Céline Dion á leið á hvíta tjaldið Elísabet Hanna skrifar 21. apríl 2022 15:31 Celine Dion leikur í sinni fyrstu kvikmynd sem kemur út í byrjun næsta árs. Getty/Simone Joyner Céline Dion aðdáendur geta verið spenntir þar sem söngkonan mun koma fram í kvikmynd í byrjun næsta árs en tónlist frá söngkonunni spilar einnig stórt hlutverk. Þetta veður í fyrsta skipti sem Dion leikur í mynd og ber hún heitið It's All Coming Back to Me. Byggð á þýskri mynd Samkvæmt Variety fara Priyanka Chopra Jonas og Sam Heughan fara með aðalhlutverk í myndinni sem er endurgerð á þýsku myndinni „SMS für Dich“ eftir Karoline Herfurth. Aðrir leikarar í myndinni eru meðal annars Russell Tovey, Omid Djalili,Celia Imrie og Céline Dion sjálf. Myndinni er leikstýrt af Jim Strouse. View this post on Instagram A post shared by Sam Heughan (@samheughan) Verða ástfangin í gegnum sorgina Myndin er rómantísk dramamynd og segir sögu ekkju sem Priyanka leikur. Hún byrjar að senda skilaboð á gamla símanúmer unnustans sem hún missti og á hinum enda símanúmersins er nú annar maður sem er að ganga í gegnum sambærilega hluti. Persónurnar verða ástfangnar þökk sé tónlist og áhrifa frá Dion. View this post on Instagram A post shared by Ce line Dion (@celinedion) Nýtt lag á leiðinni Það er enn óljóst hvort að hún leiki sjálfa sig eða einhverja aðra persónu í myndinni en hún virðist vera ástæða þess að ástin kviknar hjá aðalpersónunum. Það hefur einnig verið gefið út að hún sé búin að taka upp nýtt lag fyrir myndina. View this post on Instagram A post shared by Ce line Dion (@celinedion) Tónlist Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Eignuðust dóttur með hjálp staðgöngumóður Ofurhjónin Priyanka Chopra Jonas og Nick Jonas eignuðust sitt fyrsta barn á dögunum þegar staðgöngumóðir ól þeim dóttur. 21. janúar 2022 23:18 Priyanka Chopra og Nick Jonas gift Indverska Bollywood ofurstjarnan Priyanka Chopra og bandaríski poppsöngvarinn Nick Jonas eru gengin í það heilaga. Parið hefur verið trúlofað síðustu fjóra mánuði eftir að hafa átt í eins árs sambandi fyrir það. 1. desember 2018 21:48 Céline Dion fór algjörlega á kostum í Carpool Karaoke Tók alla sína helstu smelli. 21. maí 2019 11:16 Dion snýr aftur í ágúst Stórsöngkonan Céline Dion hefur tilkynnt að hún muni halda tónleika aftur í Las Vegas í ágúst á þessu ári. Í fyrra þurfti hún að aflýsa tónleikum vegna veikinda eiginmanns hennar, Réne Angélil, en hann berst við krabbamein í hálsi. 26. mars 2015 18:30 Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Lífið Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Lífið Glatkistunni lokað Menning Vægar viðreynslur en engir pervertar Lífið Fleiri fréttir Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Purrkur Pillnikk spilar á Innipúkanum Sjá meira
Byggð á þýskri mynd Samkvæmt Variety fara Priyanka Chopra Jonas og Sam Heughan fara með aðalhlutverk í myndinni sem er endurgerð á þýsku myndinni „SMS für Dich“ eftir Karoline Herfurth. Aðrir leikarar í myndinni eru meðal annars Russell Tovey, Omid Djalili,Celia Imrie og Céline Dion sjálf. Myndinni er leikstýrt af Jim Strouse. View this post on Instagram A post shared by Sam Heughan (@samheughan) Verða ástfangin í gegnum sorgina Myndin er rómantísk dramamynd og segir sögu ekkju sem Priyanka leikur. Hún byrjar að senda skilaboð á gamla símanúmer unnustans sem hún missti og á hinum enda símanúmersins er nú annar maður sem er að ganga í gegnum sambærilega hluti. Persónurnar verða ástfangnar þökk sé tónlist og áhrifa frá Dion. View this post on Instagram A post shared by Ce line Dion (@celinedion) Nýtt lag á leiðinni Það er enn óljóst hvort að hún leiki sjálfa sig eða einhverja aðra persónu í myndinni en hún virðist vera ástæða þess að ástin kviknar hjá aðalpersónunum. Það hefur einnig verið gefið út að hún sé búin að taka upp nýtt lag fyrir myndina. View this post on Instagram A post shared by Ce line Dion (@celinedion)
Tónlist Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Eignuðust dóttur með hjálp staðgöngumóður Ofurhjónin Priyanka Chopra Jonas og Nick Jonas eignuðust sitt fyrsta barn á dögunum þegar staðgöngumóðir ól þeim dóttur. 21. janúar 2022 23:18 Priyanka Chopra og Nick Jonas gift Indverska Bollywood ofurstjarnan Priyanka Chopra og bandaríski poppsöngvarinn Nick Jonas eru gengin í það heilaga. Parið hefur verið trúlofað síðustu fjóra mánuði eftir að hafa átt í eins árs sambandi fyrir það. 1. desember 2018 21:48 Céline Dion fór algjörlega á kostum í Carpool Karaoke Tók alla sína helstu smelli. 21. maí 2019 11:16 Dion snýr aftur í ágúst Stórsöngkonan Céline Dion hefur tilkynnt að hún muni halda tónleika aftur í Las Vegas í ágúst á þessu ári. Í fyrra þurfti hún að aflýsa tónleikum vegna veikinda eiginmanns hennar, Réne Angélil, en hann berst við krabbamein í hálsi. 26. mars 2015 18:30 Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Lífið Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Lífið Glatkistunni lokað Menning Vægar viðreynslur en engir pervertar Lífið Fleiri fréttir Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Purrkur Pillnikk spilar á Innipúkanum Sjá meira
Eignuðust dóttur með hjálp staðgöngumóður Ofurhjónin Priyanka Chopra Jonas og Nick Jonas eignuðust sitt fyrsta barn á dögunum þegar staðgöngumóðir ól þeim dóttur. 21. janúar 2022 23:18
Priyanka Chopra og Nick Jonas gift Indverska Bollywood ofurstjarnan Priyanka Chopra og bandaríski poppsöngvarinn Nick Jonas eru gengin í það heilaga. Parið hefur verið trúlofað síðustu fjóra mánuði eftir að hafa átt í eins árs sambandi fyrir það. 1. desember 2018 21:48
Céline Dion fór algjörlega á kostum í Carpool Karaoke Tók alla sína helstu smelli. 21. maí 2019 11:16
Dion snýr aftur í ágúst Stórsöngkonan Céline Dion hefur tilkynnt að hún muni halda tónleika aftur í Las Vegas í ágúst á þessu ári. Í fyrra þurfti hún að aflýsa tónleikum vegna veikinda eiginmanns hennar, Réne Angélil, en hann berst við krabbamein í hálsi. 26. mars 2015 18:30