Enn eitt ungstirnið hjá Dortmund á skotskónum Arnar Geir Halldórsson skrifar 16. apríl 2022 21:40 Ungstirninu vel fagnað. vísir/Getty Borussia Dortmund lék við hvurn sinn fingur þegar liðið fékk Wolfsburg í heimsókn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og lauk leiknum með 6-1 sigri Dortmund. Fyrsta markið var skorað af hinum sautján ára gamla Tom Rothe sem var að þreyta frumraun sína með Dortmund en hann lék í stöðu vinstri bakvarðar. Með markinu skráði hann sig á spjöld sögunnar í þýska boltanum þar sem hann er yngsti leikmaðurinn til að skora mark í sínum fyrsta leik í deildinni. Borussia Dortmund s Tom Rothe becomes the youngest player ever to score on their Bundesliga debut. 17 years and 169 days. You couldn t write it pic.twitter.com/ytXSEytPKU— NXGN (@nxgn_football) April 16, 2022 Dortmund er fyrir löngu orðið þekkt fyrir að gefa ungum leikmönnum tækifæri til að skína og það sést berlega þegar litið er yfir yngstu markaskorara Bundesligunnar í sögunni. Rothe, 17 ára og 169 daga gamall, fer í fjórða sæti þess lista en af tíu yngstu markaskorurunum hafa sex þeirra gert það fyrir Dortmund. Youssoufa Moukoko er yngstur í sögunni en hann var aðeins 16 ára og 28 daga gamall þegar hann skoraði fyrir Dortmund tímabilið 20/21. Aðrir leikmenn Dortmund á listanum eru Nuri Sahin, Christian Pulisic, Lars Ricken og Ibrahim Tanko. Þýski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Fyrsta markið var skorað af hinum sautján ára gamla Tom Rothe sem var að þreyta frumraun sína með Dortmund en hann lék í stöðu vinstri bakvarðar. Með markinu skráði hann sig á spjöld sögunnar í þýska boltanum þar sem hann er yngsti leikmaðurinn til að skora mark í sínum fyrsta leik í deildinni. Borussia Dortmund s Tom Rothe becomes the youngest player ever to score on their Bundesliga debut. 17 years and 169 days. You couldn t write it pic.twitter.com/ytXSEytPKU— NXGN (@nxgn_football) April 16, 2022 Dortmund er fyrir löngu orðið þekkt fyrir að gefa ungum leikmönnum tækifæri til að skína og það sést berlega þegar litið er yfir yngstu markaskorara Bundesligunnar í sögunni. Rothe, 17 ára og 169 daga gamall, fer í fjórða sæti þess lista en af tíu yngstu markaskorurunum hafa sex þeirra gert það fyrir Dortmund. Youssoufa Moukoko er yngstur í sögunni en hann var aðeins 16 ára og 28 daga gamall þegar hann skoraði fyrir Dortmund tímabilið 20/21. Aðrir leikmenn Dortmund á listanum eru Nuri Sahin, Christian Pulisic, Lars Ricken og Ibrahim Tanko.
Þýski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira