Þjálfari íslensku stelpnanna í Brann gæti orðið þjálfari íslensku stelpnanna í Bayern Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2022 16:00 Hjá Brann spila íslensku landsliðskonurnar Svava Rós Guðmundsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir en liðið er ósigrað á toppi norsku deildarinnar eftir níu umferðir. Instagram/@brannkvinner Alexander Straus hefur verið að gera góða hluti með kvennalið Brann í norska fótboltanum og nú er hann orðaður við starfið hjá kvennaliði Bayern München. Jens Scheuer er hættur sem þjálfari Bayern eftir þriggja ára starf. Samkvæmt frétt hjá staðarblaðinu Bergensavisen þá vill þýska liðið fá þjálfara Brann. Straus gerði Brann, þá undir nafni Sandviken, að norskum meisturum í fyrra og þá fór liðið líka í bikarúrslitaleikinn. Straus var ekki tilbúinn að tjá sig um málið þegar blaðamaður Bergensavisen talaði við hann. View this post on Instagram A post shared by SK Brann Kvinner (@brannkvinner) „Lið sem upplifir velgengi hefur innan sinna raða eftirsótta þjálfara og eftirsótta leikmenn. Það er alveg ljóst að það er áhugi á okkar fólki,“ sagði Pål Hafstad Thorsen, stjórnarformaður Brann, í viðtali við BA. Hjá Brann spila íslensku landsliðskonurnar Svava Rós Guðmundsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir. Brann hefur unnið átta af fyrstu níu leikjum sínum á tímabilinu og níundi leikurinn endaði með jafntefli. Hjá Bayern eru þrjár íslenskar landsliðskonur eða þær Glódís Perla Viggósdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir. Norski boltinn Þýski boltinn EM 2022 í Englandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira
Jens Scheuer er hættur sem þjálfari Bayern eftir þriggja ára starf. Samkvæmt frétt hjá staðarblaðinu Bergensavisen þá vill þýska liðið fá þjálfara Brann. Straus gerði Brann, þá undir nafni Sandviken, að norskum meisturum í fyrra og þá fór liðið líka í bikarúrslitaleikinn. Straus var ekki tilbúinn að tjá sig um málið þegar blaðamaður Bergensavisen talaði við hann. View this post on Instagram A post shared by SK Brann Kvinner (@brannkvinner) „Lið sem upplifir velgengi hefur innan sinna raða eftirsótta þjálfara og eftirsótta leikmenn. Það er alveg ljóst að það er áhugi á okkar fólki,“ sagði Pål Hafstad Thorsen, stjórnarformaður Brann, í viðtali við BA. Hjá Brann spila íslensku landsliðskonurnar Svava Rós Guðmundsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir. Brann hefur unnið átta af fyrstu níu leikjum sínum á tímabilinu og níundi leikurinn endaði með jafntefli. Hjá Bayern eru þrjár íslenskar landsliðskonur eða þær Glódís Perla Viggósdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir.
Norski boltinn Þýski boltinn EM 2022 í Englandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira