Blake Lively fer yfir lífið sitt í gegnum tískuna Elísabet Hanna skrifar 12. maí 2022 13:31 Blake Lively fer yfir tískuna og hvernig hún hefur þróað stílinn sinn í gegnum árin. Skjáskot/Youtube/Vogue Leikkonan og tískugyðjan Blake Lively fór yfir stílinn sinn allt frá árinu 2005 með Vogue og sagði skemmtilegar sögur í tengslum við fötin. Hún vinnur almennt ekki með stílistum og sér um sinn stíl sjálf. Bestu vinkonur Blake kom fyrst á sjónarsviðið aðeins sextán ára gömul í myndinni The Sisterhood of the Traveling Pants, það var hennar fyrsta stóra hlutverk og í verkefninu eignaðist hún þrjár af sínum bestu vinkonum og eru þær enn óaðskiljanlegar í dag. Það voru þær Alexis Bledel, Amber Tamblyn og America Ferrera. Henni var boðið á fyrsta dregilinn sinn í tengslum við myndina. „Tveimur okkar var boðið og tveimur okkar var ekki hleypt inn. Því við vorum ekki nógu stórar til þess að komast á gestalistann.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ShMRAN78598">watch on YouTube</a> Tískan í Gossip Girl breytti lífi hennar Þegar Blake fer yfir Gossip Girl tímann í sínu lífi er augljóst að tískan skipti þar sköpum og mótaði hana sem einstakling og hennar feril. Blake segist vera nokkuð viss um að henni hafi verið boðið á sitt fyrsta Met Gala vegna tískunnar í þáttunum. „Áhrif tískunnar í þessum þáttum voru meiri en allt annað. Meiri en sagan, meiri en persónurnar og það breytti lífi mínu.“ Hún rifjar upp hvernig hún var beðin um að vera á forsíðu Vogue árið 2009, þá aðeins tuttugu og eins árs gömul eftir að Gossip Girl hafði verið í loftinu í um það bil ár. Einnig rifjar hún upp þegar hún hitti Karl Lagerfeld í París og fór með honum út að borða og í bílferð á blæju Bentley þegar hún var stödd þar fyrir tökur á þáttunum. View this post on Instagram A post shared by Blake Lively (@blakelively) Tíska og hönnun Hollywood Tengdar fréttir Kórónur, tvífarar og glitrandi klæði á Met Gala Met Gala fór fram í gær, fyrsta mánudaginn í maí á Metropolitan listasafninu í New York. Anna Wintour hefur verið gestgjafi síðan 1995 en á viðburðinum fer fram söfnun fyrir búningadeild safnsins. 3. maí 2022 17:30 Lively og Reynolds trylltust þegar þau heyrðu rödd dóttur sinnar á tónleikum Taylor Swift Ryan Reynolds og Blake Lively mættu á tónleika Taylor Swift á Gillette vellinum í Boston í gærkvöldi. 31. júlí 2018 11:30 Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Leikkonan sýnir á nýjar hliðar í myndinni The Rhythm Section. 15. janúar 2018 09:45 Blake Lively á forsíðu Glamour Blake Lively í viðtali, fimmtíu-blaðsíðna trendbiblía og samfélagsmiðla-detox ásamt mörgu öðru í stútfullu September-blaði Glamour 25. ágúst 2017 08:30 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Bestu vinkonur Blake kom fyrst á sjónarsviðið aðeins sextán ára gömul í myndinni The Sisterhood of the Traveling Pants, það var hennar fyrsta stóra hlutverk og í verkefninu eignaðist hún þrjár af sínum bestu vinkonum og eru þær enn óaðskiljanlegar í dag. Það voru þær Alexis Bledel, Amber Tamblyn og America Ferrera. Henni var boðið á fyrsta dregilinn sinn í tengslum við myndina. „Tveimur okkar var boðið og tveimur okkar var ekki hleypt inn. Því við vorum ekki nógu stórar til þess að komast á gestalistann.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ShMRAN78598">watch on YouTube</a> Tískan í Gossip Girl breytti lífi hennar Þegar Blake fer yfir Gossip Girl tímann í sínu lífi er augljóst að tískan skipti þar sköpum og mótaði hana sem einstakling og hennar feril. Blake segist vera nokkuð viss um að henni hafi verið boðið á sitt fyrsta Met Gala vegna tískunnar í þáttunum. „Áhrif tískunnar í þessum þáttum voru meiri en allt annað. Meiri en sagan, meiri en persónurnar og það breytti lífi mínu.“ Hún rifjar upp hvernig hún var beðin um að vera á forsíðu Vogue árið 2009, þá aðeins tuttugu og eins árs gömul eftir að Gossip Girl hafði verið í loftinu í um það bil ár. Einnig rifjar hún upp þegar hún hitti Karl Lagerfeld í París og fór með honum út að borða og í bílferð á blæju Bentley þegar hún var stödd þar fyrir tökur á þáttunum. View this post on Instagram A post shared by Blake Lively (@blakelively)
Tíska og hönnun Hollywood Tengdar fréttir Kórónur, tvífarar og glitrandi klæði á Met Gala Met Gala fór fram í gær, fyrsta mánudaginn í maí á Metropolitan listasafninu í New York. Anna Wintour hefur verið gestgjafi síðan 1995 en á viðburðinum fer fram söfnun fyrir búningadeild safnsins. 3. maí 2022 17:30 Lively og Reynolds trylltust þegar þau heyrðu rödd dóttur sinnar á tónleikum Taylor Swift Ryan Reynolds og Blake Lively mættu á tónleika Taylor Swift á Gillette vellinum í Boston í gærkvöldi. 31. júlí 2018 11:30 Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Leikkonan sýnir á nýjar hliðar í myndinni The Rhythm Section. 15. janúar 2018 09:45 Blake Lively á forsíðu Glamour Blake Lively í viðtali, fimmtíu-blaðsíðna trendbiblía og samfélagsmiðla-detox ásamt mörgu öðru í stútfullu September-blaði Glamour 25. ágúst 2017 08:30 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Kórónur, tvífarar og glitrandi klæði á Met Gala Met Gala fór fram í gær, fyrsta mánudaginn í maí á Metropolitan listasafninu í New York. Anna Wintour hefur verið gestgjafi síðan 1995 en á viðburðinum fer fram söfnun fyrir búningadeild safnsins. 3. maí 2022 17:30
Lively og Reynolds trylltust þegar þau heyrðu rödd dóttur sinnar á tónleikum Taylor Swift Ryan Reynolds og Blake Lively mættu á tónleika Taylor Swift á Gillette vellinum í Boston í gærkvöldi. 31. júlí 2018 11:30
Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Leikkonan sýnir á nýjar hliðar í myndinni The Rhythm Section. 15. janúar 2018 09:45
Blake Lively á forsíðu Glamour Blake Lively í viðtali, fimmtíu-blaðsíðna trendbiblía og samfélagsmiðla-detox ásamt mörgu öðru í stútfullu September-blaði Glamour 25. ágúst 2017 08:30