Þóttist ætla að gefa út bók með nöfnum þeirra sem á að „cancela“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 6. maí 2022 10:54 Edda Falak sló á létta strengi með Gústa B í útvarpsþættinum Veislan á FM957. Vísir/Vilhelm „Þetta er svona dómstóll götunnar. Þeir sem ég er búin að cancela, þeim sem á eftir að cancela og þeir sem mig langar að cancela,“ segir Edda Falak þegar hún gabbar Gústa B í viðtali á FM957. Gústi B spyr Eddu út í lífið og tilveruna í nýjum útvarpsþætti sínum Veislan sem er á dagskrá FM957. Hann virtist þó ekki alveg vita í hvorn fótinn hann ætti að stíga þegar spjallið barst að fyrirhugaðri bókaútgáfu Eddu þar sem hún svarar því að bókin komi til með að innihalda nöfn allra þeirra sem hana langi til að cancela. Gústi: „Bíddu ha? Þú ert ekki að djóka? Edda: „Nei!“ Gústi: „Ha, bíddu ha? Nöfn á þeim sem þig langar að cancela?“ Edda: „Já!“ Gústi: Ha? Hvernig virkar það? Gústa virðist svo mjög létt þegar Edda segist að sjálfsögðu vera að grínast og að bókin fjalli hvorki um dómstól götunnar né innihaldi einhverja nafnalista. Bókin muni fjalla um reynslu hennar, tilfinningar, hugarfar og krefjandi tíma í kjölfar hótanna og áreitis á samfélagsmiðlum. Klippuna úr þættinum er hægt að nálgast hér fyrir neðan. Ásamt léttu spjalli um ræktina, tvitter og fleira segir Edda einnig frá púsl-æði sínu sem hún segir vera mjög góða leið til að kúpla sig út eftir erfiða daga og oft á tíðum þung og krefjandi samtöl. Ég er bara alltaf að púsla! Fólk heldur bara að ég sé alltaf að rífa mig en ég er bara heima að púsla, ...segir Edda og hlær. FM957 Tengdar fréttir Gústi B gengur til liðs við FM957: „Ég er að demba mér beint í djúpu laugina“ TikTok stjarnan Gústi B er nýjasti útvarpsmaður FM957. Hann hefur nú þegar hafið störf og verður í loftinu seinni partinn. Á fimmtudögum verður hann svo með sérstakan þátt frá 16 til 18. 5. apríl 2022 14:32 Edda Falak til liðs við Stundina Stundin og Edda Falak hafa tekið höndum saman og munu áskrifendur Stundarinnar framvegis hafa aðgang að hlaðvarpsþáttunum Eigin konum sem Edda heldur úti. 16. mars 2022 16:41 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Sjá meira
Gústi B spyr Eddu út í lífið og tilveruna í nýjum útvarpsþætti sínum Veislan sem er á dagskrá FM957. Hann virtist þó ekki alveg vita í hvorn fótinn hann ætti að stíga þegar spjallið barst að fyrirhugaðri bókaútgáfu Eddu þar sem hún svarar því að bókin komi til með að innihalda nöfn allra þeirra sem hana langi til að cancela. Gústi: „Bíddu ha? Þú ert ekki að djóka? Edda: „Nei!“ Gústi: „Ha, bíddu ha? Nöfn á þeim sem þig langar að cancela?“ Edda: „Já!“ Gústi: Ha? Hvernig virkar það? Gústa virðist svo mjög létt þegar Edda segist að sjálfsögðu vera að grínast og að bókin fjalli hvorki um dómstól götunnar né innihaldi einhverja nafnalista. Bókin muni fjalla um reynslu hennar, tilfinningar, hugarfar og krefjandi tíma í kjölfar hótanna og áreitis á samfélagsmiðlum. Klippuna úr þættinum er hægt að nálgast hér fyrir neðan. Ásamt léttu spjalli um ræktina, tvitter og fleira segir Edda einnig frá púsl-æði sínu sem hún segir vera mjög góða leið til að kúpla sig út eftir erfiða daga og oft á tíðum þung og krefjandi samtöl. Ég er bara alltaf að púsla! Fólk heldur bara að ég sé alltaf að rífa mig en ég er bara heima að púsla, ...segir Edda og hlær.
FM957 Tengdar fréttir Gústi B gengur til liðs við FM957: „Ég er að demba mér beint í djúpu laugina“ TikTok stjarnan Gústi B er nýjasti útvarpsmaður FM957. Hann hefur nú þegar hafið störf og verður í loftinu seinni partinn. Á fimmtudögum verður hann svo með sérstakan þátt frá 16 til 18. 5. apríl 2022 14:32 Edda Falak til liðs við Stundina Stundin og Edda Falak hafa tekið höndum saman og munu áskrifendur Stundarinnar framvegis hafa aðgang að hlaðvarpsþáttunum Eigin konum sem Edda heldur úti. 16. mars 2022 16:41 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Sjá meira
Gústi B gengur til liðs við FM957: „Ég er að demba mér beint í djúpu laugina“ TikTok stjarnan Gústi B er nýjasti útvarpsmaður FM957. Hann hefur nú þegar hafið störf og verður í loftinu seinni partinn. Á fimmtudögum verður hann svo með sérstakan þátt frá 16 til 18. 5. apríl 2022 14:32
Edda Falak til liðs við Stundina Stundin og Edda Falak hafa tekið höndum saman og munu áskrifendur Stundarinnar framvegis hafa aðgang að hlaðvarpsþáttunum Eigin konum sem Edda heldur úti. 16. mars 2022 16:41