Sló í gegn með skóm og kynnir nú til leiks töskur Helgi Ómarsson skrifar 5. maí 2022 11:01 Katrín Alda kynnir til leiks töskur á HönnunarMars 2022 MYND/SILJA MAGG Katrín Alda Rafnsdóttir er konan á bakvið skómerkið KALDA og hefur gert það gríðarlega gott víða um heim. Hún kynnir töskur undir merkinu á HönnunarMars 2022. „Mig hefur lengi langað að stækka vöruúrvalið og töskur voru alltaf það sem heillaði mig mest á eftir skóm. Maður er að búa til ákveðin heim þegar maður er með vörumerki og með því að stækka vörulínuna nær maður að dýpka þann heim,“ segir Katrín í samtali við Vísi. Ný lína af töskum hjá KaldaViðar Logi Innblástur Katrínar byggði hún á tilfinningunni sem fólk ætti eftir að upplifa með þær. „Töskur hafa alltaf haft mikið tilfinningalegt vægi, örugglega eina varan sem trompar skó í þeim málum - svo það var eini innblásturinn í raun - hvernig ég gæti látið fólki líða á ákveðin hátt - bara með tösku,“ Tvö ár í þróun „Þetta var miklu erfiðari ferli en ég hélt og tók næstum tvö ár í þróun. Þó svo að töskurnar tilheyri alveg sama heim og skórnir þá þarf maður aðeins að finna sína rödd upp á nýtt þegar maður byrjar á nýrri vörulínu. Svo þetta tók tíma - en það var líka engin að flýta sér.“ Segir Katrín Alda að lokum. Sýnishorn frá nýrri línu af töskum hjá KaldaAðsend Línan verður frumsýnd í sýningarrými KALDA í Grandagarði 79 á föstudaginn 6 maí frá 16:00 - 18:00. HönnunarMars Tíska og hönnun Menning Tengdar fréttir Tískutengdir viðburðir á HönnunarMars í ár Hátíðin HönnunarMars verður sett formlega í Hörpu síðar í dag. Á dagskrá hátíðarinnar í ár eru rúmlega 100 sýningar og 200 viðburðir. Það ættu því allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi næstu daga. 4. maí 2022 15:30 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Fleiri fréttir „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
„Mig hefur lengi langað að stækka vöruúrvalið og töskur voru alltaf það sem heillaði mig mest á eftir skóm. Maður er að búa til ákveðin heim þegar maður er með vörumerki og með því að stækka vörulínuna nær maður að dýpka þann heim,“ segir Katrín í samtali við Vísi. Ný lína af töskum hjá KaldaViðar Logi Innblástur Katrínar byggði hún á tilfinningunni sem fólk ætti eftir að upplifa með þær. „Töskur hafa alltaf haft mikið tilfinningalegt vægi, örugglega eina varan sem trompar skó í þeim málum - svo það var eini innblásturinn í raun - hvernig ég gæti látið fólki líða á ákveðin hátt - bara með tösku,“ Tvö ár í þróun „Þetta var miklu erfiðari ferli en ég hélt og tók næstum tvö ár í þróun. Þó svo að töskurnar tilheyri alveg sama heim og skórnir þá þarf maður aðeins að finna sína rödd upp á nýtt þegar maður byrjar á nýrri vörulínu. Svo þetta tók tíma - en það var líka engin að flýta sér.“ Segir Katrín Alda að lokum. Sýnishorn frá nýrri línu af töskum hjá KaldaAðsend Línan verður frumsýnd í sýningarrými KALDA í Grandagarði 79 á föstudaginn 6 maí frá 16:00 - 18:00.
HönnunarMars Tíska og hönnun Menning Tengdar fréttir Tískutengdir viðburðir á HönnunarMars í ár Hátíðin HönnunarMars verður sett formlega í Hörpu síðar í dag. Á dagskrá hátíðarinnar í ár eru rúmlega 100 sýningar og 200 viðburðir. Það ættu því allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi næstu daga. 4. maí 2022 15:30 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Fleiri fréttir „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Tískutengdir viðburðir á HönnunarMars í ár Hátíðin HönnunarMars verður sett formlega í Hörpu síðar í dag. Á dagskrá hátíðarinnar í ár eru rúmlega 100 sýningar og 200 viðburðir. Það ættu því allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi næstu daga. 4. maí 2022 15:30