„Enginn annar ætti að sjást í þessum kjól“ Elísabet Hanna skrifar 18. maí 2022 16:31 Kim Kardashian fékk kjólinn sendan til sín í einkaflugvél frá Ripley's Believe It or Not safninu. Getty/Gotham Bob Mackie, hönnuður fræga kjólsins sem Kim Kardashian klæddist á Met Gala þetta árið og Marilyn Monroe heitin klæddist þegar hún söng afmælissönginn fyrir John F. Kennedy segir það hafa verið stór mistök að lána Kim kjólinn. Bob er frægur búningahönnuður sem teiknaði upp umræddan kjól árið 1962 þegar hann starfaði sem aðstoðarmaður hjá Jean Louis. Hann segir Marilyn hafa verið gyðju og að enginn jafnist á við hana. „Mér fannst þetta vera stór mistök,“ sagði hann í viðtali við Entertainment Weekly og bætti við „Hann var hannaður fyrir hana. Enginn annar ætti að sjást í þessum kjól.“ Marilyn Monroe þegar hún flutti afmælissönginn fyrir John F. Kennedy í Madison Square Garden.Getty/Bettmann Söguleg flík sem þarf að meðhöndla rétt til að varðveita Hönnuðurinn, líkt og aðrir sem starfa í sama fagi, hafa lýst yfir áhyggjum um það hvernig fordæmi það setur fyrir aðra að hún hafi fengið að klæðast þessum sögulega kjól. Alicia Malone ræddi við Bob um kjólinn í væntanlegri CNN seríu Follow the thread og hún tók undir þær áhyggjur: „Það eru öll vandamálin með raunverulega varðveislu kjólsins og hlutir eins og súrefni geta haft áhrif á kjól,“ sagði hún og bætti við að venjulega væru slíkar flíkur geymdar í mjög stýrðu umhverfi líkt og sé gert hjá Met búningasafninu sem hún segir meðhöndla söguleg klæði af virðingu. „Það veldur mér óhug að hún hafi getað klæðst honum. Ég hefði persónulega viljað að hún hafi klæðst eftirmynd í stað alvöru kjólsins.“ View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Kim sýndi kjólnum mikla virðingu Þegar Kim klæddist kjólnum á Met Gala var hún aðeins í upprunalega kjólnum þegar hún gekk inn á viðburðinn þar sem ljósmyndir voru teknar og skipti svo yfir í eftirlíkingu af kjólnum. „Ég sýndi kjólnum mikla virðingu og því sem hann þýðir fyrir sögu Ameríku. Ég myndi aldrei vilja setjast í honum eða borða í honum eða hætta á það að valda honum einhverjum skemmdum og ég verð ekki með líkamsfarða líkt og ég geri vanalega“ sagði Kim í viðtali við Vogue um kjólinn. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Gagnrýnd fyrir aðferðir Til þess að komast í kjólinn missti Kim rúmlega sjö kíló á þremur vikum og hefur hún hlotið mikla gagnrýni fyrir það fordæmi sem hún sýndi með því að tjá sig um það og aðferðirnar sem hún notaðist við í viðtalinu við Vogue: „Ég var í svitagalla tvisvar á dag, hljóp á hlaupabrettinu, klippti út allan sykur og allt kolvetni og borðaði bara hreinasta grænmetið og proteinið. Ég svelti mig ekki en ég var svo ströng,“ sagði hún. Ýmsar stjörnur og næringafræðingar hafa lýst yfir áhyggjum sínum á þessum orðum sem hún lét falla og hvaða áhrif það getur haft á aðra. Leikkonan Lili Reinhart var þar fremst í flokki og sagði meðal annars: „Að viðurkenna opinskátt að hafa svelt sig í þágu Met Gala. Þegar þú veist vel að milljónir ungra manna og kvenna horfa upp til þín og hlusta á hvert orð þitt. Fáfræðin er ógeðsleg, viðbjóður." View this post on Instagram A post shared by Lili Reinhart (@lilireinhart) Hollywood Heilsa Tengdar fréttir Kim skein skærast í kjól frá Marilyn Monroe Tískuviðburður ársins, Met Gala, fór fram með pomp og prakti í gærkvöldi á Metropolitan safninu í New York. Þar mætast listir, menning og tíska á óaðfinnanlegan hátt og stórstjörnur heimsins ganga rauða dregilinn í einhverjum dýrustu flíkum heims. 3. maí 2022 11:04 Kórónur, tvífarar og glitrandi klæði á Met Gala Met Gala fór fram í gær, fyrsta mánudaginn í maí á Metropolitan listasafninu í New York. Anna Wintour hefur verið gestgjafi síðan 1995 en á viðburðinum fer fram söfnun fyrir búningadeild safnsins. 3. maí 2022 17:30 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira
Bob er frægur búningahönnuður sem teiknaði upp umræddan kjól árið 1962 þegar hann starfaði sem aðstoðarmaður hjá Jean Louis. Hann segir Marilyn hafa verið gyðju og að enginn jafnist á við hana. „Mér fannst þetta vera stór mistök,“ sagði hann í viðtali við Entertainment Weekly og bætti við „Hann var hannaður fyrir hana. Enginn annar ætti að sjást í þessum kjól.“ Marilyn Monroe þegar hún flutti afmælissönginn fyrir John F. Kennedy í Madison Square Garden.Getty/Bettmann Söguleg flík sem þarf að meðhöndla rétt til að varðveita Hönnuðurinn, líkt og aðrir sem starfa í sama fagi, hafa lýst yfir áhyggjum um það hvernig fordæmi það setur fyrir aðra að hún hafi fengið að klæðast þessum sögulega kjól. Alicia Malone ræddi við Bob um kjólinn í væntanlegri CNN seríu Follow the thread og hún tók undir þær áhyggjur: „Það eru öll vandamálin með raunverulega varðveislu kjólsins og hlutir eins og súrefni geta haft áhrif á kjól,“ sagði hún og bætti við að venjulega væru slíkar flíkur geymdar í mjög stýrðu umhverfi líkt og sé gert hjá Met búningasafninu sem hún segir meðhöndla söguleg klæði af virðingu. „Það veldur mér óhug að hún hafi getað klæðst honum. Ég hefði persónulega viljað að hún hafi klæðst eftirmynd í stað alvöru kjólsins.“ View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Kim sýndi kjólnum mikla virðingu Þegar Kim klæddist kjólnum á Met Gala var hún aðeins í upprunalega kjólnum þegar hún gekk inn á viðburðinn þar sem ljósmyndir voru teknar og skipti svo yfir í eftirlíkingu af kjólnum. „Ég sýndi kjólnum mikla virðingu og því sem hann þýðir fyrir sögu Ameríku. Ég myndi aldrei vilja setjast í honum eða borða í honum eða hætta á það að valda honum einhverjum skemmdum og ég verð ekki með líkamsfarða líkt og ég geri vanalega“ sagði Kim í viðtali við Vogue um kjólinn. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Gagnrýnd fyrir aðferðir Til þess að komast í kjólinn missti Kim rúmlega sjö kíló á þremur vikum og hefur hún hlotið mikla gagnrýni fyrir það fordæmi sem hún sýndi með því að tjá sig um það og aðferðirnar sem hún notaðist við í viðtalinu við Vogue: „Ég var í svitagalla tvisvar á dag, hljóp á hlaupabrettinu, klippti út allan sykur og allt kolvetni og borðaði bara hreinasta grænmetið og proteinið. Ég svelti mig ekki en ég var svo ströng,“ sagði hún. Ýmsar stjörnur og næringafræðingar hafa lýst yfir áhyggjum sínum á þessum orðum sem hún lét falla og hvaða áhrif það getur haft á aðra. Leikkonan Lili Reinhart var þar fremst í flokki og sagði meðal annars: „Að viðurkenna opinskátt að hafa svelt sig í þágu Met Gala. Þegar þú veist vel að milljónir ungra manna og kvenna horfa upp til þín og hlusta á hvert orð þitt. Fáfræðin er ógeðsleg, viðbjóður." View this post on Instagram A post shared by Lili Reinhart (@lilireinhart)
Hollywood Heilsa Tengdar fréttir Kim skein skærast í kjól frá Marilyn Monroe Tískuviðburður ársins, Met Gala, fór fram með pomp og prakti í gærkvöldi á Metropolitan safninu í New York. Þar mætast listir, menning og tíska á óaðfinnanlegan hátt og stórstjörnur heimsins ganga rauða dregilinn í einhverjum dýrustu flíkum heims. 3. maí 2022 11:04 Kórónur, tvífarar og glitrandi klæði á Met Gala Met Gala fór fram í gær, fyrsta mánudaginn í maí á Metropolitan listasafninu í New York. Anna Wintour hefur verið gestgjafi síðan 1995 en á viðburðinum fer fram söfnun fyrir búningadeild safnsins. 3. maí 2022 17:30 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira
Kim skein skærast í kjól frá Marilyn Monroe Tískuviðburður ársins, Met Gala, fór fram með pomp og prakti í gærkvöldi á Metropolitan safninu í New York. Þar mætast listir, menning og tíska á óaðfinnanlegan hátt og stórstjörnur heimsins ganga rauða dregilinn í einhverjum dýrustu flíkum heims. 3. maí 2022 11:04
Kórónur, tvífarar og glitrandi klæði á Met Gala Met Gala fór fram í gær, fyrsta mánudaginn í maí á Metropolitan listasafninu í New York. Anna Wintour hefur verið gestgjafi síðan 1995 en á viðburðinum fer fram söfnun fyrir búningadeild safnsins. 3. maí 2022 17:30