaradeildarsæti. Sú von er þó veik en liðið er sem stendur í sjötta sæti með 51 stig eftir að hafa leikið leik meira en Tottenham Hotspur sem er í 4. sæti með 57 stig.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Kvartaði í dómaranum yfir Wood sem mjálmaði á Zouma Craig Dawson, varnarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, mun hafa kvertað í dómara leiksins þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Newcastle í gær vegna þess að framherji Newcastle, Chris Wood, mjálmaði ítrekað á Kurt Zouma. 20. febrúar 2022 11:00 Segir ekkert því til fyrirstöðu að dýraníðingurinn Zouma spili David Moyes, þjálfari West Ham United, segir að Kurt Zouma sé til taks fyrir leik liðsins gegn Leicester City á sunnudag. Zouma hefur verið í fréttum eftir að hann náðist á myndband að sparka og slá til kattar sem hann á. 12. febrúar 2022 13:00 Leikmenn West Ham reiðir þegar þeir komust að því að dýraníðingurinn væri launahæstur hjá félaginu Leikmenn West Ham United urðu æfir þegar þeir komust að því hvað dýraníðingurinn Kurt Zouma fær í vikulaun og vilja fá launahækkun. 11. febrúar 2022 13:01 Adidas riftir samningi sínum við Zouma og kettirnir teknir af honum Íþróttavörumerkjarisinn Adidas hefur rift samningi sínum við franska varnarmannin Kurt Zouma eftir að myndband sem sínir leikmanninn sparka í kettina sína fór í dreifingu. Þá hafa kettirnir verið teknir af honum af bresku dýraverndunarsamtökunum RSPCA. 9. febrúar 2022 18:01 Myndband af dýraníð Zouma hafði ekki áhrif á liðsvalið David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, var harðlega gagnrýndur í gærkvöldi fyrir að stilla varnarmanninum Kurt Zouma upp í byrjunaliði liðsins er West Ham tók á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni eftir að myndband af Zouma að sparka í köttinn sinn birtist á samfélagsmiðlum. 9. febrúar 2022 07:01 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Sjá meira
Kvartaði í dómaranum yfir Wood sem mjálmaði á Zouma Craig Dawson, varnarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, mun hafa kvertað í dómara leiksins þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Newcastle í gær vegna þess að framherji Newcastle, Chris Wood, mjálmaði ítrekað á Kurt Zouma. 20. febrúar 2022 11:00
Segir ekkert því til fyrirstöðu að dýraníðingurinn Zouma spili David Moyes, þjálfari West Ham United, segir að Kurt Zouma sé til taks fyrir leik liðsins gegn Leicester City á sunnudag. Zouma hefur verið í fréttum eftir að hann náðist á myndband að sparka og slá til kattar sem hann á. 12. febrúar 2022 13:00
Leikmenn West Ham reiðir þegar þeir komust að því að dýraníðingurinn væri launahæstur hjá félaginu Leikmenn West Ham United urðu æfir þegar þeir komust að því hvað dýraníðingurinn Kurt Zouma fær í vikulaun og vilja fá launahækkun. 11. febrúar 2022 13:01
Adidas riftir samningi sínum við Zouma og kettirnir teknir af honum Íþróttavörumerkjarisinn Adidas hefur rift samningi sínum við franska varnarmannin Kurt Zouma eftir að myndband sem sínir leikmanninn sparka í kettina sína fór í dreifingu. Þá hafa kettirnir verið teknir af honum af bresku dýraverndunarsamtökunum RSPCA. 9. febrúar 2022 18:01
Myndband af dýraníð Zouma hafði ekki áhrif á liðsvalið David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, var harðlega gagnrýndur í gærkvöldi fyrir að stilla varnarmanninum Kurt Zouma upp í byrjunaliði liðsins er West Ham tók á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni eftir að myndband af Zouma að sparka í köttinn sinn birtist á samfélagsmiðlum. 9. febrúar 2022 07:01