Cinema Paradiso-leikarinn Jacques Perrin látinn Atli Ísleifsson skrifar 22. apríl 2022 07:17 Jacques Perrin árið 2019. Getty Franski leikarinn og leikstjórinn Jacques Perrin er látinn, áttatíu ára að aldri. Hann er einna helst þekktur fyrir að hafa farið með hlutverk hins fullorðna Salvatore í myndinni Cinema Paradiso frá árinu 1988. Perrin sló í gegn í Stúlkunni með ferðatösku frá árinu 1961 þar sem hann lék á móti Claudia Cardinale. Á ferli sínum lék hann í rúmlega sjötíu kvikmyndum og leikstýrði fjölda. Hann var gerði sömuleiðis garðinn frægan sem framleiðandi kvikmynda, meðal annars Z sem vann Óskarsverðlaun sem besta erlenda kvikmynd árið 1969. Mathieu Simonet, sonur Perrin, segir í samtali við AFP að Perrin hafi andast í París í gær. Frakkland Bíó og sjónvarp Andlát Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Perrin sló í gegn í Stúlkunni með ferðatösku frá árinu 1961 þar sem hann lék á móti Claudia Cardinale. Á ferli sínum lék hann í rúmlega sjötíu kvikmyndum og leikstýrði fjölda. Hann var gerði sömuleiðis garðinn frægan sem framleiðandi kvikmynda, meðal annars Z sem vann Óskarsverðlaun sem besta erlenda kvikmynd árið 1969. Mathieu Simonet, sonur Perrin, segir í samtali við AFP að Perrin hafi andast í París í gær.
Frakkland Bíó og sjónvarp Andlát Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira