Liza Minnelli upplifði eins og skemmt hafi verið fyrir sér á Óskarnum Elísabet Hanna skrifar 20. apríl 2022 16:30 Lady Gaga og Liza Minnelli komu saman fram á Óskarnum. Getty/ Neilson Barnard. Grammy verðlaunahafinn Michael Feinstein sem er vinur og samstarfsmaður Lizu Minnelli sagði í viðtali í gær að henni hafi fundist vera eyðilagt fyrir sér á Óskarnum í síðasta mánuði þegar hún kom fram með Lady Gaga. Áhorfendur risu úr sætum Þær stöllur komu saman fram á sviðið til þess að kynna bestu mynd hátíðarinnar sem var myndin CODA. Þegar þær komu á sviðið brugðust áhorfendur við með því að rísa úr sætum og klappa fyrir henni. Nú hefur samstarfsmaður og vinur hennar greint frá því að Cabaret stjarnan hafi verið afar vonsvikin með þessa lífsreynslu. „Það var eyðilagt fyrir henni“ sagði söngvarinn Michael Feinstein í viðtalinu en hann og Liza hafa unnið mikið saman í gegnum tíðina og gáfu síðast út efni saman í mars. View this post on Instagram A post shared by Liza Minnelli (@officiallizaminnelli) Samþykkti ekki að vera í hjólastól „Það er hræðilegt orð að nota en hún samþykkti bara að koma fram á Óskarnum ef hún mætti vera í leikstjórastól því hún var með bakvandamál,“ sagði hann og segir hana hafa sagt: „Ég vil ekki að fólk sjái mig haltra þarna út“ - „Þið vitið að ég vil lýta vel út, ég vil ekki að fólk hafi áhyggjur af mér“. View this post on Instagram A post shared by Michael Feinstein (@michaelfeinsteinsings) Plön kvöldsins breyttust þó á síðustu stundu og segir Feinstein það að hluta til hafa verið vegna atviksins þar sem Will Smith sló Chris Rock. Liza fékk þær upplýsingar nokkrum mínútum áður en hún átti að stíga á svið að hún yrði í hjólastól í stað leikstjórastóls. Hann segir hana hafa verið stressaða í aðstæðunum og það hafi látið hana líta út fyrir að vera ekki með allt á hreinu. View this post on Instagram A post shared by Michael Feinstein (@michaelfeinsteinsings) „Geturðu ímyndað þér að að vera skyndilega þvinguð til að láta milljón manns sjá þig á veg sem þú vilt ekki sjást? Það er það sem gerðist fyrir hana,“ bætir hann við. Í síðasta mánuði gaf fyrrum kynningafulltrúi Lisu það út að Lady Gaga hafi sérstaklega óskað eftir því að kynna með Lisu. Þær hafa átt vinalegt samband síðasta áratuginn eða svo og lítur Lady Gaga upp til hennar. View this post on Instagram A post shared by Liza Minnelli (@officiallizaminnelli) Óskarsverðlaunin Hollywood Tengdar fréttir Óskarsvaktin fer yfir hátíðina og eftirmála hennar Óskarvakt Vísis í ár skipuðu þær Dóra Júlía og Elísabet Hanna. Þær hafa nú tekið saman stærstu mál Óskarsins 2022 og sett þau í svokallaðan uppgjörsþátt, um hátíðina og allt sem henni hefur fylgt. Kjólarnir, tískan, kynnarnir, atvikið sem allir eru að tala um og eftirmálar þess. 5. apríl 2022 14:30 Óskarsvaktin 2022 Óskarinn fer fram í Dolby leikhúsinu í kvöld þar sem allar stærstu stjörnurnar mæta og vonast eftir gullstyttunni. Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að halda uppi vaktinni í nótt og fara með lesendum í gegnum rauða dregilinn og hátíðina. 27. mars 2022 19:48 Minnelli nýtti sér þjónustu Uber til að ná tónleikum Liza Minnelli ferðaðist rúma 320 kílómetra í leigubíl til að komast á tónleika sína í tæka tíð eftir að flugi var aflýst. 9. október 2015 12:32 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Áhorfendur risu úr sætum Þær stöllur komu saman fram á sviðið til þess að kynna bestu mynd hátíðarinnar sem var myndin CODA. Þegar þær komu á sviðið brugðust áhorfendur við með því að rísa úr sætum og klappa fyrir henni. Nú hefur samstarfsmaður og vinur hennar greint frá því að Cabaret stjarnan hafi verið afar vonsvikin með þessa lífsreynslu. „Það var eyðilagt fyrir henni“ sagði söngvarinn Michael Feinstein í viðtalinu en hann og Liza hafa unnið mikið saman í gegnum tíðina og gáfu síðast út efni saman í mars. View this post on Instagram A post shared by Liza Minnelli (@officiallizaminnelli) Samþykkti ekki að vera í hjólastól „Það er hræðilegt orð að nota en hún samþykkti bara að koma fram á Óskarnum ef hún mætti vera í leikstjórastól því hún var með bakvandamál,“ sagði hann og segir hana hafa sagt: „Ég vil ekki að fólk sjái mig haltra þarna út“ - „Þið vitið að ég vil lýta vel út, ég vil ekki að fólk hafi áhyggjur af mér“. View this post on Instagram A post shared by Michael Feinstein (@michaelfeinsteinsings) Plön kvöldsins breyttust þó á síðustu stundu og segir Feinstein það að hluta til hafa verið vegna atviksins þar sem Will Smith sló Chris Rock. Liza fékk þær upplýsingar nokkrum mínútum áður en hún átti að stíga á svið að hún yrði í hjólastól í stað leikstjórastóls. Hann segir hana hafa verið stressaða í aðstæðunum og það hafi látið hana líta út fyrir að vera ekki með allt á hreinu. View this post on Instagram A post shared by Michael Feinstein (@michaelfeinsteinsings) „Geturðu ímyndað þér að að vera skyndilega þvinguð til að láta milljón manns sjá þig á veg sem þú vilt ekki sjást? Það er það sem gerðist fyrir hana,“ bætir hann við. Í síðasta mánuði gaf fyrrum kynningafulltrúi Lisu það út að Lady Gaga hafi sérstaklega óskað eftir því að kynna með Lisu. Þær hafa átt vinalegt samband síðasta áratuginn eða svo og lítur Lady Gaga upp til hennar. View this post on Instagram A post shared by Liza Minnelli (@officiallizaminnelli)
Óskarsverðlaunin Hollywood Tengdar fréttir Óskarsvaktin fer yfir hátíðina og eftirmála hennar Óskarvakt Vísis í ár skipuðu þær Dóra Júlía og Elísabet Hanna. Þær hafa nú tekið saman stærstu mál Óskarsins 2022 og sett þau í svokallaðan uppgjörsþátt, um hátíðina og allt sem henni hefur fylgt. Kjólarnir, tískan, kynnarnir, atvikið sem allir eru að tala um og eftirmálar þess. 5. apríl 2022 14:30 Óskarsvaktin 2022 Óskarinn fer fram í Dolby leikhúsinu í kvöld þar sem allar stærstu stjörnurnar mæta og vonast eftir gullstyttunni. Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að halda uppi vaktinni í nótt og fara með lesendum í gegnum rauða dregilinn og hátíðina. 27. mars 2022 19:48 Minnelli nýtti sér þjónustu Uber til að ná tónleikum Liza Minnelli ferðaðist rúma 320 kílómetra í leigubíl til að komast á tónleika sína í tæka tíð eftir að flugi var aflýst. 9. október 2015 12:32 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Óskarsvaktin fer yfir hátíðina og eftirmála hennar Óskarvakt Vísis í ár skipuðu þær Dóra Júlía og Elísabet Hanna. Þær hafa nú tekið saman stærstu mál Óskarsins 2022 og sett þau í svokallaðan uppgjörsþátt, um hátíðina og allt sem henni hefur fylgt. Kjólarnir, tískan, kynnarnir, atvikið sem allir eru að tala um og eftirmálar þess. 5. apríl 2022 14:30
Óskarsvaktin 2022 Óskarinn fer fram í Dolby leikhúsinu í kvöld þar sem allar stærstu stjörnurnar mæta og vonast eftir gullstyttunni. Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að halda uppi vaktinni í nótt og fara með lesendum í gegnum rauða dregilinn og hátíðina. 27. mars 2022 19:48
Minnelli nýtti sér þjónustu Uber til að ná tónleikum Liza Minnelli ferðaðist rúma 320 kílómetra í leigubíl til að komast á tónleika sína í tæka tíð eftir að flugi var aflýst. 9. október 2015 12:32
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“