Slegið í gegn: Rikki og Egill skólaðir til í vippkeppni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. apríl 2022 06:15 Vísir frumsýnir í dag fjórða þátt af golfþættinum Slegið í gegn. Vippin eru í forgrunni í dag. Snorri Páll kennir Degi Snær öll helstu trixin við að ná góðu vippi en í ljós kemur að flestir gera sömu mistökin þar. Nýliðarnir Arnhildur Anna og Egill Ploder eru nú búin með þrjár vikur af kennslu. Egill þó ekki eins duglegur að æfa sig þar sem hann skrapp til Tenerife og lifði ljúfa lífinu í stað þess að æfa sig. Þau fóru síðan í vippkeppni ásamt kennurum sínum og kom lítið á óvart að Rikki og Egill hefðu tapað þeirri keppni. Þáttinn má sjá hér að neðan. Slegið í gegn Tengdar fréttir Slegið í gegn: Lagaðu „slæsið“ og Ploder pakkað saman í „drævkeppni“ Vísir frumsýnir í dag þriðja þátt af golfþættinum Slegið í gegn. 20. apríl 2022 06:15 Slegið í gegn: Mælingar og Arnhildur Anna slær í gegn Vísir frumsýnir í dag annan þátt af golfþættinum Slegið í gegn. 13. apríl 2022 06:15 Slegið í gegn: Komdu þér í gang fyrir golfsumarið Í dag hefur göngu sína á Vísi golfþátturinn „Slegið í gegn“ en í þáttunum er farið yfir helstu mistök kylfingsins og honum kennt hvernig hægt sé að bæta leik sinn. 7. apríl 2022 06:17 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Snorri Páll kennir Degi Snær öll helstu trixin við að ná góðu vippi en í ljós kemur að flestir gera sömu mistökin þar. Nýliðarnir Arnhildur Anna og Egill Ploder eru nú búin með þrjár vikur af kennslu. Egill þó ekki eins duglegur að æfa sig þar sem hann skrapp til Tenerife og lifði ljúfa lífinu í stað þess að æfa sig. Þau fóru síðan í vippkeppni ásamt kennurum sínum og kom lítið á óvart að Rikki og Egill hefðu tapað þeirri keppni. Þáttinn má sjá hér að neðan.
Slegið í gegn Tengdar fréttir Slegið í gegn: Lagaðu „slæsið“ og Ploder pakkað saman í „drævkeppni“ Vísir frumsýnir í dag þriðja þátt af golfþættinum Slegið í gegn. 20. apríl 2022 06:15 Slegið í gegn: Mælingar og Arnhildur Anna slær í gegn Vísir frumsýnir í dag annan þátt af golfþættinum Slegið í gegn. 13. apríl 2022 06:15 Slegið í gegn: Komdu þér í gang fyrir golfsumarið Í dag hefur göngu sína á Vísi golfþátturinn „Slegið í gegn“ en í þáttunum er farið yfir helstu mistök kylfingsins og honum kennt hvernig hægt sé að bæta leik sinn. 7. apríl 2022 06:17 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Slegið í gegn: Lagaðu „slæsið“ og Ploder pakkað saman í „drævkeppni“ Vísir frumsýnir í dag þriðja þátt af golfþættinum Slegið í gegn. 20. apríl 2022 06:15
Slegið í gegn: Mælingar og Arnhildur Anna slær í gegn Vísir frumsýnir í dag annan þátt af golfþættinum Slegið í gegn. 13. apríl 2022 06:15
Slegið í gegn: Komdu þér í gang fyrir golfsumarið Í dag hefur göngu sína á Vísi golfþátturinn „Slegið í gegn“ en í þáttunum er farið yfir helstu mistök kylfingsins og honum kennt hvernig hægt sé að bæta leik sinn. 7. apríl 2022 06:17