Sveindís byrjar á Nývangi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. apríl 2022 15:33 Sveindís Jane Jónsdóttir leikur líklega sinn stærsta leik á ferlinum í dag. getty/ANP Sveindís Jane Jónsdóttir er í byrjunarliði Wolfsburg sem mætir Barcelona á Nývangi í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þetta er fimmti leikurinn í röð sem Sveindís byrjar fyrir Wolfsburg. Í síðasta leik liðsins í Meistaradeildinni lagði hún upp bæði mörkin í 2-0 sigri á Arsenal. Wolfsburg vann einvígið, 3-1 samanlagt. Í þessum fjórum leikjum hefur Sveindís lagt upp samtals fjögur mörk. Sveindís er á hægri kantinum hjá Wolfsburg, Alexandra Popp á þeim vinstri og fremst er Tabea Wassmuth. Fyrir aftan hana er Svenja Huth. So starten die Wölfinnen ins -Halbfinal-Hinspiel! @DAZNFootball und YouTube (https://t.co/JxYamG1rBF)#BARWOB #UWCL #VfLWolfsburg pic.twitter.com/5Ya8qDageb— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) April 22, 2022 Uppselt er á leikinn á Nývangi í dag, líkt og í síðasta heimaleik Barcelona í Meistaradeildinni sem var gegn erkifjendunum í Real Madrid. Í samtali við Vísi á dögunum sagðist Sveindís afar spennt að spila fyrir framan níutíu þúsund manns á hinum sögufræga Nývangi. Ljóst er að Wolfsburg bíður afar erfitt verkefni í dag en Barcelona hefur unnið alla 38 leiki sína á tímabilinu með markatölunni 190-13. Wolfsburg hefur einnig gert það gott í vetur, er efst í þýsku úrvalsdeildinni og komið í bikarúrslit auk þess að vera í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Wolfsburg hefur tvisvar sinnum unnið Meistaradeildina (2013 og 2014) og þrisvar sinnum tapað úrslitaleik keppninnar (2016, 2018, 2020). Leikur Barcelona og Wolfsburg hefst klukkan 16:45. Hægt verður að fylgjast með honum í beinni útsendingu á Vísi. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira
Þetta er fimmti leikurinn í röð sem Sveindís byrjar fyrir Wolfsburg. Í síðasta leik liðsins í Meistaradeildinni lagði hún upp bæði mörkin í 2-0 sigri á Arsenal. Wolfsburg vann einvígið, 3-1 samanlagt. Í þessum fjórum leikjum hefur Sveindís lagt upp samtals fjögur mörk. Sveindís er á hægri kantinum hjá Wolfsburg, Alexandra Popp á þeim vinstri og fremst er Tabea Wassmuth. Fyrir aftan hana er Svenja Huth. So starten die Wölfinnen ins -Halbfinal-Hinspiel! @DAZNFootball und YouTube (https://t.co/JxYamG1rBF)#BARWOB #UWCL #VfLWolfsburg pic.twitter.com/5Ya8qDageb— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) April 22, 2022 Uppselt er á leikinn á Nývangi í dag, líkt og í síðasta heimaleik Barcelona í Meistaradeildinni sem var gegn erkifjendunum í Real Madrid. Í samtali við Vísi á dögunum sagðist Sveindís afar spennt að spila fyrir framan níutíu þúsund manns á hinum sögufræga Nývangi. Ljóst er að Wolfsburg bíður afar erfitt verkefni í dag en Barcelona hefur unnið alla 38 leiki sína á tímabilinu með markatölunni 190-13. Wolfsburg hefur einnig gert það gott í vetur, er efst í þýsku úrvalsdeildinni og komið í bikarúrslit auk þess að vera í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Wolfsburg hefur tvisvar sinnum unnið Meistaradeildina (2013 og 2014) og þrisvar sinnum tapað úrslitaleik keppninnar (2016, 2018, 2020). Leikur Barcelona og Wolfsburg hefst klukkan 16:45. Hægt verður að fylgjast með honum í beinni útsendingu á Vísi.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira