Ein stór kvennadeild næsta vetur? Sindri Sverrisson skrifar 28. apríl 2022 14:00 HK-ingar eru að hefja keppni í umspili um sæti í úrvalsdeild en umspilið verður óþarft ef tillaga þeirra verður samþykkt á laugardag. vísir/hulda margrét HK hefur lagt til að á næstu handboltaleiktíð verði leikið í einni, stórri úrvalsdeild í meistaraflokki kvenna en að þeirri deild verði skipt upp í tvo hluta um áramót. Tillagan verður lögð fyrir á ársþingi HSÍ sem fram fer á laugardag. Síðustu ár hafa átta lið leikið í úrvalsdeild kvenna, samanborið við tólf lið í úrvalsdeild karla. Í 1. deild kvenna léku svo í vetur ellefu lið, þar af fimm ungmennalið. Fyrir utan ungmennalið léku því 14 kvennalið í deildunum tveimur í vetur. Tillaga HK er sú að þegar 10-16 félög tefli fram liði verði spilað í einni deild. Þar verði leikin ein umferð fyrir áramót og deildinni svo skipt upp í tvo jafna hluta eftir áramót; efri og neðri hluta. Eftir áramót verði svo leikin tvöföld umferð í hvorum hluta. Tillagan felur einnig í sér að áfram verði sex liða úrslitakeppni að deildakeppni lokinni, líkt og úrslitakeppnin sem hefst í kvöld. Hins vegar leggur HK til að tvö efstu liðin úr neðri hluta fari fyrst í umspil við liðin í 5. og 6. sæti efri hluta, um sæti í úrslitakeppninni. Aukinheldur að í umspilinu verði leikinn einn leikur, á heimavelli liðanna úr neðri hlutanum. Verði auðveldara að halda leikmönnum og fá leikmenn HK endaði í næstneðsta sæti Olís-deildarinnar í vor og byrjar á morgun umspil ásamt þremur liðum úr Grill 66-deildinni um eitt sæti í Olís-deildinni á næstu leiktíð. Það umspil verður þó óþarft ef tillaga HK-inga verður samþykkt. Í greinargerð með tillögunni segir orðrétt: Við teljum að þetta muni auðveldra félögum að halda leikmönnum innan sinna raða. o Eftir að félög hafa t.d. komið upp tvisvar á 3 árum og fallið í bæði skiptin þá sjáum við það því miður ekki að þau haldi leikmönnum sem eru í stærri hlutverkum og vilja meira. Það dreymir flesta um að spila á stóra sviðinu, þ.e.a.s. sjónvarpsleiki, úrslitakeppni o.s.frv. Það er ofboðslega erfitt að komast upp og halda sæti sínu í 8-liða efstu deild o Nema að leggja til miklar fjárhæðir í leikmannakaup og eru það fjárhæðir sem að fá félög hafa á sínum snærum. Þetta er ekki atvinnumannadeild. Auðveldar félögunum að sækja leikmenn því deildin sem spilað er í heitir efsta deild. o Leikmenn sem spilað hafa með u-liðum eða þeir sem eru aftarlega í goggunarröðinni í sínum félögum hugsa sér miklu frekar til hreyfings. Á þinginu á laugardag verður einnig lögð fyrir tillaga Fjölnis og Vængja Júpíters um strangari reglur varðandi ungmennalið, með það í huga að áhrif ungmennaliða verði minni varðandi það hvaða lið fari upp úr 1. deild í úrvalsdeild. Olís-deild kvenna Handbolti HK Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Sjá meira
Tillagan verður lögð fyrir á ársþingi HSÍ sem fram fer á laugardag. Síðustu ár hafa átta lið leikið í úrvalsdeild kvenna, samanborið við tólf lið í úrvalsdeild karla. Í 1. deild kvenna léku svo í vetur ellefu lið, þar af fimm ungmennalið. Fyrir utan ungmennalið léku því 14 kvennalið í deildunum tveimur í vetur. Tillaga HK er sú að þegar 10-16 félög tefli fram liði verði spilað í einni deild. Þar verði leikin ein umferð fyrir áramót og deildinni svo skipt upp í tvo jafna hluta eftir áramót; efri og neðri hluta. Eftir áramót verði svo leikin tvöföld umferð í hvorum hluta. Tillagan felur einnig í sér að áfram verði sex liða úrslitakeppni að deildakeppni lokinni, líkt og úrslitakeppnin sem hefst í kvöld. Hins vegar leggur HK til að tvö efstu liðin úr neðri hluta fari fyrst í umspil við liðin í 5. og 6. sæti efri hluta, um sæti í úrslitakeppninni. Aukinheldur að í umspilinu verði leikinn einn leikur, á heimavelli liðanna úr neðri hlutanum. Verði auðveldara að halda leikmönnum og fá leikmenn HK endaði í næstneðsta sæti Olís-deildarinnar í vor og byrjar á morgun umspil ásamt þremur liðum úr Grill 66-deildinni um eitt sæti í Olís-deildinni á næstu leiktíð. Það umspil verður þó óþarft ef tillaga HK-inga verður samþykkt. Í greinargerð með tillögunni segir orðrétt: Við teljum að þetta muni auðveldra félögum að halda leikmönnum innan sinna raða. o Eftir að félög hafa t.d. komið upp tvisvar á 3 árum og fallið í bæði skiptin þá sjáum við það því miður ekki að þau haldi leikmönnum sem eru í stærri hlutverkum og vilja meira. Það dreymir flesta um að spila á stóra sviðinu, þ.e.a.s. sjónvarpsleiki, úrslitakeppni o.s.frv. Það er ofboðslega erfitt að komast upp og halda sæti sínu í 8-liða efstu deild o Nema að leggja til miklar fjárhæðir í leikmannakaup og eru það fjárhæðir sem að fá félög hafa á sínum snærum. Þetta er ekki atvinnumannadeild. Auðveldar félögunum að sækja leikmenn því deildin sem spilað er í heitir efsta deild. o Leikmenn sem spilað hafa með u-liðum eða þeir sem eru aftarlega í goggunarröðinni í sínum félögum hugsa sér miklu frekar til hreyfings. Á þinginu á laugardag verður einnig lögð fyrir tillaga Fjölnis og Vængja Júpíters um strangari reglur varðandi ungmennalið, með það í huga að áhrif ungmennaliða verði minni varðandi það hvaða lið fari upp úr 1. deild í úrvalsdeild.
Olís-deild kvenna Handbolti HK Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Sjá meira