Grunaður um mansal og að hafa brotið kynferðislega á ungum dreng Atli Ísleifsson skrifar 19. maí 2022 14:32 Maðurinn kom til landsins með drenginn með flugi frá Kaupmannahöfn í lok apríl síðastliðinn. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjaness úrskurðaði síðastliðinn fimmtudag karlmann í vikulangt áframhaldandi gæsluvarðhald vegna gruns um mansal og að hafa brotið kynferðislega á dreng. Landsréttur staðfesti úrskurðinn fyrr í vikunni, en maðurinn hafði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til dagsins í dag. Í úrskurðinum kemur fram að lögregla hafi haft afskipti af manninum, sem er erlendur ríkisborgari, þegar hann kom til landsins með flugi frá Kaupmannahöfn 28. apríl síðastliðinn. Með honum var ungur drengur en þeir voru báðir án ferðaskilríkja og óskaði maðurinn eftir alþjóðlegri vernd fyrir hönd hans og drengsins. Maðurinn sagðist hafa verið á flakki um Evrópu í þrjú ár ásamt barninu. Framvísaði maðurinn pappír sem hann sagði heimila sér að ferðast með barnið. Skjalið er í dómnum hins vegar sagt „ótraust“ og geti sérfræðingar ekkert sagt til um gildi innihaldsins. Ótrúverðugur og reikull framburður Framburður mannsins var sagður afar ótrúverðugur og reikull, bæði varðandi fyrri dvöl í Evrópu, ferðaleik og um barnið. Leikur grunur á að brotið hafi verið á barninu kynferðislega og það „beitt vanvirðandi háttsemi“. Í dómnum segir að rannsókn lögreglu sé í fullum gangi, sé umfangsmikil og unnin í samstarfi við erlend lögregluyfirvöld. Unnið sé að því að staðfesta kennsl og tengsl mannsins við barnið, en uppruni barnsins er sagaður vera óljós. Ekki gefið réttar skýringar Í niðurstöðukafla úrskurðar Héraðsdóms Reykjaness segir að ljóst sé að maðurinn sé undir rökstuddum grun um að hafa gerst sekur um háttsemi sem þung fangelsrefsins sé lögð við. Hafi maðurinn jafnframt viðurkennt að hafa upphaflega ekki gefið réttar skýringar á veru sinni með barnið hér á landi. Rétt sé að veita lögreglu ráðrúm til að ljúka rannsókn á málinu og var manninum því gert að sæta gæsluvarðhaldi til dagsins í dag. Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Sjá meira
Landsréttur staðfesti úrskurðinn fyrr í vikunni, en maðurinn hafði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til dagsins í dag. Í úrskurðinum kemur fram að lögregla hafi haft afskipti af manninum, sem er erlendur ríkisborgari, þegar hann kom til landsins með flugi frá Kaupmannahöfn 28. apríl síðastliðinn. Með honum var ungur drengur en þeir voru báðir án ferðaskilríkja og óskaði maðurinn eftir alþjóðlegri vernd fyrir hönd hans og drengsins. Maðurinn sagðist hafa verið á flakki um Evrópu í þrjú ár ásamt barninu. Framvísaði maðurinn pappír sem hann sagði heimila sér að ferðast með barnið. Skjalið er í dómnum hins vegar sagt „ótraust“ og geti sérfræðingar ekkert sagt til um gildi innihaldsins. Ótrúverðugur og reikull framburður Framburður mannsins var sagður afar ótrúverðugur og reikull, bæði varðandi fyrri dvöl í Evrópu, ferðaleik og um barnið. Leikur grunur á að brotið hafi verið á barninu kynferðislega og það „beitt vanvirðandi háttsemi“. Í dómnum segir að rannsókn lögreglu sé í fullum gangi, sé umfangsmikil og unnin í samstarfi við erlend lögregluyfirvöld. Unnið sé að því að staðfesta kennsl og tengsl mannsins við barnið, en uppruni barnsins er sagaður vera óljós. Ekki gefið réttar skýringar Í niðurstöðukafla úrskurðar Héraðsdóms Reykjaness segir að ljóst sé að maðurinn sé undir rökstuddum grun um að hafa gerst sekur um háttsemi sem þung fangelsrefsins sé lögð við. Hafi maðurinn jafnframt viðurkennt að hafa upphaflega ekki gefið réttar skýringar á veru sinni með barnið hér á landi. Rétt sé að veita lögreglu ráðrúm til að ljúka rannsókn á málinu og var manninum því gert að sæta gæsluvarðhaldi til dagsins í dag.
Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Sjá meira