„Við erum ekkert að ná í neina leikmenn” Árni Gísli Magnússon skrifar 11. maí 2022 23:02 Ólafur Jóhannesson. Vísir/Vilhelm Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, mátti vera svekktur eftir tap í blálokin gegn KA. Ólafur sagði eftir leik ekkert vera að leitast eftir því að styrkja lið sitt frekar fyrir gluggalok en Sigurður Egill Lárusson hefur verið sterklega orðaður við FH. „Mér fannst leikurinn bara vera jafn og þeir áttu nú þarna eitt eða tvö skot í stöng eða slá og það var lítið að gerast í þessum leik þannig þetta er svona eins fúlt og það getur orðið.” Hefði jafntefli verið sanngjörn niðurstaða að hans mati? „Já mér hefði ekki fundist það ósanngjarnt.” Kom það Ólafi á óvart hvernig leikurinn þróaðist, þ.e.a.s. að FH hafi haldið meira í boltann og KA varist vel? „Það hefur alltaf verið erfitt að spila við KA, sérstaklega hérna fyrir norðan, þannig þú þarft að vera með ákveðna þolinmæði þannig við vissum alveg hvernig leikurinn myndi vera, þeir eru sterkir hérna og erfiðir við að eiga.” Lasse Petry spilaði sinn fyrsta leik fyrir FH í dag og var Ólafur nokkuð sáttur við hans framlag í leiknum. „Mér fannst hann bara fínn, hann er ekki í mikilli leikæfingu þannig það var frábært fyrir hann að ná hérna 90 mínútum og hann verður bara betri.” „Hann er bara góður fótboltamaður og út á það gengur þetta, hann er yfirvegaður og klókur og góður á boltanum”, bætti Ólafur við. Sigurður Egill Lárusson hefur mikið verið orðaður við FH undanfarið en félagaskiptaglugginn lokar núna á miðnætti. Ólafur segir hvorki hann né neinn annan leikmann vera á leiðinni til félagsins. „Við erum ekkert að ná í neina leikmenn”, sagði Ólafur einfaldlega að lokum. Besta deild karla FH Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
„Mér fannst leikurinn bara vera jafn og þeir áttu nú þarna eitt eða tvö skot í stöng eða slá og það var lítið að gerast í þessum leik þannig þetta er svona eins fúlt og það getur orðið.” Hefði jafntefli verið sanngjörn niðurstaða að hans mati? „Já mér hefði ekki fundist það ósanngjarnt.” Kom það Ólafi á óvart hvernig leikurinn þróaðist, þ.e.a.s. að FH hafi haldið meira í boltann og KA varist vel? „Það hefur alltaf verið erfitt að spila við KA, sérstaklega hérna fyrir norðan, þannig þú þarft að vera með ákveðna þolinmæði þannig við vissum alveg hvernig leikurinn myndi vera, þeir eru sterkir hérna og erfiðir við að eiga.” Lasse Petry spilaði sinn fyrsta leik fyrir FH í dag og var Ólafur nokkuð sáttur við hans framlag í leiknum. „Mér fannst hann bara fínn, hann er ekki í mikilli leikæfingu þannig það var frábært fyrir hann að ná hérna 90 mínútum og hann verður bara betri.” „Hann er bara góður fótboltamaður og út á það gengur þetta, hann er yfirvegaður og klókur og góður á boltanum”, bætti Ólafur við. Sigurður Egill Lárusson hefur mikið verið orðaður við FH undanfarið en félagaskiptaglugginn lokar núna á miðnætti. Ólafur segir hvorki hann né neinn annan leikmann vera á leiðinni til félagsins. „Við erum ekkert að ná í neina leikmenn”, sagði Ólafur einfaldlega að lokum.
Besta deild karla FH Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira