„Leggjum mikinn metnað í að þetta sé sýning en ekki bara tónleikar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 13. maí 2022 10:31 Auddi, Steindi og Egill standa fyrir tíu ára afmælistónleikum FM95BLÖ í Höllinni í kvöld. Stærsta og skemmtilegasta afmælispartí aldarinnar verður haldið í Höllinni í kvöld en þá munu þeir Auddi, Steindi og Egill halda upp á, ásamt þjóðinni, að tíu ár eru frá því FM95Blö fór fyrst í loftið. Sindri Sindrason hitti þá félaga í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi og fékk að heyra hvernig kvöldið í kvöld verður. FM95BLÖ er einn vinsælasti útvarpsþáttur landsins og er í loftinu alla föstudaga frá fjögur til sex. „Þeir eru núna að styrkja þakið því það fer af á föstudaginn,“ segir Auðunn Blöndal um kvöldið í kvöld. „Við höfum litið á þetta sem festival enda eru þetta einhver fjórtán atriði með leynigestum og fleira. Fyrsta atriðið er um sex og þetta er búið um miðnætti. Þetta er rosaleg keyrsla,“ segir Steindi en á tónleiknum koma fram, Rikki G, Flóni, Birnir, Birgitta Haukdal, ClubDub, Sverris Bergmann, Jóhanna Guðrún, Sveppi, Aron Can, Bríet, Friðrik Dór, FM95BLÖ, Dj Muscleboy og Basshunter. „Við erum að leggja mikinn metnað í það að þetta sé sýning ekki bara tónleikar,“ segir Steindi. „Síðast þegar ég var hérna í Höllinni þá var ég í sprautu svo þetta verður eins ólíkt og það verður, frá því að vera í sprauti yfir í mestu stemningu sem þú hefur séð,“ segir Auddi en hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni. FM95BLÖ Ísland í dag Reykjavík Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Sjá meira
Sindri Sindrason hitti þá félaga í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi og fékk að heyra hvernig kvöldið í kvöld verður. FM95BLÖ er einn vinsælasti útvarpsþáttur landsins og er í loftinu alla föstudaga frá fjögur til sex. „Þeir eru núna að styrkja þakið því það fer af á föstudaginn,“ segir Auðunn Blöndal um kvöldið í kvöld. „Við höfum litið á þetta sem festival enda eru þetta einhver fjórtán atriði með leynigestum og fleira. Fyrsta atriðið er um sex og þetta er búið um miðnætti. Þetta er rosaleg keyrsla,“ segir Steindi en á tónleiknum koma fram, Rikki G, Flóni, Birnir, Birgitta Haukdal, ClubDub, Sverris Bergmann, Jóhanna Guðrún, Sveppi, Aron Can, Bríet, Friðrik Dór, FM95BLÖ, Dj Muscleboy og Basshunter. „Við erum að leggja mikinn metnað í það að þetta sé sýning ekki bara tónleikar,“ segir Steindi. „Síðast þegar ég var hérna í Höllinni þá var ég í sprautu svo þetta verður eins ólíkt og það verður, frá því að vera í sprauti yfir í mestu stemningu sem þú hefur séð,“ segir Auddi en hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni.
FM95BLÖ Ísland í dag Reykjavík Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Sjá meira