„Við þurfum að eiga toppleik til þess að láta draumana rætast“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 20. apríl 2022 22:15 Arnar Pétursson, þjálfari íslenska landsliðsins, að fara yfir málin Vísir: Hulda Margrét Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var svekktur eftir tap á móti Svíþjóð í undankeppni EM í handbolta í kvöld. Íslenska liðið lenti undir strax í byrjun leiks og náði aldrei að koma sér almennilega inn í leikinn, lokatölur 23-29. „Mér líður alveg ágætlega. Ég er aldrei sáttur við að tapa en við tókum margt gott með okkur úr þessum leik. Það voru kaflar þarna sem voru erfiðir, þær voru fjandi góðar og eru erfiðar. Ég tek margt gott úr þessu og ætla vera nokkuð sáttur.“ Arnar segir að þetta hafa verið bæting frá síðustu viðureign liðanna sem fór fram í Svíþjóð í október. Sá leikur endaði með 13 marka sigri Svíþjóðar, 30-17. „Við vorum í bullandi vandræðum þá og mér finnst við hafa verið að bæta okkur. Við sýndum það í dag, að við erum í framför.“ Arnar segir að stelpurnar þurfi að hafa trú á verkefninu og því sem þær eru að gera. „Þær þurfa fyrst og fremst að leggja sig 100% fram við það sem við erum að leggja upp með. Hafa trú á þessu og hafa hugrekki í allt sem að við erum að gera, mér fannst við gera það. Ég er stoltur af þeim.“ Næsti leikur fer fram á laugardaginn á móti Serbíu úti í Serbíu og vill Arnar að stelpurnar haldi áfram að bæta við það sem þær hafa verið að gera. „Við þurfum að halda áfram að bæta við það sem við höfum verið að gera. Við erum að standa vörn nokkuð vel nánast allan leikinn hérna í dag. Við skilum okkur vel heim og erum nokkuð agaðar heilt yfir sóknarlega, velja færi ágætlega. Við þurfum að gera það á útivelli á laugardaginn og bæta aðeins við. Við þurfum að eiga toppleik til þess að láta draumana rætast.“ EM kvenna í handbolta 2022 Handbolti Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Svíþjóð 23-29| Svíþjóð vann með sex mörkum Ísland mætti ógnarsterku liði Svíþjóðar í næstsíðasta leik sínum í undankeppni EM 2022 í handbolta kvenna á Ásvöllum í kvöld. Með sigrinum tryggði Svíþjóð sér farseðil á EM í handbolta. Svíþjóð náði strax forystu á fyrstu mínútum leiksins og hélt henni út til leiksloka. Lokatölur 23-29. 20. apríl 2022 21:05 Mest lesið Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Fleiri fréttir HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Sjá meira
„Mér líður alveg ágætlega. Ég er aldrei sáttur við að tapa en við tókum margt gott með okkur úr þessum leik. Það voru kaflar þarna sem voru erfiðir, þær voru fjandi góðar og eru erfiðar. Ég tek margt gott úr þessu og ætla vera nokkuð sáttur.“ Arnar segir að þetta hafa verið bæting frá síðustu viðureign liðanna sem fór fram í Svíþjóð í október. Sá leikur endaði með 13 marka sigri Svíþjóðar, 30-17. „Við vorum í bullandi vandræðum þá og mér finnst við hafa verið að bæta okkur. Við sýndum það í dag, að við erum í framför.“ Arnar segir að stelpurnar þurfi að hafa trú á verkefninu og því sem þær eru að gera. „Þær þurfa fyrst og fremst að leggja sig 100% fram við það sem við erum að leggja upp með. Hafa trú á þessu og hafa hugrekki í allt sem að við erum að gera, mér fannst við gera það. Ég er stoltur af þeim.“ Næsti leikur fer fram á laugardaginn á móti Serbíu úti í Serbíu og vill Arnar að stelpurnar haldi áfram að bæta við það sem þær hafa verið að gera. „Við þurfum að halda áfram að bæta við það sem við höfum verið að gera. Við erum að standa vörn nokkuð vel nánast allan leikinn hérna í dag. Við skilum okkur vel heim og erum nokkuð agaðar heilt yfir sóknarlega, velja færi ágætlega. Við þurfum að gera það á útivelli á laugardaginn og bæta aðeins við. Við þurfum að eiga toppleik til þess að láta draumana rætast.“
EM kvenna í handbolta 2022 Handbolti Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Svíþjóð 23-29| Svíþjóð vann með sex mörkum Ísland mætti ógnarsterku liði Svíþjóðar í næstsíðasta leik sínum í undankeppni EM 2022 í handbolta kvenna á Ásvöllum í kvöld. Með sigrinum tryggði Svíþjóð sér farseðil á EM í handbolta. Svíþjóð náði strax forystu á fyrstu mínútum leiksins og hélt henni út til leiksloka. Lokatölur 23-29. 20. apríl 2022 21:05 Mest lesið Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Fleiri fréttir HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Svíþjóð 23-29| Svíþjóð vann með sex mörkum Ísland mætti ógnarsterku liði Svíþjóðar í næstsíðasta leik sínum í undankeppni EM 2022 í handbolta kvenna á Ásvöllum í kvöld. Með sigrinum tryggði Svíþjóð sér farseðil á EM í handbolta. Svíþjóð náði strax forystu á fyrstu mínútum leiksins og hélt henni út til leiksloka. Lokatölur 23-29. 20. apríl 2022 21:05