Tuttugu ár í dag frá því að Alfreð og Óli Stefáns brutu ísinn fyrir þýskan handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2022 12:30 Ólafur Stefánsson og Stefan Kretzschmar fagna sigri með SC Magdeburg. Getty/ Alexander Hassenstein Fyrir nákvæmlega tuttugu árum síðan þá varð SC Magdeburg fyrsta þýska liðið til að vinna Meistaradeildina í handbolta eftir sigur í tveimur leikjum á móti ungverska liðinu Veszprém. Aðalmennirnir hjá Magdeburg voru íslenskir, þjálfarinn Alfreð Gíslason og stórskyttan Ólafur Stefánsson. Magdeburg tryggði sér titilinn með því að vinna seinna leikinn með fimm mörkum á heimavelli eftir tveggja marka tap í útileiknum. Seinni leikurinn fór fram 27. apríl 2002. Ólafur átti alls þátt í 18 af 30 mörkum Magdeburg í seinni leiknum, skoraði 7 og átti 11 stoðsendingar að auki. Ólafur var alls með 16 mörk og 18 stoðsendingar í leikjunum tveimur á móti Veszprém. Timarit.is/DV „Óli er búinn að skila lykilhlutverki fyrir okkur í vörn og sókn og hann var líka í lykilhlutverki með íslenska landsliðinu á EM í janúar. Það er því ótrúlegt hvað hann er búinn að skila fyrir okkur alla í vetur þrátt fyrir þetta geysilega mikla álag. Óli er því án nokkurs vafa besti handboltamaður heims i ár. Ólafur hefur svo víðtækt hlutverk hjá okkur og þó svo að ég segi að hann og Stefan Lövgren séu bestir í heimi sóknarlega þá er Ólafur að skila í raun tvöföldu hlutverki í sókn og vörn og það er ekki hægt að líkja honum við neinn,“ sagði Alfreð við undirritaðan í viðtali í DV eftir leikinn. Eftir ár skildu leiðir hjá þeim Alfreði og Ólafi. Ólafur fór til BM Ciudad Real og vann Meistaradeildina alls þrisvar sinnum með spænska liðinu. Alfreð Gíslason tók fyrst við Gummersbach og varð síðan þjálfari Kiel frá 2008 til 2019. Undir stjórn Alfreð vann Kiel Meistaradeildina tvisvar og þýska meistaratitilinn sjö sinnum. View this post on Instagram A post shared by SC Magdeburg (@scmagdeburg) Þýski handboltinn Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Einu sinni var... Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Sjá meira
Magdeburg tryggði sér titilinn með því að vinna seinna leikinn með fimm mörkum á heimavelli eftir tveggja marka tap í útileiknum. Seinni leikurinn fór fram 27. apríl 2002. Ólafur átti alls þátt í 18 af 30 mörkum Magdeburg í seinni leiknum, skoraði 7 og átti 11 stoðsendingar að auki. Ólafur var alls með 16 mörk og 18 stoðsendingar í leikjunum tveimur á móti Veszprém. Timarit.is/DV „Óli er búinn að skila lykilhlutverki fyrir okkur í vörn og sókn og hann var líka í lykilhlutverki með íslenska landsliðinu á EM í janúar. Það er því ótrúlegt hvað hann er búinn að skila fyrir okkur alla í vetur þrátt fyrir þetta geysilega mikla álag. Óli er því án nokkurs vafa besti handboltamaður heims i ár. Ólafur hefur svo víðtækt hlutverk hjá okkur og þó svo að ég segi að hann og Stefan Lövgren séu bestir í heimi sóknarlega þá er Ólafur að skila í raun tvöföldu hlutverki í sókn og vörn og það er ekki hægt að líkja honum við neinn,“ sagði Alfreð við undirritaðan í viðtali í DV eftir leikinn. Eftir ár skildu leiðir hjá þeim Alfreði og Ólafi. Ólafur fór til BM Ciudad Real og vann Meistaradeildina alls þrisvar sinnum með spænska liðinu. Alfreð Gíslason tók fyrst við Gummersbach og varð síðan þjálfari Kiel frá 2008 til 2019. Undir stjórn Alfreð vann Kiel Meistaradeildina tvisvar og þýska meistaratitilinn sjö sinnum. View this post on Instagram A post shared by SC Magdeburg (@scmagdeburg)
Þýski handboltinn Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Einu sinni var... Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Sjá meira