Stóri plokkdagurinn fer fram í dag: „Einn af íslensku vorboðunum“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 24. apríl 2022 08:32 Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetahjón plokkuðu við Landspítalann í fyrra. Mummi Lú Stóri plokkdagurinn fer fram í dag þar sem fólk um allt land kemur saman og stuðlar að hreinna umhverfi. Umhverfis-, auðlinda- og orkumálaráðherra byrjar dagskrá formlega klukkan 10.00 neðst við Gufunesveg og forsetahjónin slást í hópinn klukkan 13.00. Stóri plokkdagurinn er nú haldinn í fimmta sinn og skipuleggjendur segja hann vera „einn af íslensku vorboðunum.“ Langflest sveitarfélög taka þátt í plokkdeginum og þá nýtir fjöldi fyrirtækja daginn til að taka til hendinni. Í ár stefnir í metþátttöku en gert er ráð fyrir mildu veðri á landinu öllu. Samkvæmt veðurspám verður til að mynda heiðskírt á höfuðborgarsvæðinu eftir hádegi. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, auðlinda- og orkumálaráðherra, hefur viðburðinn formlega klukkan 10.00 neðst við Gufunesveg í Reykavík. Öllum er velkomið að slást í hópinn og skipuleggjendur verða með glæra poka og pallbíl til að koma ruslinu rétta leið. Þátttakendur eru beðnir um að koma með hanska og plokku, eins og segir í tilkynningu frá skipuleggjendum. Guðlaugur Þór Þórðarson ráðherra mun taka þátt.Mummi Lú Þá munu Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetahjón plokka Arnarnesveginn milli Hafnarfjarðarvegar og Reykjanesbrautar klukkan 13 í dag. „Að plokka gefur fólki tækifæri til að sameina útiveru og hreyfingu sem og að sýna umhverfinu og samfélaginu kærleik í verki. Að plokka fegrar umhverfi okkar og náttúru en víða er mikið af plasti og öðru rusli eftir stormasaman vetur,“ segja skipuleggjendur. Á síðunni Plokk á Íslandi á Facebook er hægt að fylgst með gangi mála í dag. Umhverfismál Reykjavík Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira
Stóri plokkdagurinn er nú haldinn í fimmta sinn og skipuleggjendur segja hann vera „einn af íslensku vorboðunum.“ Langflest sveitarfélög taka þátt í plokkdeginum og þá nýtir fjöldi fyrirtækja daginn til að taka til hendinni. Í ár stefnir í metþátttöku en gert er ráð fyrir mildu veðri á landinu öllu. Samkvæmt veðurspám verður til að mynda heiðskírt á höfuðborgarsvæðinu eftir hádegi. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, auðlinda- og orkumálaráðherra, hefur viðburðinn formlega klukkan 10.00 neðst við Gufunesveg í Reykavík. Öllum er velkomið að slást í hópinn og skipuleggjendur verða með glæra poka og pallbíl til að koma ruslinu rétta leið. Þátttakendur eru beðnir um að koma með hanska og plokku, eins og segir í tilkynningu frá skipuleggjendum. Guðlaugur Þór Þórðarson ráðherra mun taka þátt.Mummi Lú Þá munu Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetahjón plokka Arnarnesveginn milli Hafnarfjarðarvegar og Reykjanesbrautar klukkan 13 í dag. „Að plokka gefur fólki tækifæri til að sameina útiveru og hreyfingu sem og að sýna umhverfinu og samfélaginu kærleik í verki. Að plokka fegrar umhverfi okkar og náttúru en víða er mikið af plasti og öðru rusli eftir stormasaman vetur,“ segja skipuleggjendur. Á síðunni Plokk á Íslandi á Facebook er hægt að fylgst með gangi mála í dag.
Umhverfismál Reykjavík Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira