Í-listinn með hreinan meirihluta samkvæmt fyrstu tölum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 15. maí 2022 02:09 Í-listinn Í- listi Ísafjarðarbæjar hlýtur skínandi góða kosningu samkvæmt fyrstu tölum og eru með hreinan meirihluta. Nóttin er auðvitað ung og endanleg niðurstaða liggur ekki fyrir. Í-listinn með Gylfa Ólafsson í broddi fylkingar er samkvæmt fyrstu tölum með 49,1% og bætir við sig einum fulltrúa. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn mynda núverandi meirihluta í Ísafjarðarbæ en samkvæmt fyrstu tölum er meirihlutinn fallinn. Fréttastofa náði tali af Gylfa sem var staddur á kosningavöku í Edinborgarhúsinu. Hann var að vonum ánægður með fyrstu tölur en varfærinn á sama tíma. Hann vildi bíða með yfirlýsingar þar til búið væri að kynna lokatölur en fékkst þó til þess að segja hvað hann læsi úr þessum fyrstu tölum. „Við lesum bara úr því að það sé vilji kjósenda að fá nýjan meirihluta til valda og að Arna Lára eigi að verða næsti bæjarstjóri.“ Arna Lára Jónsdóttir, sem skipar 5. sæti listans, er bæjarstjóraefni Í-listans. Hann sagði að skipulagsmálin væru efst á blaði að afloknum kosningum. Verktakar væru loksins orðnir spenntir fyrir því að byggja og að það megi ekki standa á Ísafjarðarbæ. Bæði atvinnulífið og íbúar bæjarins hafi kallað eftir frekari uppbyggingu. Fyrstu tölur: B-listi Framsóknar: 28,1% með tvo fulltrúa D-listi Sjálfstæðisflokks: 21,1% með tvo fulltrúa, tapar einum. Í-listi Ísafjarðarlista: 49,1% með fimm fulltrúa, bætir við sig einum P-listi Pírata: 1,8% með engan fulltrúa Ísafjarðarbær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Í-listinn með Gylfa Ólafsson í broddi fylkingar er samkvæmt fyrstu tölum með 49,1% og bætir við sig einum fulltrúa. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn mynda núverandi meirihluta í Ísafjarðarbæ en samkvæmt fyrstu tölum er meirihlutinn fallinn. Fréttastofa náði tali af Gylfa sem var staddur á kosningavöku í Edinborgarhúsinu. Hann var að vonum ánægður með fyrstu tölur en varfærinn á sama tíma. Hann vildi bíða með yfirlýsingar þar til búið væri að kynna lokatölur en fékkst þó til þess að segja hvað hann læsi úr þessum fyrstu tölum. „Við lesum bara úr því að það sé vilji kjósenda að fá nýjan meirihluta til valda og að Arna Lára eigi að verða næsti bæjarstjóri.“ Arna Lára Jónsdóttir, sem skipar 5. sæti listans, er bæjarstjóraefni Í-listans. Hann sagði að skipulagsmálin væru efst á blaði að afloknum kosningum. Verktakar væru loksins orðnir spenntir fyrir því að byggja og að það megi ekki standa á Ísafjarðarbæ. Bæði atvinnulífið og íbúar bæjarins hafi kallað eftir frekari uppbyggingu. Fyrstu tölur: B-listi Framsóknar: 28,1% með tvo fulltrúa D-listi Sjálfstæðisflokks: 21,1% með tvo fulltrúa, tapar einum. Í-listi Ísafjarðarlista: 49,1% með fimm fulltrúa, bætir við sig einum P-listi Pírata: 1,8% með engan fulltrúa
Ísafjarðarbær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira