„Aldrei hægt að réttlæta skipulagsbreytingar sem ástæðu hópuppsagna“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. maí 2022 22:02 Meirihluti stjórnar Eflingar samþykkti í apríl að segja upp öllu starfsfólki Eflingar. Vísir/Vilhelm Stjórn Húss Fagfélaganna segir aldrei hægt að réttlæta hópuppsagnir með skipulagsbreytingum eða jafnlaunavottum. Hún segir jafnframt ekki hægt að verja gjörðir meirihlutar stjórnar Eflingar um hópuppsögn á skrifstofu félagsins. Stjórnin sendi frá sér ályktunina í dag þar sem segir að verkalýðshreyfingin sé einn af hornsteinum íslensks samfélags. Að Húsi Fagfélaganna standa Byggiðn félga byggingamanna, FIT Félag iðn- og tæknigreina, MATVÍS, Rafiðnaðarsamband Íslands og Samiðn Samband iðnfélaga. Í ályktuninni segir að vegna mikilvægis verkalýðshreyfingarinnar sé það ekki einkamál eins félags ef það gangi í berhögg við gildi hreyfingarinnar. Stjórn Húss Fagfélaganna fordæmir hópuppsögn Eflingar.Aðsend „Hópuppsagnir eru og eiga að vera neyðarúrræði fyrirtækja til að forða greiðsluþroti eða alvarleg vá sé fyrir dyrum í rekstri fyrirtækja. Því er aldrei hægt að réttlæta skipulagsbreytingar eða jafnlaunavottun sem ástæðu hópuppsagna. Þá skal áréttað að verja skal trúnaðarmenn stéttarfélaga í hópuppsögnum,“ segir í ályktuninni. Hún segir ekki hægt að verja, undir neinum kringumstæðum, gjörðir meirihluta stjórnar Eflingar. Er þar vísað til ákvörðunar meirihluta B-listans í stjórn Eflingar að boða til hópuppsagnar á skrifstofu Eflingar, sem stjórnendur segja vegna skipulagsbreytinga á skrifstofunni. „Fagfélögin á Stórhöfða [harma] að stjórnin hafi ekki dregið þessa gjörð í heild sinni til baka.“ Ólga innan Eflingar Kjaramál Stéttarfélög Tengdar fréttir Nauðsynlegt að verkalýðshreyfingin nái aftur vopnum sínum Mikilvægt er nú sem aldrei fyrr að verkalýðshreyfingin og láglaunafólk standi saman að sögn verkalýðsforingjanna. Formaður Eflingar segir enn mikla ólgu innan hreyfingarinnar en að horfa þurfi fram á við. 1. maí 2022 21:00 Tæp tuttugu prósent telja hópuppsögn starfsfólks Eflingar réttlætanlega Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna telur hópuppsögn alls starfsfólk Eflingar hafa verið óásættanlega. Tæplega fimmtungur fólks telur hana hafa verið réttlætanlega. 1. maí 2022 14:41 Sakar stjórn Eflingar um að vega að grundvallarréttindum launafólks Trúnaðarráð Bárunnar fordæmir uppsögn alls starfsfólks Eflingar og segir ákvörðun stjórnarinnar þess efnis ósvífna og óskiljanlega. 1. maí 2022 11:51 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Sjá meira
Stjórnin sendi frá sér ályktunina í dag þar sem segir að verkalýðshreyfingin sé einn af hornsteinum íslensks samfélags. Að Húsi Fagfélaganna standa Byggiðn félga byggingamanna, FIT Félag iðn- og tæknigreina, MATVÍS, Rafiðnaðarsamband Íslands og Samiðn Samband iðnfélaga. Í ályktuninni segir að vegna mikilvægis verkalýðshreyfingarinnar sé það ekki einkamál eins félags ef það gangi í berhögg við gildi hreyfingarinnar. Stjórn Húss Fagfélaganna fordæmir hópuppsögn Eflingar.Aðsend „Hópuppsagnir eru og eiga að vera neyðarúrræði fyrirtækja til að forða greiðsluþroti eða alvarleg vá sé fyrir dyrum í rekstri fyrirtækja. Því er aldrei hægt að réttlæta skipulagsbreytingar eða jafnlaunavottun sem ástæðu hópuppsagna. Þá skal áréttað að verja skal trúnaðarmenn stéttarfélaga í hópuppsögnum,“ segir í ályktuninni. Hún segir ekki hægt að verja, undir neinum kringumstæðum, gjörðir meirihluta stjórnar Eflingar. Er þar vísað til ákvörðunar meirihluta B-listans í stjórn Eflingar að boða til hópuppsagnar á skrifstofu Eflingar, sem stjórnendur segja vegna skipulagsbreytinga á skrifstofunni. „Fagfélögin á Stórhöfða [harma] að stjórnin hafi ekki dregið þessa gjörð í heild sinni til baka.“
Ólga innan Eflingar Kjaramál Stéttarfélög Tengdar fréttir Nauðsynlegt að verkalýðshreyfingin nái aftur vopnum sínum Mikilvægt er nú sem aldrei fyrr að verkalýðshreyfingin og láglaunafólk standi saman að sögn verkalýðsforingjanna. Formaður Eflingar segir enn mikla ólgu innan hreyfingarinnar en að horfa þurfi fram á við. 1. maí 2022 21:00 Tæp tuttugu prósent telja hópuppsögn starfsfólks Eflingar réttlætanlega Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna telur hópuppsögn alls starfsfólk Eflingar hafa verið óásættanlega. Tæplega fimmtungur fólks telur hana hafa verið réttlætanlega. 1. maí 2022 14:41 Sakar stjórn Eflingar um að vega að grundvallarréttindum launafólks Trúnaðarráð Bárunnar fordæmir uppsögn alls starfsfólks Eflingar og segir ákvörðun stjórnarinnar þess efnis ósvífna og óskiljanlega. 1. maí 2022 11:51 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Sjá meira
Nauðsynlegt að verkalýðshreyfingin nái aftur vopnum sínum Mikilvægt er nú sem aldrei fyrr að verkalýðshreyfingin og láglaunafólk standi saman að sögn verkalýðsforingjanna. Formaður Eflingar segir enn mikla ólgu innan hreyfingarinnar en að horfa þurfi fram á við. 1. maí 2022 21:00
Tæp tuttugu prósent telja hópuppsögn starfsfólks Eflingar réttlætanlega Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna telur hópuppsögn alls starfsfólk Eflingar hafa verið óásættanlega. Tæplega fimmtungur fólks telur hana hafa verið réttlætanlega. 1. maí 2022 14:41
Sakar stjórn Eflingar um að vega að grundvallarréttindum launafólks Trúnaðarráð Bárunnar fordæmir uppsögn alls starfsfólks Eflingar og segir ákvörðun stjórnarinnar þess efnis ósvífna og óskiljanlega. 1. maí 2022 11:51