Of margir farþegar og tvö börn ekki í belti Atli Ísleifsson skrifar 18. maí 2022 08:32 Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmsu að snúast í gærkvöldi og í nótt. Vísir/Vilhelm Lögregla á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í nótt bíl í hverfi 108 í Reykjavík þar sem of margir farþegar voru í bílnum. Auk þess voru tvö börn í bílnum ekki í bílbelti. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu, en málið var skráð klukkan 2:20 í nótt. Segir ennfremur að málið hafi verið afgreitt á vettvangi. Stærstur fjöldi verkefna lögreglu í gærkvöldi og í nótt sneru annars að ökumönnum sem voru stöðvaðir vegna gruns um akstur áhrifum áfengis eða fíkniefna. Upp úr klukkan 19 í gærkvöldi var tilkynnt um umferðarslys í hverfi 108 þar sem árekstur varð milli bíls og vespu. Urðu ökumaður og varþegi vespunnar fyrir minniháttar meiðslum. Slys við Hafravatn Líkt og greint var frá í gær var tilkynnt um slys við Hafravatn í gærkvöldi þar sem barn hafði fallið út úr kajak. Á Facebook-síðu slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins segir að stúlkan hafi verið á námskeiði og rekið frá hópnum vegna vinds og fallið svo útbyrðis. „Slökkviliðið sendi töluverðan útbúnað á staðinn en það fór bátur frá Tunguhálsi, tveir sjúkrabílar og kafarar úr Skógarhlíð. Það vildi svo heppilega til að slökkviliðsmaður frá SHS var á staðnum og fékk hann flotgalla frá starfsmanni og syndi út til stúlkunar sem var komin töluverða vegalengd frá landi. Slökkviliðsmenn sem komu á staðinn fóru svo á móti þeim og gekk þetta mjög vel. Stúlkan var svo flutt á barnaspítala til skoðunar en hún var orðin ansi köld eftir volkið,“ segir í færslunni. Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Tíu ára stúlka féll útbyrðis úr kajak á Hafravatni Slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í kvöld vegna tíu ára gamallar stúlku sem féll úr kajak í Hafravatn. Fólki á staðnum tókst að komast að stúlkunni á bátum og koma henni á þurrt land. 17. maí 2022 19:54 Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu, en málið var skráð klukkan 2:20 í nótt. Segir ennfremur að málið hafi verið afgreitt á vettvangi. Stærstur fjöldi verkefna lögreglu í gærkvöldi og í nótt sneru annars að ökumönnum sem voru stöðvaðir vegna gruns um akstur áhrifum áfengis eða fíkniefna. Upp úr klukkan 19 í gærkvöldi var tilkynnt um umferðarslys í hverfi 108 þar sem árekstur varð milli bíls og vespu. Urðu ökumaður og varþegi vespunnar fyrir minniháttar meiðslum. Slys við Hafravatn Líkt og greint var frá í gær var tilkynnt um slys við Hafravatn í gærkvöldi þar sem barn hafði fallið út úr kajak. Á Facebook-síðu slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins segir að stúlkan hafi verið á námskeiði og rekið frá hópnum vegna vinds og fallið svo útbyrðis. „Slökkviliðið sendi töluverðan útbúnað á staðinn en það fór bátur frá Tunguhálsi, tveir sjúkrabílar og kafarar úr Skógarhlíð. Það vildi svo heppilega til að slökkviliðsmaður frá SHS var á staðnum og fékk hann flotgalla frá starfsmanni og syndi út til stúlkunar sem var komin töluverða vegalengd frá landi. Slökkviliðsmenn sem komu á staðinn fóru svo á móti þeim og gekk þetta mjög vel. Stúlkan var svo flutt á barnaspítala til skoðunar en hún var orðin ansi köld eftir volkið,“ segir í færslunni.
Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Tíu ára stúlka féll útbyrðis úr kajak á Hafravatni Slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í kvöld vegna tíu ára gamallar stúlku sem féll úr kajak í Hafravatn. Fólki á staðnum tókst að komast að stúlkunni á bátum og koma henni á þurrt land. 17. maí 2022 19:54 Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira
Tíu ára stúlka féll útbyrðis úr kajak á Hafravatni Slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í kvöld vegna tíu ára gamallar stúlku sem féll úr kajak í Hafravatn. Fólki á staðnum tókst að komast að stúlkunni á bátum og koma henni á þurrt land. 17. maí 2022 19:54