Kostar tæplega 140 milljarða að leysa Araujo undan nýja samningnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. apríl 2022 07:00 Börsungar ætla sér að sjá til þess að Ronald Araujo verði lengi í herbúðum liðsins. Joan Valls/Urbanandsport /NurPhoto via Getty Images Varnarmaðurinn Ronald Araujo skrifaði undir nýjan samning við spænska stórveldið Barcelona í dag til ársins 2026. Í samningnum er riftunarákvæði upp á einn milljarð evra. Það samsvarar rétt tæplega 140 milljörðum íslenskra króna, en gamli samningur leikmannsinns átti að gilda til ársins 2023. Þessi 23 ára Úrúgvæi hefur leikið 26 deildarleiki fyrir Barcelona á tímabilinu og skorað í þeim fjögur mörk. Þar af skoraði hann eitt markanna í 4-0 sigri Barcelona gegn erkifjendunum Real Madrid. „Hann hefur sannað það að hann er nútíð og framtíð Barcelona og er orðinn mikilvægur hlekkur í vörn liðsins,“ segir í tilkynningu á opinberri heimasíðu Barcelona. „Hæfileikar hans í vörn og markaskorun þýða að hann er lykilleikmaður á komandi árum.“ 𝐀𝐑𝐀𝐔𝐉𝐎 𝟐𝟎𝟐𝟔 pic.twitter.com/nmjRLvR1Vg— FC Barcelona (@FCBarcelona_cat) April 26, 2022 Araujo gekk til liðs við Barcelona frá Boston River í heimalandinu árið 2018. Hann spilaði sinn fyrsta leik með aðalliði félagsins þegar hann kom inn af varamannabekknum í leik gegn Sevilla árið 2019, en var sendur af velli með rautt spjald aðeins 14 mínútum síðar. Þá á hann að baki níu leiki fyrir úrúgvæska landsliðið, en hann lék sinn fyrsta A-landsleik árið 2020. Spænski boltinn Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Fleiri fréttir Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Sjá meira
Það samsvarar rétt tæplega 140 milljörðum íslenskra króna, en gamli samningur leikmannsinns átti að gilda til ársins 2023. Þessi 23 ára Úrúgvæi hefur leikið 26 deildarleiki fyrir Barcelona á tímabilinu og skorað í þeim fjögur mörk. Þar af skoraði hann eitt markanna í 4-0 sigri Barcelona gegn erkifjendunum Real Madrid. „Hann hefur sannað það að hann er nútíð og framtíð Barcelona og er orðinn mikilvægur hlekkur í vörn liðsins,“ segir í tilkynningu á opinberri heimasíðu Barcelona. „Hæfileikar hans í vörn og markaskorun þýða að hann er lykilleikmaður á komandi árum.“ 𝐀𝐑𝐀𝐔𝐉𝐎 𝟐𝟎𝟐𝟔 pic.twitter.com/nmjRLvR1Vg— FC Barcelona (@FCBarcelona_cat) April 26, 2022 Araujo gekk til liðs við Barcelona frá Boston River í heimalandinu árið 2018. Hann spilaði sinn fyrsta leik með aðalliði félagsins þegar hann kom inn af varamannabekknum í leik gegn Sevilla árið 2019, en var sendur af velli með rautt spjald aðeins 14 mínútum síðar. Þá á hann að baki níu leiki fyrir úrúgvæska landsliðið, en hann lék sinn fyrsta A-landsleik árið 2020.
Spænski boltinn Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Fleiri fréttir Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Sjá meira