Sjúkrabíll sótti leikmann Barcelona inn á grasið á Nývangi í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2022 08:31 Liðsfélagar Ronald Araujo hjá Barcelona fylgjast með því þegar hann er færður inn í sjúkrabílinn. AP/Joan Monfort Barcelona steig stórt skref í átt að því að tryggja sér annað sætið í spænsku deildinni með því að vinna Celta Vigo 3-1 í La Liga í gærkvöldi en óhuggulegur atburður átti sér stað í leiknum. Barcelona mennirnir Ronald Araujo og Gavi skölluðu þá höfðunum saman um miðjan seinni hálfleikinn. Báðir leikmennirnir fundu vel fyrir þessu og lágu á eftir. Í fyrstu virtist Ronald Araujo ætla að hrista þetta af sér en hann hneig síðan niður í jörðina eftir að dómarinn flautaði og þá var ljóst að hann hafði fengið mikið högg. Iago Aspas was one of the first players on the pitch to attend to Ronald Araujo's head injury.Aspas also stayed close until the very end until Araujo's ambulance left the pitch.Respect pic.twitter.com/aPBxjOudCp— ESPN FC (@ESPNFC) May 10, 2022 Leikmenn úr báðum liðum komu honum til aðstoðar og þar á meðal var Sergio Busquets sem kallaði strax eftir læknisaðstoð. Læknaliðið hugaði að Araujo í um tíu mínútur á vellinum og þeir enduðu á því að fá sjúkrabíl til að sækja hann inn á völlinn á Nývangi. Gavi gat aftur á móti haldið áfram en þegar atvikið var skoðað aftur þá sést að höggið kom á gagnaugað á Araujo. Barcelona defender Ronald Araujo is conscious in hospital after having to leave the Nou Camp in an ambulance following a head-to-head collision with team-mate Gavi.More from @Anthony_Hay https://t.co/0xLy2nIV00— The Athletic UK (@TheAthleticUK) May 10, 2022 Barcelona greindi svo frá því að leikmaðurinn fékk heilahristing og var fluttur á sjúkrahús til frekari rannsókna. Nú er bara að vona að hann nái sér sem fyrst og geti snúið inn á völlinn fljótt aftur. Ronald Araujo er 23 ára gamall miðvörður frá Úrúgvæ sem hefur spilað með Barcelona frá árinu 2019. Hann hefur lengi verið orðaður við lið Manchester United. Spænski boltinn Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Sjá meira
Barcelona mennirnir Ronald Araujo og Gavi skölluðu þá höfðunum saman um miðjan seinni hálfleikinn. Báðir leikmennirnir fundu vel fyrir þessu og lágu á eftir. Í fyrstu virtist Ronald Araujo ætla að hrista þetta af sér en hann hneig síðan niður í jörðina eftir að dómarinn flautaði og þá var ljóst að hann hafði fengið mikið högg. Iago Aspas was one of the first players on the pitch to attend to Ronald Araujo's head injury.Aspas also stayed close until the very end until Araujo's ambulance left the pitch.Respect pic.twitter.com/aPBxjOudCp— ESPN FC (@ESPNFC) May 10, 2022 Leikmenn úr báðum liðum komu honum til aðstoðar og þar á meðal var Sergio Busquets sem kallaði strax eftir læknisaðstoð. Læknaliðið hugaði að Araujo í um tíu mínútur á vellinum og þeir enduðu á því að fá sjúkrabíl til að sækja hann inn á völlinn á Nývangi. Gavi gat aftur á móti haldið áfram en þegar atvikið var skoðað aftur þá sést að höggið kom á gagnaugað á Araujo. Barcelona defender Ronald Araujo is conscious in hospital after having to leave the Nou Camp in an ambulance following a head-to-head collision with team-mate Gavi.More from @Anthony_Hay https://t.co/0xLy2nIV00— The Athletic UK (@TheAthleticUK) May 10, 2022 Barcelona greindi svo frá því að leikmaðurinn fékk heilahristing og var fluttur á sjúkrahús til frekari rannsókna. Nú er bara að vona að hann nái sér sem fyrst og geti snúið inn á völlinn fljótt aftur. Ronald Araujo er 23 ára gamall miðvörður frá Úrúgvæ sem hefur spilað með Barcelona frá árinu 2019. Hann hefur lengi verið orðaður við lið Manchester United.
Spænski boltinn Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Sjá meira