Arnar tekur 17 leikmenn með til Serbíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. apríl 2022 12:31 Rut Jónsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir í leiknum gegn Svíþjóð. Vísir/Hulda Margrét Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Serbíu ytra á laugardaginn kemur, þann 23. apríl. Er þetta síðasti leikur Íslands í undankeppni Evrópumótsins og er ljóst að þetta er hreinn úrslitaleikur um 2. sæti riðilsins. Gefur það sæti á Evrópumótinu sem fram fer í nóvember á þessu ári. Íslenski hópurinn hélt ytra í dag og hefur Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari, ákveðið að kalla Margréti Einarsdóttur – markvörð Hauka – inn í hópinn. Það er því 17 manna hópur sem heldur til Serbíu í leit að sögulegum úrslitum. Margrét sátt með að vera valin í landsliðið.Vísir/Hulda Margrét Jóhanna Margrét Sigurðardóttir – leikmaður HK – var líkt og Margrét utan hóps í gær þegar Ísland mætti Svíþjóð á Ásvöllum í Hafnafirði. Fór það svo að Svíar höfðu betur með sex mörkum, lokatölur 23-29. Margrét kemur inn sem þriðji markvörðurinn í hópnum á meðan Jóhanna Margrét er áfram utan hóps og fer því ekki með hópnum til Serbíu. Hópinn í heild sinni má sjá hér að neðan. Markverðir Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing (38/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (35/1) Margrét Einarsdóttir, Haukar (0/0) Aðrir leikmenn Andrea Jacobsen, Kristianstad (30/30) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (13/12) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (50/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (89/99) Karen Knútsdóttir, Fram (104/370) Lovísa Thompson, Valur (28/64) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (4/4) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (107/229) Sandra Erlingsdóttir, Álaborg (11/32) Steinunn Björnsdóttir, Fram (37/28) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (66/52) Thea Imani Sturludóttir, Valur (53/82) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (37/44) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (112/330) Leikur Íslands og Serbíu hefst klukkan 16.00 á laugardag og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Handbolti Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Svíþjóð 23-29| Svíþjóð vann með sex mörkum Ísland mætti ógnarsterku liði Svíþjóðar í næstsíðasta leik sínum í undankeppni EM 2022 í handbolta kvenna á Ásvöllum í kvöld. Með sigrinum tryggði Svíþjóð sér farseðil á EM í handbolta. Svíþjóð náði strax forystu á fyrstu mínútum leiksins og hélt henni út til leiksloka. Lokatölur 23-29. 20. apríl 2022 21:05 „Við þurfum að eiga toppleik til þess að láta draumana rætast“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var svekktur eftir tap á móti Svíþjóð í undankeppni EM í handbolta í kvöld. Íslenska liðið lenti undir strax í byrjun leiks og náði aldrei að koma sér almennilega inn í leikinn, lokatölur 23-29. 20. apríl 2022 22:15 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Fótbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Fótbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Enski boltinn Fleiri fréttir Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Sjá meira
Íslenski hópurinn hélt ytra í dag og hefur Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari, ákveðið að kalla Margréti Einarsdóttur – markvörð Hauka – inn í hópinn. Það er því 17 manna hópur sem heldur til Serbíu í leit að sögulegum úrslitum. Margrét sátt með að vera valin í landsliðið.Vísir/Hulda Margrét Jóhanna Margrét Sigurðardóttir – leikmaður HK – var líkt og Margrét utan hóps í gær þegar Ísland mætti Svíþjóð á Ásvöllum í Hafnafirði. Fór það svo að Svíar höfðu betur með sex mörkum, lokatölur 23-29. Margrét kemur inn sem þriðji markvörðurinn í hópnum á meðan Jóhanna Margrét er áfram utan hóps og fer því ekki með hópnum til Serbíu. Hópinn í heild sinni má sjá hér að neðan. Markverðir Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing (38/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (35/1) Margrét Einarsdóttir, Haukar (0/0) Aðrir leikmenn Andrea Jacobsen, Kristianstad (30/30) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (13/12) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (50/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (89/99) Karen Knútsdóttir, Fram (104/370) Lovísa Thompson, Valur (28/64) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (4/4) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (107/229) Sandra Erlingsdóttir, Álaborg (11/32) Steinunn Björnsdóttir, Fram (37/28) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (66/52) Thea Imani Sturludóttir, Valur (53/82) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (37/44) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (112/330) Leikur Íslands og Serbíu hefst klukkan 16.00 á laugardag og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Markverðir Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing (38/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (35/1) Margrét Einarsdóttir, Haukar (0/0) Aðrir leikmenn Andrea Jacobsen, Kristianstad (30/30) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (13/12) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (50/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (89/99) Karen Knútsdóttir, Fram (104/370) Lovísa Thompson, Valur (28/64) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (4/4) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (107/229) Sandra Erlingsdóttir, Álaborg (11/32) Steinunn Björnsdóttir, Fram (37/28) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (66/52) Thea Imani Sturludóttir, Valur (53/82) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (37/44) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (112/330)
Handbolti Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Svíþjóð 23-29| Svíþjóð vann með sex mörkum Ísland mætti ógnarsterku liði Svíþjóðar í næstsíðasta leik sínum í undankeppni EM 2022 í handbolta kvenna á Ásvöllum í kvöld. Með sigrinum tryggði Svíþjóð sér farseðil á EM í handbolta. Svíþjóð náði strax forystu á fyrstu mínútum leiksins og hélt henni út til leiksloka. Lokatölur 23-29. 20. apríl 2022 21:05 „Við þurfum að eiga toppleik til þess að láta draumana rætast“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var svekktur eftir tap á móti Svíþjóð í undankeppni EM í handbolta í kvöld. Íslenska liðið lenti undir strax í byrjun leiks og náði aldrei að koma sér almennilega inn í leikinn, lokatölur 23-29. 20. apríl 2022 22:15 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Fótbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Fótbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Enski boltinn Fleiri fréttir Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Svíþjóð 23-29| Svíþjóð vann með sex mörkum Ísland mætti ógnarsterku liði Svíþjóðar í næstsíðasta leik sínum í undankeppni EM 2022 í handbolta kvenna á Ásvöllum í kvöld. Með sigrinum tryggði Svíþjóð sér farseðil á EM í handbolta. Svíþjóð náði strax forystu á fyrstu mínútum leiksins og hélt henni út til leiksloka. Lokatölur 23-29. 20. apríl 2022 21:05
„Við þurfum að eiga toppleik til þess að láta draumana rætast“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var svekktur eftir tap á móti Svíþjóð í undankeppni EM í handbolta í kvöld. Íslenska liðið lenti undir strax í byrjun leiks og náði aldrei að koma sér almennilega inn í leikinn, lokatölur 23-29. 20. apríl 2022 22:15