760 Úkraínumenn sótt hér um alþjóðlega vernd Eiður Þór Árnason skrifar 15. apríl 2022 20:27 Stór hluti úkraínsku þjóðarinnar hefur flúið landið eftir að stríðsátökin brutust út. Vísir/Vilhelm Alls hafa 760 einstaklingur með tengsl við Úkraínu sótt um alþjóðlega vernd hér á landi eftir að innrás Rússa hófst í Úkraínu í febrúar. Um að ræða 461 konu, 198 börn og 146 karla. Síðastliðnar tvær vikur hefur 201 sótt um vernd og 52 síðustu sjö daga. Ef sjö daga meðaltal er notað sem forspárgildi má gera ráð fyrir því að um 208 manns með tengsl við Úkraínu muni sækja um vernd á Íslandi næstu fjórar vikur. Þetta kemur fram í nýrri stöðuskýrslu landamærasviðs ríkislögreglustjóra. Sé horft til allra þjóðerna hafa alls 1.186 einstaklingar sótt um alþjóðlega vernd á Íslandi það sem af er þessu ári. Fjölmennasta þjóðernið eru einstaklingar með tengsl við Úkraínu eða 761 en þar á eftir koma 250 einstaklingar með tengsl við Venesúela. Aldrei fleiri sótt um vernd á einu ári Þann 11. apríl var met slegið í heildarfjölda umsókna um alþjóðlega vernd á Íslandi en aldrei áður hafa jafn margar umsóknir borist á einu ári, að sögn landamærasviðs ríkislögreglustjóra. Árið 2016 var heildarfjöldi umsókna 1.132 en 11. apríl var heildarfjöldi umsókna kominn í 1.135. Í gær höfðu 4.717.172 einstaklingar flúið stríðsátökin í Úkraínu til nágrannaríkja í Evrópu. Gert er ráð fyrir því að fjöldi þeirra sem eru að flýja stríðsátökin mun halda áfram aukast. Alþjóðaflóttamannastofnunin áætlar nú að allt að 5 milljónir einstaklinga muni flýja en stofnunin hafði áður áætlað að sá fjöldi yrði nálægt 4 milljónum. Þá segir stofnunin að 6,5 milljónir óbreyttra borgara séu á flótta innan landamæra Úkraínu. Innrás Rússa í Úkraínu Flóttafólk á Íslandi Tengdar fréttir Aldrei fleiri sótt um hæli Ríflega ellefu hundruð manns hafa sótt um hæli Íslandi það sem af er ári en aldrei hafa fleiri sótt um hæli hér á landi. Af þeim sem sótt hafa um eru sjö hundruð þrjátíu og fimm frá Úkraínu. 12. apríl 2022 12:03 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Síðastliðnar tvær vikur hefur 201 sótt um vernd og 52 síðustu sjö daga. Ef sjö daga meðaltal er notað sem forspárgildi má gera ráð fyrir því að um 208 manns með tengsl við Úkraínu muni sækja um vernd á Íslandi næstu fjórar vikur. Þetta kemur fram í nýrri stöðuskýrslu landamærasviðs ríkislögreglustjóra. Sé horft til allra þjóðerna hafa alls 1.186 einstaklingar sótt um alþjóðlega vernd á Íslandi það sem af er þessu ári. Fjölmennasta þjóðernið eru einstaklingar með tengsl við Úkraínu eða 761 en þar á eftir koma 250 einstaklingar með tengsl við Venesúela. Aldrei fleiri sótt um vernd á einu ári Þann 11. apríl var met slegið í heildarfjölda umsókna um alþjóðlega vernd á Íslandi en aldrei áður hafa jafn margar umsóknir borist á einu ári, að sögn landamærasviðs ríkislögreglustjóra. Árið 2016 var heildarfjöldi umsókna 1.132 en 11. apríl var heildarfjöldi umsókna kominn í 1.135. Í gær höfðu 4.717.172 einstaklingar flúið stríðsátökin í Úkraínu til nágrannaríkja í Evrópu. Gert er ráð fyrir því að fjöldi þeirra sem eru að flýja stríðsátökin mun halda áfram aukast. Alþjóðaflóttamannastofnunin áætlar nú að allt að 5 milljónir einstaklinga muni flýja en stofnunin hafði áður áætlað að sá fjöldi yrði nálægt 4 milljónum. Þá segir stofnunin að 6,5 milljónir óbreyttra borgara séu á flótta innan landamæra Úkraínu.
Innrás Rússa í Úkraínu Flóttafólk á Íslandi Tengdar fréttir Aldrei fleiri sótt um hæli Ríflega ellefu hundruð manns hafa sótt um hæli Íslandi það sem af er ári en aldrei hafa fleiri sótt um hæli hér á landi. Af þeim sem sótt hafa um eru sjö hundruð þrjátíu og fimm frá Úkraínu. 12. apríl 2022 12:03 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Aldrei fleiri sótt um hæli Ríflega ellefu hundruð manns hafa sótt um hæli Íslandi það sem af er ári en aldrei hafa fleiri sótt um hæli hér á landi. Af þeim sem sótt hafa um eru sjö hundruð þrjátíu og fimm frá Úkraínu. 12. apríl 2022 12:03