Sjáðu mörkin: Arnór Smára hetja Vals, Breiðablik fór á kostum og ÍA bjargaði stigi í lokin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. apríl 2022 11:00 Arnór Smárason reyndist hetja Vals í 2-1 sigri á ÍBV. Vísir/Hulda Margrét Öll mörkin úr leikjum gærdagsins úr Bestu deild karla eru komin inn á Vísi. Þau má sjá hér að neðan. Valur 2-1 ÍBV Valsmenn unnu nauman 2-1 sigur á nýliðum ÍBV. Guðmundur Andri Tryggvason kom Val yfir með góðu skoti fyrir utan teig. Sigurður Arnar Magnússon jafnaði metin með skalla eftir hornspyrnu en varamaðurinn Arnór Smárason skoraði sigurmarkið með góðu vinstri fótar skoti fyrir utan teig eftir að Guðmundur Andri lagði boltann snyrtilega á hann. Klippa: Besta deildin: Valur 2-1 ÍBV Breiðablik 4-1 Keflavík Ísak Snær Þorvaldsson byrjar vel í Kópavogi en hann var að spila sem hálfgerður vinstri vængmaður. Hann skoraði tvö skallamörk áður en Viktor Karl Einarsson kom Blikum 3-0 yfir. Jason Daði Svanþórsson bætti við fjórða markinu áður en Patrik Johannesen minnkaði muninn fyrir gestina. Klippa: Besta deildin: Breiðablik 4-1 Keflavík Stjarnan 2-2 ÍA Gísli Laxdal Unnarsson kom Skagamönnum yfir áður en Jóhann Árni Gunnarsson jafnaði metin. Óskar Örn Hauksson kom Stjörnunni yfir – 19. tímabilið í röð sem hann skorar í efstu deild – en Kaj Leo Í Bartalstovu jafnaði metin fyrir gestina undir lok leiks. Klippa: Besta deildin: Stjarnan 2-2 ÍA Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur ÍBV Keflavík ÍF Breiðablik Stjarnan ÍA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
Valur 2-1 ÍBV Valsmenn unnu nauman 2-1 sigur á nýliðum ÍBV. Guðmundur Andri Tryggvason kom Val yfir með góðu skoti fyrir utan teig. Sigurður Arnar Magnússon jafnaði metin með skalla eftir hornspyrnu en varamaðurinn Arnór Smárason skoraði sigurmarkið með góðu vinstri fótar skoti fyrir utan teig eftir að Guðmundur Andri lagði boltann snyrtilega á hann. Klippa: Besta deildin: Valur 2-1 ÍBV Breiðablik 4-1 Keflavík Ísak Snær Þorvaldsson byrjar vel í Kópavogi en hann var að spila sem hálfgerður vinstri vængmaður. Hann skoraði tvö skallamörk áður en Viktor Karl Einarsson kom Blikum 3-0 yfir. Jason Daði Svanþórsson bætti við fjórða markinu áður en Patrik Johannesen minnkaði muninn fyrir gestina. Klippa: Besta deildin: Breiðablik 4-1 Keflavík Stjarnan 2-2 ÍA Gísli Laxdal Unnarsson kom Skagamönnum yfir áður en Jóhann Árni Gunnarsson jafnaði metin. Óskar Örn Hauksson kom Stjörnunni yfir – 19. tímabilið í röð sem hann skorar í efstu deild – en Kaj Leo Í Bartalstovu jafnaði metin fyrir gestina undir lok leiks. Klippa: Besta deildin: Stjarnan 2-2 ÍA Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur ÍBV Keflavík ÍF Breiðablik Stjarnan ÍA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira