„Við erum ekkert að ná í neina leikmenn” Árni Gísli Magnússon skrifar 11. maí 2022 23:02 Ólafur Jóhannesson. Vísir/Vilhelm Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, mátti vera svekktur eftir tap í blálokin gegn KA. Ólafur sagði eftir leik ekkert vera að leitast eftir því að styrkja lið sitt frekar fyrir gluggalok en Sigurður Egill Lárusson hefur verið sterklega orðaður við FH. „Mér fannst leikurinn bara vera jafn og þeir áttu nú þarna eitt eða tvö skot í stöng eða slá og það var lítið að gerast í þessum leik þannig þetta er svona eins fúlt og það getur orðið.” Hefði jafntefli verið sanngjörn niðurstaða að hans mati? „Já mér hefði ekki fundist það ósanngjarnt.” Kom það Ólafi á óvart hvernig leikurinn þróaðist, þ.e.a.s. að FH hafi haldið meira í boltann og KA varist vel? „Það hefur alltaf verið erfitt að spila við KA, sérstaklega hérna fyrir norðan, þannig þú þarft að vera með ákveðna þolinmæði þannig við vissum alveg hvernig leikurinn myndi vera, þeir eru sterkir hérna og erfiðir við að eiga.” Lasse Petry spilaði sinn fyrsta leik fyrir FH í dag og var Ólafur nokkuð sáttur við hans framlag í leiknum. „Mér fannst hann bara fínn, hann er ekki í mikilli leikæfingu þannig það var frábært fyrir hann að ná hérna 90 mínútum og hann verður bara betri.” „Hann er bara góður fótboltamaður og út á það gengur þetta, hann er yfirvegaður og klókur og góður á boltanum”, bætti Ólafur við. Sigurður Egill Lárusson hefur mikið verið orðaður við FH undanfarið en félagaskiptaglugginn lokar núna á miðnætti. Ólafur segir hvorki hann né neinn annan leikmann vera á leiðinni til félagsins. „Við erum ekkert að ná í neina leikmenn”, sagði Ólafur einfaldlega að lokum. Besta deild karla FH Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti Fleiri fréttir Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Í beinni: Pólland - Svíþjóð | Sænsku stelpurnar eygja átta liða úrslitin Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Sjá meira
„Mér fannst leikurinn bara vera jafn og þeir áttu nú þarna eitt eða tvö skot í stöng eða slá og það var lítið að gerast í þessum leik þannig þetta er svona eins fúlt og það getur orðið.” Hefði jafntefli verið sanngjörn niðurstaða að hans mati? „Já mér hefði ekki fundist það ósanngjarnt.” Kom það Ólafi á óvart hvernig leikurinn þróaðist, þ.e.a.s. að FH hafi haldið meira í boltann og KA varist vel? „Það hefur alltaf verið erfitt að spila við KA, sérstaklega hérna fyrir norðan, þannig þú þarft að vera með ákveðna þolinmæði þannig við vissum alveg hvernig leikurinn myndi vera, þeir eru sterkir hérna og erfiðir við að eiga.” Lasse Petry spilaði sinn fyrsta leik fyrir FH í dag og var Ólafur nokkuð sáttur við hans framlag í leiknum. „Mér fannst hann bara fínn, hann er ekki í mikilli leikæfingu þannig það var frábært fyrir hann að ná hérna 90 mínútum og hann verður bara betri.” „Hann er bara góður fótboltamaður og út á það gengur þetta, hann er yfirvegaður og klókur og góður á boltanum”, bætti Ólafur við. Sigurður Egill Lárusson hefur mikið verið orðaður við FH undanfarið en félagaskiptaglugginn lokar núna á miðnætti. Ólafur segir hvorki hann né neinn annan leikmann vera á leiðinni til félagsins. „Við erum ekkert að ná í neina leikmenn”, sagði Ólafur einfaldlega að lokum.
Besta deild karla FH Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti Fleiri fréttir Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Í beinni: Pólland - Svíþjóð | Sænsku stelpurnar eygja átta liða úrslitin Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Sjá meira