Komin 26 ár síðan leikmaður byrjaði Íslandsmót betur en Ísak Snær í ár Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. maí 2022 10:00 Ísak Snær hefur verið frábær í upphafi móts. Vísir/Hulda Margrét Ísak Snær Þorvaldsson hefur farið lygilega vel af stað með Breiðablik í Bestu deild karla. Þegar fjórar umferðir eru búnar hefur hann skorað sex mörk. Fara þarf 26 ár aftur í tímann til að finna mann sem skoraði meira eftir jafn margar umferðir og Ísak Snær í ár. Ísak Snær gekk í raðir Breiðabliks í vetur eftir að hafa blómstrað síðari hluta síðasta tímabils hjá ÍA. Þessi ungi leikmaður hefur verið að spila mun framar með Blikum en oft áður og hefur mörkunum rignt. Hann skoraði tvö mörk í fyrstu umferð gegn Keflavík, tvö gegn FH í þriðju umferð og tvö gegn ÍA í fjórðu umferðinni í gær. Þá lagði hann einnig upp sigurmark Breiðabliks í 1-0 útisigrinum á KR í annarri umferð. Á íþróttavef mbl.is kemur fram að fara þurfi 26 ár aftur í tímann til að finna leikmann sem hóf Íslandsmótið í efstu deild betur en Ísak Snær hefur gert í ár. Vorið 1996 byrjaði Guðmundur Benediktsson nefnilega á því að skora sjö mörk í fyrstu fjórum leikjum KR. Á þessari öld hefur aðeins einn leikmaður byrjað tímabil jafn vel og Ísak Snær. Það gerði Hilmar Árni Halldórsson með Stjörnunni vorið 2018. Hilmar Árni endaði á að skora 16 mörk það sumar í 22 leikjum er Stjarnan endaði í 3. sæti deildarinnar. Mögulega sættir Ísak Snær sig við 16 marak sumar en það er ljóst að Blikar sætta sig við ekkert annað en Íslandsmeistaratitilinn. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Ísak hefur búið til sex mörk fyrir Blika í fyrstu þremur leikjunum Miðjumaðurinn Ísak Snær Þorvaldsson breyttist í sóknarmanninn Ísak Snæ þegar hann komst í hendurnar á Óskari Hrafni Þorvaldssyni, þjálfara Breiðabliks. 2. maí 2022 16:00 Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti Fleiri fréttir Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Sjá meira
Ísak Snær gekk í raðir Breiðabliks í vetur eftir að hafa blómstrað síðari hluta síðasta tímabils hjá ÍA. Þessi ungi leikmaður hefur verið að spila mun framar með Blikum en oft áður og hefur mörkunum rignt. Hann skoraði tvö mörk í fyrstu umferð gegn Keflavík, tvö gegn FH í þriðju umferð og tvö gegn ÍA í fjórðu umferðinni í gær. Þá lagði hann einnig upp sigurmark Breiðabliks í 1-0 útisigrinum á KR í annarri umferð. Á íþróttavef mbl.is kemur fram að fara þurfi 26 ár aftur í tímann til að finna leikmann sem hóf Íslandsmótið í efstu deild betur en Ísak Snær hefur gert í ár. Vorið 1996 byrjaði Guðmundur Benediktsson nefnilega á því að skora sjö mörk í fyrstu fjórum leikjum KR. Á þessari öld hefur aðeins einn leikmaður byrjað tímabil jafn vel og Ísak Snær. Það gerði Hilmar Árni Halldórsson með Stjörnunni vorið 2018. Hilmar Árni endaði á að skora 16 mörk það sumar í 22 leikjum er Stjarnan endaði í 3. sæti deildarinnar. Mögulega sættir Ísak Snær sig við 16 marak sumar en það er ljóst að Blikar sætta sig við ekkert annað en Íslandsmeistaratitilinn. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Ísak hefur búið til sex mörk fyrir Blika í fyrstu þremur leikjunum Miðjumaðurinn Ísak Snær Þorvaldsson breyttist í sóknarmanninn Ísak Snæ þegar hann komst í hendurnar á Óskari Hrafni Þorvaldssyni, þjálfara Breiðabliks. 2. maí 2022 16:00 Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti Fleiri fréttir Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Sjá meira
Ísak hefur búið til sex mörk fyrir Blika í fyrstu þremur leikjunum Miðjumaðurinn Ísak Snær Þorvaldsson breyttist í sóknarmanninn Ísak Snæ þegar hann komst í hendurnar á Óskari Hrafni Þorvaldssyni, þjálfara Breiðabliks. 2. maí 2022 16:00